Þjóðviljinn - 19.04.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.04.1983, Blaðsíða 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. apríl 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Dagamunur í kosninga- starfinu á Héraði 20. apríl: Kosningahátíð á Eiðavöllum kl. 21. Ávörp- skemmti- atriði og kaffiveitingar. Hljómsveitin Aþena leikur fyrir dansi. Miðar seldir á kosningaskrifstofu á Egilsstöðum Sumargleði G-listans verður haldin sumardaginn fyrsta í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 15-18. Stutt ávörp Geir Gunnarsson' og Elsa Kristjánsdóttir. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. G-listinn Geir Elsa Opið hús verður í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105, þann 21. apríl, sumardaginn fyrsta. Húsið opnaö kl. 15. Dagskrá auglýst á morgun. - Félagar og stuðningsmenn ABR fjölmennið! Stuðningsmenn G-listans athugið Utankjörfundar atkvæðagreiðsla stendur nú yfir vegna komandi alþingiskosninga. í Reykjavík er kosið í Miðbæjarskólanum. Kjörfundur er frá kl. 10.00 til 12.00,14.00 til 18.00 og 20.00 til 22.00 alla virka daga. Á sunnudögum og sumardaginn fyrsta er kjörfundur opinn frá kl. 14.00 til 18.00. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu er að Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður hennar er Gunnar Gunnarsson. Starfs- menn hennar munu veita aðstoð við kjörsákærur, milligöngu um at- kvæðasendingar og frekari upplýsingar. Símar 11432 og 19792. Kjósið sem fyrst ef þið verðið ekki heima á kjördag. Kannið hvort stuðningsmenn, sem þið þekkið meðal námsmanna, sjó- manna, ferðafólks, sjúklinga, verði að heiman á kjördag - og látið okkur vita. Ef þið eruð í vafa um hvort einhver stuðningsmaður er á kjörskrá- hringið og við athugum málið. Alþýðubandalagið utankjörtundarskrifstofa Hverfisgötu 105 Traust afltil vinstri Kosningaskrif- stofur G-listans Reykjavík____________________________________________ Kosningaskrifstofan í Reykjavík er aö Hverfisgötu 105. Hún er opin frá 9-22 mánudaga til föstudaga en 10-19 á laugardögum og 13-19 á sunnu- dgöum. Simarnir eru: Kristján Valdimarsson: 17504 og 17500, Arthúr Morthens: 18977 og 17500 og Hafsteinn Eggertsson: 17500. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fram að kjördegi, með bíla eða án, - látið skra ykkur til starfa sem fyrst í síma 17500. Fram með kokkabækurnar! Sendið okkur kleinur, lummur og pönnukökur í kosningamiðstöðina handa sístarfandi sjálfboðaliðum. Þið sem heima sitjið á morgnana! Stuðningsmenn, þið sem hafið tíma að morgni, svo ekki sé nú talað um ef þið hafið bíl til umráða, látið skrá ykkur til morgunverka í síma 17500 strax. Kosningasjóður Þótt kostnaði við kosningarnar verði haldið í lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóð þarf því að efla strax. Tekið er á móti framlögum í sjóðinn að Hverfisgötu 105. Kosningastjórn. Vestfirðir: Norðurland eystra: Akureyri: Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra Eiðs- vallagötu 18, símar 96-21875 og 25875. Opin frá kl. 13.00 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson. Starfsmenn: Geirlaug Sigurj- ónsdóttir og Helgi Haraldsson. Ólafsfjörður: Aðalgötu 1. Opin á kvöldin og um helgar. Kosningastjóri Sæmundur Ólafsson. Dalvík: Skátahúsið við Mímisveg. Opin þriðjudag og fimmtudagskvöld svo og laugardaga, sími 96-61665. Kosningastjóri Jóhann Antonsson. Húsavík: Snæland, Árgötu 12. Opin virka daga 20.00-23.00. Laugardaga og sunnudaga 13.00-16.00, sími 96-41857. Kosningastjóri Snær Karlsson. Kópasker: Akurgerði 7, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-52151. Kosningastjóri Baldur Guðmundsson. Raufarhöfn: Ásgötu 25, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-51125. Kosningastjóri Angantýr Einarsson. Þórshöfn: Vestun/egi 5, opin alla daga, sími 96-81125. Kosningastjóri Arnþór Karlsson. