Þjóðviljinn - 19.04.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 19.04.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 19. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 Ekki grunaoi mig að hann væri SVO grofur! tilkynningar Lækjargötu 6, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Sumardagurinn fyrsti, kl. 8.00 Fjallaferö á skiðum, 4 dagar. Gengið um fjölbreytt fjallasvæði sunnan Langjökuls. Gist i Hlöðuvallaskála. Há- mark 15. Uppl. og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606. (Simsvari) Sjáumst. Kvennadeild SVÍ Reykjavík Afmælisfundurinn verður mánudaginn 25. april að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 kl. 19.30. Matur, skemmtiatriði. Aðgöngu- miðar seldir fimmtudaginn 21. (Sumardag- inn 1.) að Hótel Heklu frá kl. 14-17. Upplýs- ingar í síma 44601 Guðrún, 73472 Jó- hanna, 31241 Eygló. Dregið hefur verið í happdrætti Skólakórs Kársnes- og Þinghólsskóla. Eftirtalin núm- er fengu vinning: Nr. 28, 38, 164, 528, 534, 1039, 1112 1243, 1262, 1336, 1432, 1483. Upplýsingar i sima 41568. Vegna kosningadags 23. apríl sem er áður auglýstur sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins er skemmtunin færð fram til miðvikudagsins 20. apríl, síð- asta vetrardag og verður haldin i Fóst- bræöraheimilinu við Langholtsveg. Húsið opnað kl. 21.00. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Hvítabandskonur Vorfundurjnn verður þriðjudaginn 19. april að Hallveigarstöðum kl. 20. Hafsteinn Haf- liðason garðyrkjutræðingur kemur til skrafs og ráðagerða. Stjórnin Máltreyjudeildin Björkin Næsti félagsfundur verður haldinn þriðju- daginn 19. apríl (ath. breyttan fundardagj og hefst kl. 20.30 að Hótel Heklu. Gestir velkomnir Frá Sjálfsbjörg Reykjavik og nágrenni Ráðgerðar hafa veriö leikhúsferðir í Þjóð- leikhúsiö og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiöi og Skilnað. Nánari upplýsingar veittar á skritstofu télagsins simi 17868. Aðalfundur foreldra- og vinafélags Kópavogshælis verður hald- inn í kvöld i kaffisal hælisins og hefst kl. 20.30. Munum giró nr. sundlaugarsöfnun- arinnar 72700-8. - Stjórnin. dánartíðindi Gert Tage Madsen lést í Vistheimilinu Viðinesi 11. apríl. Björn Fossdal Hafsteinsson, Hólabraut 10, Skagaströnd lést 13. apríl. Eftirlifandi unnusta hans ér Rósa Björg Högnadóttir. Þorbjörg Friðriksdóttir, 49 ára, hjúkrun- arkennari Stigahlið 37, Rvík lést 12. apríl. Eftirlifandi maður hennar er Sigurður Kr. Árnason skipstjóri. Helga Samúelsdóttir frá isafirði lést á Elli- heimilinu Grund 4. apríl. Útförin hefur farið fram. Pétur Geirdal, 66 ára, rafvirkjameistari, Mánagötu 9, Keflavik lést 11. apríl. Sigríöur Gisladóttir, 87 ára, lést á Elli- heimilinu Grund 12. apríl. Kristin Gunnlaugsdóttir, 90 ára, frá Gröf i Hrunamannahreppi lést á Hrafnistu 12. apríl. Sigurjón Kjartansson, 82 ára, Háteigs- vegi 4, Rvik lést 12. apríl. Eftirlifandi kona hans er Gunnlaug Gísladóttir. Jón Lárusson, 74 ára, vélstjóri Sólvalla- götu 60, Rvík lést 12. apríl. Eftirlifandi kona hans er Marta Hannesdóttir. Sigurður Jón Þorláksson lést i Rvik 11. april. Helgi Jónas Helgason á Þursstöðum I Borgarfirði lést 7. april. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Tryggvadóttir. Zophonías Magnús Jónasson, 86 ára, Eiðsvallagötu 9. Akureyri var jarðsunginn i gær. Eftirlifandi kona hans er Guðbjörg Jónsdóttir. Valdimar J. Eylands, 82 ára, dr. theol í Winnipeg var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Sigurlaugar Þorsteinsdóttur frá Stóruhlíð í Víðidal og Jóns Danielssonar frá Lækjamóti í Víðidal. Fyrri kona hans var Þórunn Lilja Guðbjartsdóttir kennari. Börn þeirra eru Jón læknir i Norður-Dakota, Dol- ores í New York, Elin Helga í Manitoba og Lilja í Ontario. Eftirlifandi kona hans er Ingi- björg Bjarnason Goodridge. Oddfriður Hákonardóttir Sætre, 78 ára, hjúkrunarfræðingur lést i London 7. april. Hún var dóttir Arndisar Þórðardóttur og Hákonar Magnússonar bónda á Reykhól- um. Maður hennar var Paul Sætre yfir- maður