Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 13

Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 13
Föstudagur 18. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyíatiúöa í Reykja- vík vikuna 18.-24. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. ‘ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 oq kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. gengið 17.febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.140 19.200 Sterlingspund.....29.629 29.722 Kanadadollar......15.649 15.698 Dönsk króna....... 2.2648 2.2719 Norsk króna....... 2.7238 2.7323 Sænsk króna....... 2.6037 2.6119 Finnskt mark...... 3.5802 3.5915 Franskurfranki.... 2.8280 2.8369 Belgískurfranki... 0.4073 0.4086 Svissn. franki.... 9.6460 9.6762 Holl. gyllini..... 7.2582 7.2810 Vesturþýsktmark... 8.0201 8.0453 ítölsk líra....... 0.01390 0.01394 Austurr.sch....... 1.1403 1.1439 Portug. escudo.... 0.2092 0.2098 Spánskurpeseti.... 0.1493 0.1498 Japanskt yen...... 0.08239 0.08265 írsktpund.........26.633 26.717 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............21.120 Sterlingspund..................32.694 Kanadadollar...................17.268 Dönskkróna..................... 2.489 Norskkróna..................... 3.005 Sænskkróna..................... 2.872 Finnsktmark.................... 3.950 Franskurfranki................. 3.120 Belgískurfranki................ 0.449 Svissn. franki................ 10.644 Holl. gyllini.................. 8.009 Vesturþýskt mark............... 8.850 ftölskllra..................... 0.014 Austurr. sch................... 1.257 Portug.escudo.................. 0.230 Spánskur peseti................ 0.164 Japansktyen.................... 0.090 Irsktpund......................29.389 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17 30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt I nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starlsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstlmi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán...........5,0% krossgátan Lárétt: 1 slétta 4 bátur 8 kauptún 9 gums 11 nudda 12 lægð 14 korn 15 gælunafn 17 fjarstæða 19 þreyta 21 fljótið 22 hávaða 24 bleyta 25 guð Lóðrétt: 1 vatnsfall 2 vaða 3 skýrir 4 krydd 5 líf 6 ófrægja 7 ávexti 10 hárið 13 uppeldi 16 fætt 17 drepsótt 18 kveikur 20 regn 23 kusk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 mæli 4 fróa 8 aðsjáll 9 grun 11 ánar 12 lasnar 14 ræ 15 álit 17 rammi 19 asi 21 áði 22 næða 24 siði 25 ragn Lóðrétt: 1 mögl 2 laus 3 iðnnám 4 fjári 5 rán 6 ólar 7 alræði 10 rakaði 13 alin 16 taða 17 rás 18 mið 20 sag 23 ær kærleiksheimilið „Lyktaðu af þeim. Þau eru reglulega góð á bragðið. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki fil hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjönustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan /Reykjavík..............simi 111 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............sími 1 11 66 Hafnarfj..............:... simi 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............sími 1 11 00 Kópavogur..............simi 1 11 00 Seltj nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær......../.......simi 5 11 00 r i 2 3 • 5" r - 7 8 1 9 10 □ 11 12 13 n 14 n □ 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • f4 □ 25 folda Hvað verðurðu lengi í sumarfríi? 3 I tíu daga geri ég ráð) fyrir. Það er undir pabba komið. Hann segir að þetta verði rándýr ferð. Maturinn rándýr; já, öll heila ;j ferðin verði rándýr! '-V i..;x Og hvað ætlið þið að ræna í marga daga? svínharöur smásál 1 '//'///Kfe, 1 ' eftir KJartara Arnórsson "UTSALPt 'h * SVlVlRÐINGUíA! M- 23? 'S’3.' tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október verða kvöldferöir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Simsvari í Rvík, sími 16420. íslenski alpaklúbburinn Námskeið í vetrarfjallamennsku verður haldið 26.-27. lebrúar 1983 í nágrenni Reykjavíkur. Skráning ter fram miðvikud. 16. febr. á opnu húsi að Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttakendum verður leiðbeint m.a. í útbúnaði til vetrarleröar, beitingu mann- brodda og ísaxa, snjóhúsgerð, leiðarvali að vetrarlagi, snjóflóðaspá, léttu snjóklilri og tryggingum. Þátttökugjald er kr. 400 - ISUNIS { OLDUGOIU 3 SiMAR. li?98 dg 19537. Helgarferð i Haukadal 19.-20. febrúar. Brotiför laugardag kl. 08. Gist í svefnpok- aplássi I hótelinu við Geysi. Farið að Gull- fossi, Hagavatni og víðar. Gönguferðireða skíðagönguferðir eftir aðstæðum. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag íslands. Dagsferðir sunnudaginn 20. febrúar. 1. kl. 10.20 Geitalell/göngu- og skíða- gönguferð. Verð kr. 150,- 2. kl. 13. Þorlákshöfn og ströndin. Göngu- ferð. Verð kr. 150,- Farið frá Umferðarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Takið þátt í göng- uferðunum. Sláist i hópinn. - Ferðafélag islands. Skaftfellingar. Spilakvöld verður I Skaftfellingabúð Laugavegi 178, laugardaginn 19. febrúar og hefst kl. 21. Trió Þorvaldar leikur fyrir dansi. Skaftfellingar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Skaftfellingafélagið. Laugarneskirkja Síðdegisstund með kaffiveitingum og dag- skrá verður í dag föstudag kl. 14.30. Opið hús. Safnaðarsystir. Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara gengst i vetur fyrir fyrir- lestrum um geöheilþrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geð- deild Landsþítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir veröa allir á timmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu aö hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrir- spurnir og umræður veröa eltir fyrirlestr- ana. Þann 17. febrúar 1983 heldur Ingólfur Sveinsson geðlæknir, fyrirlestur um SVEFN og þýðingu hans fyrir heilbrigði okkar. Dansimik hjá Grænlandsförum 1982 laugardaginn 26 febrúar kl. 15.30 I Nor- ræna húsinu. Tilkynniö þátttöku I sima 10165 mánudaginn 21. febrúar. - Nor- ræna félagið. Aðalfundur Kattavinafélags íslands verður haldinn að Hallveigarsföðum sunn- udaginn 20. lebrúar og hefsf kl. 2 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Meðal annars verður rætt um húsbyggingu félagsins, en eins og kunnugt er, hefur Kattavinafélaginu verið úthlutuð lóð í Árt- únsholti og verða byggingaframkvæmdir hatnar meö vorinu. Stjórnin Happdrætti Þroskahjálpar Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálp. Vinningsnúmer: I janúar 574 I febrúar 23806. Skagfirðlngafélagið i Reykjavik verður með félagsvist í Drangey, félagsheimilinu að Síðumúla 35, sunnudaginn 20. tebrúar kl. 14. dánartíöindi Guðrún Ingimarsdottir de Ridder frá Laugarási lést 15. febr. Etirlifandi maður hennar er Harry de Ridder. Hulda Danielsdóttir, 68 ára, Melgerði ,, Rvík lést 16. febr. Eftirlifandi maður hennar er Jónmundur Ólafsson. Halldór Sævar Kristjánsson er látinn Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. For- eldrar hans voru Kristján Gíslason og Svandís Gísladóttir að Háaleitisbraut 30. Þórdís E. Stephensen, 66 ára, Rauðalæk 34, Rvík var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðbjargar Kristjánsdótturog Einars Jónssonar kennara og bústjóra að Hvann- eyri. Ettirlifandi maður hennar er Guðbjart- ur Stephensen frá Akranesi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.