Þjóðviljinn - 27.05.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.05.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. maí 1983 Peningagjöfin afhent: Jón Sigurðsson, sr. Valgeir Ástráösson, Jón Rafns- son og Gíslii Árnason. ✓ Búnaðarbanki Islands Peningagjöf til kirkjubyggingar Söfnuöur Seljasóknar hefur urðsson útibússtjori, Gísla Árna- fyrirhugað að hefja framkvæmdir syni formanni sóknarnefndar, pen- við kirkjubyggingu á þessu ári. ingagjöfina. Byggingarnefnd safnaðarins fékk Sverri Norðfjörð arkitekt til að Kvenfélag Seljasóknar gekkst gera teikningar að kirkjunni og eru fyr>r rnerkjasölu á kosningadaginn þær nú samþykktar. Búnáðarbanki Þ- 23- apríls.l.til styrktar kirkju- Islands gaf veglega peningagjöf til byggingunni. Á næstunni verður kirkjubyggingarsjóðsins í tilefni efnt til happdrættis vegna kirkju- opnunar útibús síns í Seljahverfi. byggingarinnar og þess er vænst að Hinn 28. apríl s.l. afhenti Jón Sig- íbúar hverfisins taki því vel. FRÁ STRÆTISVÖGNUM REYKJAVÍKUR ítrekað er bann við uppsetningu hverskonar auglýsinga eða tilkynninga á biðskýli SVR annarra en þeirra er snerta starfsemi SVR. Krafist verður skaðabóta ef útaf er brugðið. Skattskrár Norðurlands- umdæmis vestra 1982 ' Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra fyrir gjaldárið 1982, lagðar fram til sýnis dagana 25. maí til og með 7. júní 1983. Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum í um- dæminu: Á Siglufirði á skattstofunni. Á Sauðárkróki á bæjarskrifstofunum. í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá umboðs- monnum skattstjóra. Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til sýnis sölu- skattskrár fyrir árið 1981, skv. 27. gr. laga nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/1982. Siglufirði 20. maí 1983. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra Bogi Sigurbjörnsson. W//7 lLl blaðið semvitnaðerí Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? Síminn er leikhús • kvikmyndahús 'í’ÞJOÐLEIKHÚSm Cavalleria Rust- icana og Fröken Júiía í kvöld kl. 20. Nemendasýning Listdansskóla Þjóöleikhússins 2. og síðari sýning laugardag kl. 15. Grasmaðkur laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir Lína langsokkur sunnudag kl. 14, uppselt Síðasta sýnlng í vor Viktor Borge — gestaleikur sunnudag kl. 20 mánudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 LEIKFflIAG REYKIAVÍKUR <»i<» Úr lífi ána- maðkanna 7. sýn. I kvöld kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. Skilnaður 50: sýn. laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 næst síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning I Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Síðasta sinn. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 21, sími 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLI tSLANDS LINDARBÆ sjmi 21971 Miðjarðarför eða innan og utan við þröskuldinn 12. sýn. föstudag kl. 20.30 13. sýn. sunnudag kl. 20.30 Síðustu sýningar. stúdentaleikhúsið ©líSRteýw „Aðeintt eitt skref“ 29. og 31. mai. Steinaspil Einþáttungur: Skýrsla llutl aka- demíu eftir Kafka. Leiktónverk: Solo un paso 9ttir Luis de Pablo Inngangseyrir 100 kr Hefst stundvíslega <1. 8.30 I Félagsstofnun stúdenta v/ Hringbraut. TÓNABfÓ SÍMI: 3 11 82 Aðeins fyrir þín augu. (For your eyes only) Sýnum attur þessa frábær- ustu Bond mynd sem gerð hefur verið til þessa. Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet. Titillag: Sheena Easton. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. húsbyggjendur ylurinner SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd I litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um I myndinni. Myndin var útnetnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyr'r besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd viö metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- lca Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Bjarnarey Hörkuspennandi bandarisk stór- mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistairs Madeans. Aðalhlutverk Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. SIMI: 1 15 44 HVÍTASUNNUMYNDIN Allir eru að gera það....! Mjög vel gerö og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fox gerð ettir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hinn eilífa og ætarforna ástarþríhyrning, en i þetta sinn skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. í raun og veru Irá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby, Titillagið „MAKING LOVE“ ettir Burt Bacharach. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 PINK FLOYD THE WALL Sýnum IDOLBY STERIO í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd kl. 11. LAUGARÁ! Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum I ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassla Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti ettir David Bowie. Hljómlist ettir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. Sýnd M. 5,730 og 10. Hækkað verð, ísl. lexti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára rf ur IFERÐAR Q19 OOO Hasasumar Eldfjörug og skemmtileg ný banda- risk litmynd, um ungt fólk í reglu- legu sumarskapi. Michael Zelnik- er, Karen Stephen, J.Robert Maze. Leikstjori: George Mihalka. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Panavision-iitmynd byggð á met- sölubók ettir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11,05. Græna vítið Hörkuspennandi bandarísk Panavision litmynd, um hættulega sendiför um sann- kallað frumskógaviti, þar sem krökt er af óvinum, með Da- vld Warbeck, Tisa Farrow. Islenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Á hjara veraldar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Konungssveröið Excalibur Heimslræg, stórfengleg og spenn- andi, ný bandarísk stórmynd I litum, byggð á goðsögunni um Art- hur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. Isl. texti. Bönnuðinnan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SÍMI: 2 21 40 Gróase II Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaðsókn i Háskóla- bíó 1978. Hér kemur framhaldiö. Söngur, gleði, grín og gaman. Sýnd i Dolby Stereo. , Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. AðalhluWerk: Maxwell Gaulfield, Michelle Pfeiffer. Sýnd Id. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Sumarhátíð Stúdentafélags Reykjavíkur laugardaginn 28. mal kl. 20.30. Fram koma: Viktor Borge, Fé- lagar úr Islensku hljóm- sveitinni, Sigrfður Ella Magn- úsdótfir, Júlíus Vífill Ingvars- son, Ólafur Vignir Albertsson, Gunnar Kvaran, Gísli Magn- ússon, Félagar úr (slenska dansflokknum, Ómar Ragn- arsson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Einstakur viðburður - aðeins þetta eina sinn. Stúdentafélag Reykjavikur. SÍMI: 7 89 00 Salur 1 Ahættan mikla (High Risk) mouu UBWtawiwioisdyKai wm«ia$ rm nannuBhrfds Það var auðvelt lyrir fyrn/erandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 _______Salur 2_______ Ungu læknanemarnir Hér er á feröinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur I langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur I hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Flugstjórinn (Pilot) Pilot er byggð á sérstökum atburð- um eftir metsölubók Robert Davi- es, Mike Hagan er frábær flugstjóri en hann hefur slæman galla sem gerir honum lífið leitt. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Diana Ðaker. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ____Salur 4_ i UW 'Sýndkl. 7, 9 og 11. Allt á hvolfi Sýnd kl. 5 Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. AF HVERJU ^gU^IFERÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.