Þjóðviljinn - 08.03.1983, Síða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. mars 1983
Akrane*
Útboð -
Loftrœstikerfi
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í loft-
ræstikerfi í Grundarskóla Akranesi. Um er að
ræða tvöfalt loftræstikerfi á 1. hæð skólans,
tenging við kerfi á 2. hæð og loftræstikerfi á 3.
hæð ásamt inntaki og útblástursventli.
Heildarloftmagn í hvoru kerfi fyrir sig er ca.
15.000 m3/klst.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 25. mars
kl. 11.30.
Útboðsgögn liggja frammi á Tæknideild Akr-
aneskaupstaðar, Kirkjubraut28, Akranesi og
fást þar afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tæknideild Akraneskaupstaðar
II1 Laus staða
Uf hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftirtalins
starfs:
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Deildarsálfræðing vantar sem fyrst í fjöl-
skyldudeild til afleysinga fram að næstu áramót-
um. Starfsreynsla áskilin.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma
2 55 00.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá
menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra
upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl. 16.00,
miðvikudaginn 16. mars, 1983.
HITAVEITA
SUÐURNESJA
vill ráða til starfa:
1. Tvo vélvirkja
2. Laghentan mann vanan vélaviðhaldi o.fl.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmann-
afélags Suðurnesjabyggða.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til Hitaveitu Suðurnesja Brekk-
ustíg 36 Njarðvík, eigi síðar en 21. mars
1983.
Bfiikkiöjan
Atgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
f ÞJÓOLEIKHllSlfl
Lína langsokkur
í dag kl. 17 Uppselt
miðvikudag kl. 17
laugardag kl. 14
Oresteia
3. sýning fimmtudag kl. 20
4. sýning laugardag kl. 20
Jóm'frú Ragnheiður
föstudag kl. 20
LAUGARÁS
Simsvari
____ I 32075
- E.T. -
Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet f
Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir
alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry
Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven
Spielberg. Hljómlist: John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Ster-
eo. Hækkað verð.
Sýnd kl. 2.45, og 5 og 7.10.
Allra síðustu sýningar.
Litla sviðið:
Súkkulaði handa Silju
í kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30 Uppselt
fimmtudag kl. 16 Uppselt
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
Skilnaður
í kvöld kl. 20.30
laugardag uppselt
Fáar sýningar eftir.
Forsetaheimsóknin
miðvikudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Jói
fimmtudag kl. 20.30
Salka Valka
föstudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20. sími 16620.
ISLENSKAf||5^s,
ÓPERAN
Óperetta
eftir Gilbert & Sullivan
í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús-
dóttur
Leikstjóri: Francesca Zambello
Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og
Sarah Conly.
Stjómandi: Garðar Cortes.
Frumsýning: föstudag 11. mars kl. 20
2. sýn. sunnudag 13. mars kl. 21
Ath. breyttan sýningartlma.
miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LOKLISTARSKÚU ISLANDS
lindarbæ Sími 21971
Jjúk æska
16. sýn. í kvöld kl. 20.30
17. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala opin alla daga kl. 17 - 19 og
sýningardagana til kl. 20.30.
Revíuleikhúsið
Hafnarbíó
Karlinn f kassanum
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
BEINN í BAKI
- BELTIÐ
SPENNT
mÉUMFERÐAR
Tvískinnungur
Spennandi og sérlega viðburðarik saka-
málamynd með ísl. texta. Aðalhlutverk
Suzanna Love, Robert Walker.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Allra síðustu sýningar.
i QSími 19000
Vígamenn
Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný
bandarísk litmynd, um skuggalega og
hrottalega atburði á eyju einni I Kyrrahati,
með Cameron Mitchell, George Binney,
Hope Holday. Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3-5-7- 9 og 11.
Verðlaunamyndin:
Einfaldi morðinginn
Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd,
sem fengið hefur mjög góða dóma og
margskonar viðurkenningu, - Aðalleikar-
inn Stellan Skarsgárd hlaut „Silfurbjörn-
inn“ (Beriín 1982, fyrir leik sinn í myndinni.
