Þjóðviljinn - 16.03.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.03.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13. dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 11.-17. mars er í Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunriudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengiö 15. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar...20.550 • 20.610 Sterlingspund......31.164 31.255 Kanadadollar.......16.802 16.851 Dönsk króna........ 2.4042 2.4112 Norsk króna........ 2.8858 2.8943 Sænsk króna........ 2.7733 2.7814 Finnskt mark....... 3.8297 3.8408 Franskurfranki..... 3.0467 3.0556 Belgískurfranki.... 0.4502 0.4515 Svissn.franki......10.0305 10.0598 Holl.gyllini....... 7.8092 7.8320 Vesturþýsktmark.... 8.6545 8.6797 Itölsklíra......... 0.01459 0.01463 Austurr. sch....... 1.2309 1.2345 Portug. escudo..... 0.2198 0.2204 Spánskurpeseti..... 0.1568 0.1573 Japansktyen........ 0.08694 0.08719 Irsktpund.........28.616 28.699 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................22.671 Sterlingspund..................34.381 Kanadadollar....................18.536 Dönskkróna...................... 2.652 Norskkróna...................... 31184 Sænskkróna...................... 3.060 Finnsktmark..................... 4.225 Franskurfranki.................. 3.361 Belgískurfranki................. 0.497 Svissn.franki.................. 11.066 Holl.gyllini.................... 8.615 Vesturþýsktmark................. 9.548 (tölskllra...................... 0.016 Austurr. sch.................... 1.358 Portug. escudo................ 0.242 Spánskurpeseti.................. 0.173 Japansktyen..................... 0.096 (rsktpund.......................31.569 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeiló: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern'darstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - . 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl, 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einhig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftj^samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán.11...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími mir.nst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 þvæla 4 stelpa 8 smátt 9 eydd 11 vökvi 12 svikult 14 sting 15 lengdarmál 17 hem 19 bókstafur 21 ilát 22 leikni 24 grunar 25 seðill Lóðrétt: 1 glufa 2 skora 3 sjónglerið 4 hljóði 6 hreyfast 7 þátttakendur 10 hundar 13 einstigi 16 lærlingur 17 fótabúnað 18 heiður 20 sveifla 23 tala Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 frek 4 aska 8 svarkur 9 súpa 11 gott 12 stalla 14 aa 15 dúra 17 nakið 19 rót 2i orn 22 aumt 24 spán 25 mata Lóðrétt: 1 fúss 2 espa 3 kvaldi 4 argar 5 sko 6 kuta 7 artast 10 útvarp 13 lúða 16 arma 17 nös 18 kná 20 ótt 23 um kderleiksheimilið Viö verðum að vera hljóð því mamma ætlar að fylgjast með sápuauglýsingunni. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan 'Heykjavik..............sími 1 11 66 Kópavogur..... ........simi 4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................simi 5 11 66 Garðabær................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..............sími 1 11 00 Kópavogur............'.... simi 1 11 00 Seltjnes......-........sími 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 r '2 3 • 4 5 (T 7 ! 8 1 . 1 . 9 10 n 11 12 13 □ 14 n □ 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 • 24 □ 25 folda sn Stórkostlegt! 