Rafveitu Álasunds. Þau eignuðust eina dóttur sem dó 9 ára gömul. Anna G. Kristjánsdóttir, 82 ára, Sól- eyjargötu 5, Rvík var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Jóhönnu Gestsdóttur og Krist- jáns Bjarnasonar skipstjóra i Rvík. Maður hennar var Gunnlaugur Einarsson háls- nef- og eyrnalæknir. Börn þeirra voru Krist- ján tannlæknir (látinn) kvæntur Helgu Þórðardóttur og Unnur Dóra gift Eiriki Hag- an forstjóra i Kanada. Eilifur Þrastarson, I7 ára, lést nýlega í Vestur-Berlin. Hann var sonur Moniku Búttner og Þrastar Ólafssonar hag- fræðings, Sigriður Steinunn Ingimundardóttir, 20 ára, Syðra-Hóli í V-Eyjafjallahreppi lést af slysförum 13. apríi. Guðmundur Einarsson, 18 árá. Skál- holtsbraút 5, Þorlákshöfn lést af slysförum 13. apríl BANG-'~ gANóf BAW6-S4á6., folda Nú hefur pabbi ákveðið að eyða > öllum maurum sem / sækja á blómin r-y hans.- s i' /Hvernig ætlar) \ hann að drepa \ \----þá? V gengið 15. apríl Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...21.390 21.460 Sterlingspund .33.021 33.129 Kanadadollar ...17.353 17.410 Dönsk króna ... 2.4768 2.4849 Norskkróna ... 2.9908 3.0006 Sænskkróna... ... 2.8573 2.8667 Finnsktmark ... 3.9472 3.9601 Franskurfranki ... 2.9315 2.9411 Belgískurfranki ... 0.4411 0.4426 Svissn. franki ...10.4709 10.5052 Holl.gyllini ... 7.8044 7.8300 Vesturþýsktmark.. ... 8.7916 8.8204 (tölsklira ... 0.01476 0.01481 Austurr. sch ... 1.2512 1.2553 Portug. escudo ... 0.2183 0.2190 Spánskur peseti.... ... 0.1577 0.1582 Japanskt yen ... 0.09002 0.09031 Irsktpund ...27.781 27.872 Ferðamannagjaldeyrir 23.606 Sterlingspund 36.442 Kanadadollar 19.151 Dönsk króna .... 2.732 Norskkróna 3.300 Sænsk króna 3.153 Finnsktmark 4.356 3.235 Belgiskurfranki 0.486 Svissn. franki .... 11.556 Holl. gyllini 8.613 Vesturþýsktmark.. 9.702 Ítölsklíra 0.015 Austurr. sch 1.381 Portug.escudo 0.241 Spánskurpeseti... 0.174 Japansktyen 0.099 írsktpund 30.659 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, IZmán.’1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísferlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 raun 4 poka 6 henda 7 truflun 9 anga 12 líking 14 dygg 15 óhljóð 16 bogna 19 þrenging 20 kappsöm 21 mýrajárn Lóðrétt: 2 þjóta 3 úrgangsefni 4 silaleg 5 óhreinindi 7 bókinni 8 veikur 10 bætti 11 veiðin 13 hest 17 hreyfast 18 nudd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slóg 4 klár 7 kast 9 stig 12 matur 14 aða 15 eta 16 klaki 19 taka 20 enni 21 aftra Lóðrétt: 2 lóa 3 gæta 4 kisu 5 ári 7 kvarta 8 smakka 10 treina 11 glaöir 13 tía 17 laf 18 ker Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. THeykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seitj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 .Garðabæc . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik . sími 1 11 00 Kópavogur . simi 1 11 00 Seitj nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða Reykjavik 15.-21. april verður i Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðajjjónustu em gefnar í síma 1 88 88. 1 Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. 'Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kL 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- . dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14 30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvem’darstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. kærleiksheimilið sjúkrahús ’ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. • 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Vítilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-' tyggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytf og opiö er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Hvernig á ég að geta elskað náunga minn þegar hann viil ekki kaupa af mér súkkulaðið? iæknar lögregian SJAdU/ /LLúl&l ERi hER. BlUND? •lOAEXJ! HANN &KElfúft! HANN ER. No&u /LðÖ'T TIL A-£> G-EFA OAUR ©v.S 0& ILLU6-A, POARTRÖ£> ? ? C svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.