Þjóðviljinn - 16.03.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.03.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. mars 1983 Prentari óskast Maður vanur pappírsumbroti óskast til vakta- vinnu til lengri eða skemmri tíma. Nokkur aukavinna. Upplýsingar í síma 81333. TILKYNNING Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslu- svæði „Vöku“ áÁrtúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 31. mars n.k.. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann „Vöku“ að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, lö.mars 1983 GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK Hreinsunardeild ÚTBOÐ Tilboð óskast í uppsetningu á hreinlætistækjum í B- álmu Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 10 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 SIGFUS SIGURHJARTARSON • Minningarkoriin eru til sölu á eftirtöldum stödum: Bókabúð Máls og menningar SkrifstofuAlþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Muniðsöfnunarátak i Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins LAÐII er komið út. Meðal efnis í febrúar/marz hefti: Bió—Petersen. Kvikmyndahátíð. Spennumyndir. Fjallað er um kvikmyndina I „Húsið“ sem frumsýnd verður í marz. fslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira. Sjóefnavinnslan hf. Útboð Óskað er eftir tilboðum í uppsetningu gufu- veitu 1. áfanga. Verkið felur í sér uppsetn- ingu gufu- og jarðsjávarlagna, með til- heyrandi tengingum og búnaði, svo og upp- setningu 500 kW gufuhverfilsamstæðu. Ut- boðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Guð- mundar og Kristins, Laufásvegi 12 3. hæð frá og með fimmtudeginum 17. mars gegn 750 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað föstudaginn 15. apríl. 't’-WÓOLEIKHÚSIfl Oresteia 5. sýning í kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda 6. sýning föstudag kl. 20. Lína langsokkur fimmtudag kl. 15. Uppselt laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Jómfrú Ragnheiður fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 v i rvjnv ir\i. Salka Valka sýn. I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaöur föstudag Uppselt þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýn. eftir Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Óperetta eftir Gilbert & Sullivan I íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjómandi: Garðar Cortes. Sýning föstudag kl. 21 sýning laugardag kl. 21 sýning sunnudag kl. 21 miöasalan opin milli kl. 15 og 20. Revíuleikhúsið Hafnarbíó Karlinn i kassanum Sýning I kvöld kl. 20. 30. örfáar sýningar eftir vegna niðurrifs Hafn- arbíós. Miðasala alla daga frá kl. 16-19. Sírni 16444. Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu fröken bæjarins? ..þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg.” (Mbl.) ..í heild er þetta mjög ánægjulegt og ein- leegt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.) „I slikri sýningu getur allt mögulegt gerst”. (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu". (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leik- hús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugaverl framtak.” (Tíminn) Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Siðustu sýningar. Miðasala opin frá kl. 16.00-19.00 alla daga. Sími 16444. Gránufjelagið. Q Hvenær byrjaðir þú 4 yu^EBtwr * QSími 19000 Konan sem hvarf Afar spennandi og skemmtileg ensk Pana visionlitmynd > um dularfulla atburði I lestarferð, njósnir og eltingaleik, með El- liott Gould, Angela Lansbury - Cybil Sheppard. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sæðingin Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Biaðaummæli: „Fágætt listaverk" - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og liöur seint úr minni” - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson Sýndkl. 7.10, 9.(0 og 11.10. Punktur, punktur komma strik.. Endursýnum þessa vinsælu gaman- mynd sem þriðjungur þjóðarinnar sá á sínum tíma. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri er Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Halla Helgadóttir, Kristbjörg Keld, Erlingur Glslason. Sýndkl. 3.10 og 5.10 Á ofsahraða Hörkuspennandi og viðburðahröð banda- rísk litmynd um harðsvíraða náunga á hörku tryllitækjum, með Darby Hinton, Diane Peterson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 Monty Python og Rugluðu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Óborganleg bresk gamanmynd í litum sem m.a. hefur verið sýnd við metaðsókn I 5 ár í Kaupmannahöfn. Aðalhlutvetk: John Cleese. Sýnd kl. 10. Sfðustu sýningar. Hrópað á kölska (Shout At The Devil) Gamansöm stórmynd þar sem Roger Moore og Lee Marvin eru í hlutverkum ævintýramannanna sem taka á sig allar áhættur I auðgunarskyni. Endursýnd kl. 5 og 7.30. "Í Sími 18936 A-salur Maðurinn með banvænu linsuna (Wrong is Right) Afar spennandí og viðburðarík ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjónvarpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. B-salur. Keppnin Hrífandi ný amerisk úrvalskvikmynd. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving. Sýnd kl. 9.20 Hrægammarnir Spennandi amerisk kvikmynd I litum með Richard Harris. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Ifffigpjj ÍSKÓUBIÓ Dularfull og spennandi ný íslensk kvik- mynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með ísl. texta, um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veiðar, en I einni veðiferðinni verður einn þeirra félaga fyrir voðaskoti frá öðrum hóp veiðimanna og þá skiptast skjótt veður i lofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson - Ernest Borgnine - Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sáíur 1: Frumsýnir grínmyndina Ailt á hvoifi Splunkuný bráðfyndin grínmynd I al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um I sírium flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Saiur 2 Dularfulla húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg í Bandarikjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt I einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja I hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Moitow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Með allt á hreinu „....undirritaðurvar mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bióhúsið”. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin I skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5 . Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). LAUGARÁS n Simsvari JD I 32075 Týndur (Mlssing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð I sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hiaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes'82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1£. Bönnuð börnum. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandí og mjög vel leikin og gerð ný, bandarisk stórmynd I únralsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spiennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Isi. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.