Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 14

Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. febrúar 1983 fútboð- gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gatnagerð í Setbergi. Verkið er boðið út í einu lagi, en skipt í 3 verkþætti sem bjóða má í hvern fyrir sig eða fleiri saman. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 2 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað íimmtudaginn 24. febr. kl. 11. Bæjarverkfræðingur |% Auglýsing frá SiS landbúnaðarráðuneytinu Hér með eru úr gildí felldar þær hömlur á innflutningi fóðurvara og notkun matarleifa til skepnufóðurs, sem settar voru vegna gin- og klaufaveiki, sem upp kom í Danmörku í síðastliðnum mánuði, sbr. auglýsingu ráðun- eytisins 17. janúar 1983. Jafnframt er vakin athygli á því, að eftir sem áður er í gildi innflutningsbann við hráum sláturafurðum o.fl., sbr. lög um varnir gegn gin- og klaufaveiki nr. 11/1928. Landbúnaðarráðuneytið, 16. febrúar 1983. Frá Æskulýðsnefnd AB. OPIÐ HÚS í KVÖLD Ásmundur Jónsson og Einar Örn kynna róttækt rokk í Opnu húsi Æskulýðsnefndar í kvöld, föstudagskvöld. Samkoman verður að Grettisgötu 3 og hefst kl. 20:30. Allir velkomnir. NÝTT SKIPULAG ALÞÝÐUBANDALAGSINS Æskulýðsnefnd heldur almennan kynningarfund um hug- myndir að breyttu skipulagi og betri starfsháttum Alþýðu- bandalagsins á sunnudag 20. febr. kl. 17:00 að Grettisgötu 3. Ólafur Ragnar Grímsson hefur framsögu. Allir ungir sósíalistar velkomnir. ^inlnglp islensha leió Irmisi Olafur MIVMNL UtSjÓiM K ÍM KN/klí AK XI.þSiÚ SIGFÚS SIGLKIIJ VRTARS.O.N I Minningarkoríin eru tilsölu á eftirtöldum stöðum: Bókubúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak i Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðslöðvar A Iþýðubandalagsins er komið út Meðal efnis: Viðtal við Stuðmann Grein um VIDEO Grein um GODARD og fl. og fl. Fæst á næsta blaðsölustað Verð kr. 60 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. Uppselt. Danssmiðjan sunnudag kl. 20. Aukasýning. Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. u;iKi4:iA(;a2 RKYKIAVlKUR wr Forsetaheimsóknin í kvöld, uppselt, fimmtudag kl. 20.30. Salka Valka laugardag, uppselt, miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Skilnaður sunnudag, uppselt. Jói aukasýning þriðjudag kl. 20,30. Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30, simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. sunnudag kl. 20. Næst síðasta sýningarhelgi. Miöasala opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. Simi 18936 A-salur DularfuHur fjársjóður Islenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný i hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor, sýnd kl. 5 og 9 Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika Par- dusinn sanna. - ( þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kom- inn í hlutverk hrakfallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stórleikar- inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda- riskra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Sýnd kl, 5, 7, 9 or) 11. Q Hvenær byrjaðir Þú0 LAUGARÁS Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO riækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Síðasta sýningarvika. QSími 19000 í kúlnaregni Æsispennandi bandarísk Panavision- litmynd, um harðvítugan, lögreglumann, baráttu hans við bófaflokka, - og lögregl- una... Clint Eastwood - Sondra Locke - Pat Hingle- Leikstjóri: CLINT EASTWOOD íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- mynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um eltingaleik upp á lif og dauða í auðnum Kanada, með Charles Bron- son - Lee Marvin islenskur texti - bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö- sviruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw og Dennis Waterman. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15 Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gaman- myndum ársins" - „ Frábær - Mary Wor- onov og Paul Bartel fara á kostum sem gamanleikarar" - „Sú besta sem sést hefur i langan tíma". MARY WORONOV - PAUL BARTEL (slenskur texti Sýnd kl. 7.15. 22110 - Með allt á hreinu ..undirritaðurvar mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5 og7 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar, Byggð á sannsögulegum atburðum þegar gosiö varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 9. Melissa Gilbert (Lára í „Húsið á slétt- unni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný, bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissu Gil- bert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni" i hlutverki Láru. MYND, SEM ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í bogamannsmerkinu Vinsæla porno-myndin (sl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Ný, mjög sérstæð og magnþrungln skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi._ iBönnuð börnum. (Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sðlur 1: Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum oq stunda strand- lífið á fullu. Hvaöa krak'kar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Salur 3 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O'Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Flóttinn Sýnd kl. 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 og 10. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.