Þjóðviljinn - 19.04.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. apríl 1983
Aðalfundur
hf. Skallagríms verður haldinn laugardaginn
30. apríl 1983 kl. 14 að Heiðarbraut 40 Akra-
nesi (Bókasafn Akraness).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hlutafjármál (tillaga um innköllun eldri
hlutabréfa og útgáfu nýrri hlutabréfa).
3. Onnur mál.
Stjórnin
Starfsmannafélagið
Sókn
auglýsir orlofshús:
3 i' Húsafelli
1 í Svignaskarði
3 í Ölfusborgum
T ekið við pöntunum á skrifstofu Sóknar til 28.
þ.m.
Starfsmannafélagið Sókn
VÍK
eru Upf Vin Vegna forfalla örfá sæti laus í vinnuferð til Kúbu í sumar. )lýsingar í síma 20798. áttufélag íslands og Kúbu
Fj Hafnarfjörður -
matjurtagarðar
Leigjendum matjurtargarða í Hafnarfirði til-
kynnist hér með, að þeir verða að greiða
leiguna fyrir 1. maí n.k., ella má búast við að
garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur
\
blaðið
sem vitnað er i
Siminn er
Er ekki tilvalid
að gerast áskrifandi?
81333
Ferðastyrkur
S'Æ. til rithöfundar
í fjárlögum 1983 er 17 þús. kr. fjárveiting til aö styrkja rithöf-
und til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfund-
asjóös l'slands, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík, fyrir 15.
maí 1983. Umsókn skal fylgja greinargerð um hvernig um-
sækjandi hyggst verja styrknum.
Reykjavík, 15. apríl 1983,
Rithöfundasjóður íslands
qí ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðahverfi
norðan Grafarvogs, 1. áfanga.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík gegn 3 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. maí
1983 kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
'líÞJÓÐLEIKHliSlfl
Lína langsokkur
í dag kl. 17 Uppselt
sumardaginn fyrsta kl. 12
laugardag kl. 15
Grasmaðkur
3. sýning miövikudag kl. 20
4. sýning föstudag kl. 20
5. sýning laugardag kl. 20
Jómfrú Ragnheiöur
sumardaginn fyrsta kl. 20
Næst síðasta sinn
Litla sviðiö:
Súkkulaöi handa
Silju
i kvöld kl. 20.30
sumardaginn fyrsta kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
I .KIKFf-lAG ~2Í2
. RFYKJAVlKUR
Jói
130. sýn. í kvöld kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
Skilnaður
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30.
Guðrún
10. sýning fimmtudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
sunnudag kl. 20.30.
Salka Valka
60. sýn. föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar ettir.Miðasala í Iðnó kl.
14-20 sími 16620.
ISLENSKA
ÓPERAN
Gamanóperetta
eftir Gilbert & Sullivan
föstudag kl. 20.
Blaðaummæli:
„..djarfasta tilraunin hingað til i islenskri
kvikmyndagerð...Veislafyriraugað...fjallar
um viðfangsefni sem snertir okkur
öll...Listrænn metnaður aðstandenda
myndarinnar verður ekki véfengdur...slik
er fegurð sumra myndskeiða að nægir al-
veg að falla í tilfinningarús.. .Einstök mynd-
ræn atriði myndarinnar lifa I vitundinni
löngu eftir sýningu...Þetta er ekki mynd
málamiðlana.Hreinn galdur í lit og cinema ■
skóp." Aöalhlutverk: Arnar Jónsson,
Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir
Sýnd kl. 5, 7.15, 9.15.
H&SKOUBIO
lm~ siml 22HO -M
Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann
Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór-
isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Úrgagnrýni dagblaðanna:
...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til
þessa...
...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl-
ikvarða...
...mynd, sem enginn má missa af...
...hrifandi dulúð, sem lætur engan ósn-
ortinn...
...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef
lengi séð...
...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á
áhorfandanum...
...mynd, sem skiptir máli...
Bönnuð innan ,12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dolby Stereo.