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til að hafa samband '■’ð kosningaskrifstofurnar og leggja fram krafta sína í baráttunni. Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka á skrifstofunum. Fjárþód fer nú ört vaxandi. Kosningahapþdrættið er komið í fullan gang margir glæsilegir vinningar. Kaupið miða.strax. Með ötulu starfi er árangurinn okkar. Reykjanes: Hafnarfjörður: Aðalkosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins í Reykjaneskjördæmi er að Standgötu 41, (Skálanum) Hafnarfirði. Síminn er 52020. Kosningastjóri er Sigríður Þorsteinsson. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Ávallt heitt kaffi á könnunni. ísafjörður: Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Vestfjörðum er að Aðalstræti 42, ísafirði. Þar er opið frá kl. 9 til 19.00. Símarnir eru 4242 og 4299. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Bolungarvik: Kosningaskrifstofa verður opnuð á Hólastíg 6 á sumardag- inn fyrsta. Sími 7590. Austurland: Neskaupstaður: Kosningamiðstöðin í Neskaupstað er að Egilsbraut 11, sími 7571. Opið daglega frá kl. 13 - 19 og 20 - 22 og um helgar. Egilsstaðir: Kosningaskrifstofan á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14, símar 1676 og 1622. Opin daglega frá kl. 20 - 23.30. Höfn Hornafirði: Kosningaskrifstofan á Höfn er að Miðgarði, símar 8129 og 8426. Opin á kvöldin og um helgar. Reyðarfjörður: Kosningaskrifstofan á Reyðarfirði er á Mánagötu 6, sími 4391. Hún er opin daglega frá 20 - 22 og 14 - 17 um helgar. Eskifjörður: I Kosningaskrifstofan er að Landeyrarbraut 6, simi 6471. Hún er opin á kvöldin kl. 20 - 22 og 16-22 um helgar. Fáskrúðsfjörður: Kosningaskrifstofan er að Búðavegi 12 í kjallara, sími 5395. Hún er opin kl. 20 - 22 og um helgar. Hafið samband við kosningaskrifstofur og veitið upplýsingar um stuðningsmenn sem verða fjarstaddir á kjördag 23. apríl. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Suðurland Kópavogur: Kosningaskrifstofa G-listans í Kópavogi er í Þinghóli, Hamraborg 11. Kosningastjóri er Friðgeir Baldursson. Skrifstofan er opin til kl. 22.00 á kvöldin. Símar þar eru 41746 og 46985. Stuðningsfólk Álþýðubandalags- ins er hvatt til að líta við og taka þátt í kosningabaráttunni. Suðurnes/Keflavik: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurnesjum verður að Hafnargötu 17 Keflavik. Opið alla daga frá kl. 14-21.00. Siminn er 1827. Starfsmaður skrifstofunnar er Brynjólfur Sigurðsson. Kjörskrá liggur frammi og öll aðstoð er veitt við kjörskrárkærur og utankjör- fundaatkvæðagreiðslu. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Vesturland: Aðalkosningaskrifstofa í Vesturlandskjördæmi Félagsheimilinu Rein, Akranesi, sími (93) 1630, 2996. Starfsmenn eru: Jóna Kr. Ólafsdóttir, Gunnlaugur Haraldsson, Sveinn Kristinsson. