Þjóðviljinn - 24.03.1983, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 24.03.1983, Qupperneq 19
BLAÐAUKI Fimmtudagur 24. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Sitthvað um fjölda fermingar- barna Nú á þessu vori (hvenær sem þaö kemur nú) fermast í landinu öllu 2.612 unglingar í kirkjum þjóðkirkjunnar. Mester fermt um páskana, eða 1.622 unglingar. Fermingardagarnir og fjöldinn hvern dag á landinu öllu er þessi: 27. mars 790 31. mars 351 4. apr. 481 10. apr. 510 17. apr. 253 21. apr. 88 24. apr. 139 Á Reykjavíkursvæðinu (Reykja- vík, Seltjarnarnes, Kópavogur og Hafnarfjörður) verða á þessu vori fermd alls 1.813 börn. Flestar verða fermingarnar 27. mars, eða 522 talsins. í Akureyrarumdæmi (sem nær frá Flrútafirði til Þingeyjarsýslna) verða 97 fermingar þann 27. mars, 131 hinn 31. mars og 50 hinn 4. apríl. Víða um land til sveita er fermt á Hvítasunnudag, sem er 22. maí. í Vestmannaeyjum verða 45 ung- lingar fermdir þann 24. apríl og síð- an 25 á sjálfan hátíðisdag verka- lýðsins, 1. maí, en hann ber upp á sunnudag að þessu sinni. FERMINGARGJOFIN í ÁR Rúm m/útvarpi, klukku, segulbandi, bókahillu, rúmfataskúffu og dýnu. EFNI: BEYKI VERÐ KR. 12.960,- áklædi: rúskinnslíki Rúm"-bez,ta verz.lun landsins INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK. SIMI 81144 OG 33S30 Sérverz.lun með rúm NÝ SKRIFVÉLABYLTING BROTHER KYNNIR MINNSTU SKRIFVÉL í HEIMI EP-20 er bæði ritvél og reiknivél, skrifar á thermal pappír beint án litarbands eða á venjulegan pappír með litarbandi. Leiðréttingar má gera á 16 stafa skermi áður en vélin ritar. Hefir rafhlöður og er algjörlega hljóðlaus. Vegur aðeins 2,2 kg og kemst í venjulega skjalatösku án þess að taka nærri allt plássið. Hin kjörna ferðaritvél. Tekur ekki afrit og hefir ekki P og Ð, en alls 132 stafi og alþjóðleg tákn og merki. MESTA BYLTING í RITUN SÍÐAN RITLISTIN VAR FUNDIN UPP. Það er of langt mál að telja upp alla möguleika EP-20. Sjón er sögu ríkari. Komið og skoðið. Verð kr. 5.838.00 Borgarfell hf, Skólavörðustíg 23, sími 11372. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 Franch Michelsen, Laugavegi 39, hefur á boðstól- um mikið úrval af Microma úrum fyrir dömur og herra. Microma er svissnesk gæðavara, tilval- in sem framtíðareign fermingarbarnsins. Þá hefur Franch Michelsen einnig mikið úrval af tölvuúrum, kvartsúrum og úrum af öllum gerðum og stærðum. Sendum í póstkröfu. Sími 13462. Microma úrin IMICROMAI v-SWISS QUARTZ-'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.