QSími 19000
Fmmsýnir:
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var
„Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsi-
spennandi ný bandarísk Panavision lit-
mynd, byggð á samnefndri metsölubók
eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víðsvegar við metaðsókn, með: Silvester
Stallone - Rlchard Crenna. Leikstjóri:
Ted Kotcheff
Islenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára
Myndin er tekin í Dolby stereo
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Drápsvélin
Hörkuspennandi bandarisk panavision lit-
mynd um bíræfinn þjófnaö og hörku átök,
með Mike Lange, Richar Scatteby.
íslenskur texti.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Síðasta ókindin
Afar spennandi litmynd um hatramma bar-
áttu við risaskepnu úr hafinu.
James Franciscus, Vick Morrow.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Frægðarverkið
Spennandi og bráðskemmtilegur „vestri"
um manninn sem ætlaði að fremja stóra
ránið en - þaö er ekki svo auövelt... með
Dean Martin - Brian Keith - Honor
Blackman
Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþymn-
andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér
mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur
komið út f ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard
Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther-
land og Kate Nelligan.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath! Hækkaö verð.
, Sími 1-15-44
Diner
Þá er hún loksins komin, páskamyndin
okkar. Diner, (sjopþan á horninu) var
staðurinn þar sem krakkarnir hittust á
kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í
framtíðina. Bensin kostaði samasem ekk-
ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta
takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir
utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan
voru óþekkt orð i þá daga. Mynd jiessari
hefur verið likt við American Graffiti og fl. í
þeim dúr.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel
Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
B I O
PÁSKAMYND 1983
Simsvari
32075
Ekki gráta -
þetta er aðeins elding
Ný bandarísk mynd, byggð á sönnum at-
burðum er gerðust i Víet Nam 1967, ungur
hermaður notar stríðið og ástandið til þess
að braska með birgðir hersins á svörtum
markaði, en gerist síðan hjálparhella mun-
aðarlausra barna.
Aöalhlutverk: Dennis Christopher (Break-
ing Away), Susan Saint George (Love at
first bite).
Sýndkl. 5, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Týndur
Missing
Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy
Spacek.
Sýnd kl. 7.
Salur 1
Frumsýnir
Þrumur og eldingar
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshow saman-
stendur af fimm sögum og hefur þessi
„kokteill" þeirra Stephens King og George
Romero fengið frábæra dóma og aðsókn
erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki
verið framleidd áður.
Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne
Barbeau, Fritz Weaver.Myndin er tekin í
Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og
11.15.
Bönnuð innan 16 ára
Salur 2
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, því að Ken Wahl í The
Soldier er kominn tram á sjónarsviðið.
Það má með sanni segja að þetta er „ Jam-
es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, William Price. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.'
Salur 3
Allt á hvolffi
Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-
gjörum sérflokki, og sem kemur öllum I
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda með betri mynd-
um I sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Roberl J. Ros-
enthal.
Sýnd kl. 5 og 7
Prófessorinn
Ný bráðfyndin grinmynd um prófessorinn
sem gat ekki neitað neinum um neitt.
Meira að segja er hann sendur til Was-
hington til að mótmæla byggingu flugvallar
þar, en hann hefur ekki árangur sem erfiði
og margt kátbroslegt skeður. Donald Sut-
heriand fer á kostum f þessari mynd.
Salur 4
Óskarsverðlaunamyndin
Amerískur varúlfur í
London
Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum-
mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns
Landis gerir Varúlfinn í London að
meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V.
Morgunbl.
Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í
kvikmynd. JAE Helgarp.
Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S.
D.VlSIR
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11
Bönnuð innan 14 ára.
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Annað sýningarár).
Sfmi 18936
A-salur
GeÍmstÖÖ 53 (Android)
Afarspennandi ný amerisk kvikmynd i
litum.
Leikstjóri: Aaron Lipstad. Aðalhlutverk:
Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur
Saga heimsins 1. hluti
(History of World Part I)
Ný heimsfræg amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom Deluise,
Madeline Kahn.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.