1 Enskir veðurfræðingar spá í veðrið með tölvum! Þá er loksins búið að skipuleggja lægðirnar! J svínharöur smásál eftir Kjartan Arnórsson „Óþreytandi í baráttunni fyrir betra mannlífi“. tilkynningar Kynning á stofnunum. I tilefni 25 ára afmælis Styrktarfélags van- gefinna 23. mars n.k. hefur stjóm þess ákveðið í samráði við forstöðufólk heimila/ stofnana félagsins og skólastjóra Þjálfun- arskóla rikisins, að hafa heimilin og skólana opna, og gefa þar með fólki er áhuga hefur, kost á að kynnast starfsemi þeirra. Eftirtalin heimili og skólar verða opnir, mánudaginn 21. mars og þrlðjudaginn 22. mars kl. 10-12 og 13.30-15.30: Lyngás, dagheimili barna, Safamýri 5. Saf- amýrarskólinn, þjálfunarskóli, Safamýri 5. Bjarkarás, starfsþjálfunarheimili, Stjörnu- gróf 9. Þjálfunarskólinn, Læk, Stjömugróf 9. Lækjarás, þjálfunarheimili, Stjömugróf 7. Vinnustofan Ás, Stjörnugróf 7. Sambýlið Sigluvogi 5. Sambýlið Auðarstræti 15. Styrktarfélag vangefinna. Aðalfundur félagsins verður haldinn i Bjarkarási við Stjörnugróf laugardaginn 26. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfund- arstörf. Sigriður Thorlacius: Minningar frá fyrstu starfsárum. Kaffiveitingar. Stjórn Styrktarfélags vangefinna. Málfreyjudeildin Björkin heldurfund miðvikudag 16. mars kl. 20.30 að Hótel Heklu. Gestur fundarins verður dr. Gunnar G. Schram. Allir velkomnir. Hallgrimskirkja Föstumessa verður í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Inga Rós Ingólfsdóttir celloleikari og Hörður Áskelsson organisti leika kafla úr sonötu eftir J.S. Bach. Ragnar Fjalar Lárusson Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. UTIVlSTARf l-RÐiR Utivistarferðir Lækjargötu 6, simi 14606 Símsvari utan skrifstofutíma. Ferð i Húsafell 18. mars Gist í húsum, aðg. að sundlaug. Á laugar- dag fara sumir á Ok í (sól?) og snjó, en aðrir i hressilega gönguferð á Strút. Vel- komin í hópinn. Fararstj. Sigurþór Þorgils- son og Helgi Benediktsson. Páskaferðir Útivistar 31. mars kl. 09:00 - 5 dagar. 1. Öræfasveit. Gist á Hofi. Farst. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarn- arson. 2. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. Þórsmörk. Gist í vistlegum skála Útivist- ar i Básum. Fararstj. Ágúst Björnsson. 2. april kl. 09:00 - Þórsmörk - 3 dagar. SJAUMST! ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari i Rvík, sími 16420. Sálarrannsóknarfélag íslands. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars að Hótel Heklu kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnin fslenski alpaklúbburinn Árshátíð: árshátíð verður föstudaginn 18. mars i félagsheimilinu að Grensásvegi 5. Hófið verður með svipuðu sniði og í fyrra og hefst kl. 20.00. ísalp. minningarkort Minningarspjöld Migrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í sima 52683, Regínu í síma 32576. dánartíöindi Þóroddur Guðmundsson, 78 ára, kenn- ari og rithöfundur frá Sandi i Aðaldal, Öldu- slóð 3, Hafnarfirði, lést 13. mars. Eftiriif- andi kona hans er Hólmfriður Jónsdóttir. Aðalsteinn Árnason, 75 ára, kaupmaður Sunnubraut 15, Akranesi lést 12. mars. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Bjarna- dóttir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, 76 ára, Granaskjóli 38, Rvfk er látin. Útför hennar hefur farið fram. Eftirlifandi maður hennar er Gunnar Eggertsson innheimtumaður. Viggó Oddsson lést 7. mars á heimili sínu í Jóhannesarborg (S-Afríku. Guðbjörn Guðmundsson, 88 ára, prent- ari Hagamel 18, Rvík lést 13. mars. Þorkell Jónasson, 87 ára, verkamaður Ásvallagötu 12, Rvík lést 13. mars. Eftirlif- andi kona hans er Guðrún S. Sigurðardótt- ir. Hjörtur B. Björnsson, 82 ára, úrsmiða- meistari, Hátúni 10a, Rvfk lést 12. mars. Eftirlifandi kona hans er Vilborg Bjama- dóttir. Rósa Árnadóttir lést 12. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.