I öðrnrn hlutveikum eru Maria Johans-
son - Hans Alfredson - Per Myrberg.
Leikstjóri: Hans Alfredson. Leikstjórinn
verður viðstaddur frumsýningu á mynd-
inni.
Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05.
„Verk Emile Zola
á hvíta tjaldinu“
Kvikmyndahátíð í sambandi við Ijósmynda-
sýningu á Kjarvalsstöðum. 5 sígild kvik-
myndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi
bestu kvikmyndagerðarmanna Frakka.
Leikarar m.a.: Simone Signoret, Jean
Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aðgöngu-
miðar að Ijósmyndasýningunni á Kjar-
valsstöðum gefa 50% afsl. af miðum á
kvikmyndasýningarnar. Sami afsláttur
gildir fyrir meðlimi Alliance Francaise.
Sýningar kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
Óðal feðranna
Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum
þessa umdeildu mynd, sem vakið hefur
meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um.
Titillag myndarinnar er „Sönn ást" með
Biörgvini Halldórssvni.
Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 9,15 og 11,15.
Með allt á hreinu
..undirritaður var mun léttstígari, er hann
kom út af myndinni, en þegar hann fór inni
bíóhúsið".
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 20
--------------,--------------------rl
Sfmi18936
Salur A
Keppnin (The Competition)
Islenskur texti. Stórkostlega vel gerð og
hrífandi ný bandarísk úrvalsmynd í litum
sem fengið hefur frábærar viðtökur víða
um heim. Leikstjóri: Joel Oliansky. Aðal-
hlutverk: Rlchard Dreyfuss, Amy Irving,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30.
Salur B.
Hetjurnar frá Navarone
Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aðal-
hlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford
o.fl.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9-30
Bönnuð börnum innan 12 ára.
The Wall
Ný, mjög sérstæð og magnþmngin
skemmti- og ádeilumynd frá M.G.M., sem
þyggð er á textum og tónlist af plötunni
„Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var
plalan „Pink Floyd - The Wall“ metsölu-
plata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd
- The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum
ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu
húsi. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Ro-
ger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob
Geldof. Hækkað verð.
Sýndk. 3, 5, 7, 9 og 11.
Síðasta sýningarhelgi.
t
Sðlur 1:
Dularfulla húsið (Evictors)
Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem
skeður í lítilli borg í Bandarikjunum. Þar býr
fólk með engar áhyggjur og ekkert stress,
en allt í einu snýst dæmið við t>egar ung
hjón flytja í hið dulariulla Monroe hús.
Mynd þessi er byggð á sannsögulegum
heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow,
Jessica Harper, Michael Parks. Leik-
stjóri: Charles B. Pierce.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 2
Óþokkarnir
Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem
fjallar um það þegar Ijósin fónj af New
York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust
af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að-
alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc-
hum, June Allyson, Ray Milland.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Litli lávarðurinn
Sýnd kl. 3.
_________Salur 3___________
Gauragangur
á ströndinni
Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka
sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir
prófin I skólanum og stunda strandlífið á
fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjöriö
á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim
Lankford, James Daughton, Stephen
Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 4 -
Fjórir vinir
Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05
Meistarinn
Sýndkl. 11.10
_________Salur S______ ;
Being there
Sýnd kl. 5 og 9.
(Ánnað sýningarár)
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Monty Python og
Rugluðu riddararnir
(Monty Python And The Holy Grail)
Nú er hún kominl Myndin sem er allt, allt
öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná-
kvæmlega eins og þessi. Monty Python
gamanmyndahópurinn hefur framleitt
margar frumlegustu gamanmyndir okkar
tíma en flestir munu sammála um að þessi
mynd þeirra um riddara hringborðsins er
ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry
Jones og Terry Gilliam. Aðalhlutverk:
John Cleese, Graham Chapman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Loginn og örin
Mjög spennandi og viðburðarik, bandarísk
ævintýramynd í litum. - Þessi mynd var
sýnd hér sfðast fyrir 10 árum og þykir ein
besta ævintýramynd, sem gerð hefur
verið.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.