Þjóðviljinn - 16.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.02.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. febrúar 1983 /gii Aðalfundur IID) Framfarafélags Breiðholts III veröur haldinn í Menningarmiöstöðinni við Geröuberg þriöjudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar. II. Menningarmiðstöðin. Gestirfundarins: Markús Örn Antonsson, form. stjórnar Menningarmiöstöðvar, og Elfa Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavöröur, segja frá Menningarmiðstöðinni og svara fyrir- spurnum. III. Önnur mál. Allir íbúar Breiðholts III hvattir til að mæta. Stjórnin. 1X2 1X2 1X2 24. leikvika - leikir 12. febrúar 1983. Vinningsröö: 1X1—1X2 — X1X — 121 1. vinningur: 12 réttir - kr. 309.280.- Nr. 70676 (1/12, 4/11) (Vopnafjörður) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 2.705.- 2338 21466 48750 68801 77217+ 92024 98130 2583 41003 60376 70312 77724 92119 99507+ 2629 42734 + 60591 70838 78598 92222 100898 11090 43191 61143 73392 80238 + 93689+ 16159 45654 + 66533 73805 + 90588 93691+ 17368 47173(2/11) 66717 73940+ 90812 95191 + 21255 48499 68576 75226 91749+ Kærufrestur er til 7. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilsfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK fp ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar: A) 11.100 - 14.000 tonn af asphalti og flutning á því. B) 140 - 200 tonn af bindiefni fyrir asphalt (Asphalt Emulsion). C) 700 - 900 tonn af þungri svartolíu (Bunker C). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. mars 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Alþýðubandalagið Skipulag og starfshættir Einingarbarátta íslenskrar vinstrihreyfingar Stjóm Alþýðubandalagsins í ' Reykjavík efnir til félagsfundar um ofanskráð efni miðvikudaginn 16. febrúar. Fundurinn verður haldinn í Hreyfils- húsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar og hefst hann klukkan 20.30. Frummælandi: Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaður Yfirlýsingu og umræðuhugmyndum laga og skipu- lagsnefndar verður dreift á fundinum til kynningar og umfjöllunar. Að loknu framsöguerindi verða málin rædd í umræðu- hópum. Hópstjórar verða fulltrúar í laga- og skipulags- nefnd AB. Alþýðubandalagsfélagar - fjölmennið á fundinn. Stjórn ABR 'ÍWOÐLEIKHllSlfl Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 uppselt sunnudag kl. 15 Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Aukasýning Litla sviðiö: Súkkulaöi handa Silju í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 uppselt Tvíleikur sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn Miöasala 13.15-20. Sími 11200. l+IKFFlAC RFYKIAVlKUR Salka Valka í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Skilnaöur fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Forseta- heimsóknin föstudag kl. 20.30 uppselt. Jói aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKUSTAriSKOU (SLANDS lindarbæ Simi 21971 Sjúk æska 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. sunnudag kl. 20. Næst siðasta sýningarhelgi. Miöasala opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. Siml 18936 A-salur Dularfullur fjársjóður íslenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor, sýnd kl. 5 og 9 Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika Par- dusinn sanna. - f þessari mynd er hinn óviöjafnanlegi Peter Sellers aftur kom- inn í hlutverk hrakfallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stórleikar- inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda- rískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvart 1 32075 — E.T. - Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spíelberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd [ DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Síðasta sýningarvika. QSími 19000 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- mynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER fslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö- svíruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw og Dennis Waterman. fslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Late Show Spennandi og lífleg Panavision-litmynd, um röskan miðaldra einkaspæjara, með ART CARNEY - LILY TOMLIN Leikstjóri: ROBERT BENTON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gaman- myndum ársins" - „Frábær- Mary Wor- onov og Paul Bartel fara á kostum sem gamanleikarar" - „Sú besta sem sést nefur í langan tíma“. MARY WORONOV - PAUL BARTEL fslenskur texti Sýnd kl.3.15, 5.15, 9.15og 11.15. Blóðbönd Sýnd kl. 7.15 Með allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út at myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið“. Sýnd kl. 5 og7 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburðum þegar gosið varö 1980. Myndin er i Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 9. Melissa Gilbert (Lára í „Húsið á slétt- unni") sem Helen Keller i: Kraftaverkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný, bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissu Gil- bert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni“ í hlutverki Láru. MYND, SEM ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. f tyrra var platan „Pink Floyd-The Wall“ metsöl- uplata. f ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. IBönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sðíur 1: Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum ettir prótin í skóianum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Salur 3 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jenniter O’Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Flóttinn Sýnd kl. 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 og 10. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.