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 14.00 - 23.00. Borgarnes: Kosningaskrifstofa verður opin að Brákarbraut 3, simi 93-7713. Opin virka daga 17.00 - 19.00 og 20.00 - 22.00. Tengslamenn í kjördæminu: Búðardalur: Kristjón Sigurðsson, s. 93-4175. Stykkishólmur: Kristrún Óskarsdóttir, s. 93-8205. Grundartjörður: Kosningaskrifstofan er að Fagurhólstúni 10, s. 8715. Opið frá kl. 18-22 en á kjördag verður opið frá kl. 9 um morguninn. Olafsvík: Jóhannes Ragnarsson, s. 93-6438. Hellissandur: Hallgrímur Guðmundsson, s. 93-6744. Vegamót: Jóhanna Leópoldsdóttir, s. 93-7691. Selfoss: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmí hefur verið opnuð að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Kosningastjóri er Sigurður Björgvinsson. Skrifstofan er opin frá 2-10 alla daga. Símarnir eru 99-2327 og 99-1002. Félagar, lítið inn og leggið hönd á plóginn. Vestmannaeyjar: Fyrst um sinn verður kosningaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17 og 19. Sími 1570. Kaffi á könnunni. Hveragerði: Kosningaskrifstofan er að Breiðumörk 11. Opið frá kl. 16.00- 22.00. Síminn er 4659. Hella: Kosningaskrifstofan er að Geitalandi 3. Opið 20-23 virka daga og um helgina frá 14-23. Símar - 5909 og 5169. Norðurland vestra: Siglufjörður: Kosningaskrifstofan Suðurgötu 10, s, 71294, Benedikt Sig- urðsson, Suðurgötu 91. Sauðárkrókur: Kosningaverkstæðið, Villa Nova, Aðalg. 24, s. 5590, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37, Árni Ragnarsson, Víðihlíð 9, Rúnar Backmann, Skagfirðingabr. 37. Blönduós: Kosningaskrifstofan, Aðalgata 6, herb. 19, s. 4025, Vignir Einarsson og Kristín Mogensen. Hvammstangi: Kosningaskrifstofan, Hvammstangabr. 23, s. 1657, Örn Guðjónsson, Hvammstangabr. 23, Sverrir Hjaltason, Hlíöarvegi 12. Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Hilmar Einarsson, s. 3374 Vopnafjörður: Gísli Jónsson, s. 3166 Borgarfjörður: Ásta Geirsdóttir, s. 2937 Fljótdalshérað: Laufey Eiríksdóttir, s. 1676 Seyðisfjörður: Hjálmar Níelsson, s. 2137 Neskaupstaður: Stefanía Stefáns- dóttir, s. 7571 Eskifjörður: Guðrún Gunn- laugsdóttir, s. 6349 Reyðarfjörður: Þórir Gíslason, s. 4335 Fáskrúðsfjörður: Anna Þ. Péturs- dóttir, s. 5283 Stöðvarfjörður: Ármann Jóhanns- son, s. 5823 Breiðdalsvík: María Gunnþórsdóttir, s. 5620 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, s. 8873 Höfn: Heimir Þ. Gíslason, s. 8426 Suðursveit: Þorbjörg Arnórsdóttir, s. 8065 Umboðsmenn veita upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Einnig veita þeir viðtöku framlögum í kosningasjóð G-listans,- Styrkið kosningabaráttu G-listans! Umboösmenn G-listans á Norðurlandi vestra Skagafjörður: Úthérað vestan vatna: Úlfar Sveins- son, Ingveldarstöðum, Svavar Hjör- leifsson, Lyngholti, Halldór Hafstað, Útvík. Framhérað: Helga Þorsteinsdóttir, Varmahlíð, Gísli Eyþórsson, Hofi, Þórarinn Magnússon, Frostastöðum. Hólar og Viðvíkursveit: Álfhildur Ól- afsdóttir, Hólum, Björn Halldórsson, Hólum. Hofsós og Höfðaströnd: Gísli Krist- jánsson, Hofsósi, Haukur Ingólfsson, Höfsósi. Fljót: Reynir Pálsson, Stóru-Brekku. Austur-Húnavatnssýsla: Skagaströnd: Eðvarð Hallgrímsson, HólabrauL 28, Sævar Bjarnason, Bogabraut 11, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Fellsbraut 1, Elínborg Kristmundsdóttir, Kjalarlandi. Framhérað: Sigurvaldi Sigurjóns- son, Hrafnabjörgum, Lúther Olgeirs- son, Forsæludal, Hróðmar Sigurðs- son, Brekkukoti, Einar Kristmunds- son, Grænuhlíð, Trausti Steinsson, Húnavöllum. Vestur-Húnavatssýsla: Hrútafjörður: Guðrún Jósefsdóttir, Tannstaðarbakka. Miðfjörður: Helgi Björnsáon, Huppahlíð, Jón Böðvarsspn, Ósi. Vatnsnes: Heimir Ágústsson, Sauðadalsá. Vesturhóp: Halldór Sigurðsson, Efri Þverá. Víðidalur: Björn Sigurvaldason, Litlu Ásgeirsá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.