Þjóðviljinn - 27.05.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.05.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. maí 1983 RUV © sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Tortason prófastur á Skeggjastööum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Roberts Stolz leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Tokkata í F-dúr eftir Charles-Marie Widor og „Vatnadísirn- ar" eftir Louis Vierne. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Tilbrigði eftir Eugéne Roldán. Narc- iso Yepes leikur á gítar. c. Sónata í e-moll fyrir óbó og sembal eftir George Philipp Tel- emann. Heinz Holliger og Christiane Jacc- ottet leika. d. Konsertnr. 1 íF-dúrop. 10 fyrir blokkflautu og strengjasveit eftir Antonio Vi- valdi. Michala Petri leikur með St.Martin-in- the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stj. e. Fimm smálög op. 10 eftir Emil Sjögren. Ing- rid Lindgren leikur á píanó. f. Kansóna op. 55 eftir Max Bruch. Gert von Bulow leikur á selló, Flemming Dreisig á orgel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Árbæjarkirkju Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Krystyna Cortes. Hádegistónleikar. 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.05 Söngvaseiður: Pættir um íslenska sönglagahöfunda. Fiórði þáttur: Halldór Jónsson Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.50 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu: Ísland-Spánn Samúel Örn Er- lingsson lýsir siðari hálfleik á Laugardals- velli. 15.40 Kaffitíminn Tríó Hans Busch leikur lög eftirLille BrorSöderlundh, GunnarTureson, Wilhelm Stenhammar o.fl. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Áhrif munnmæla á mannlýsingar í ís- lenskum bókmenntum Hallfreður Orn Eiriksson flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning Guðmundur Emils- son ræðir við Jón Ásgeirsson og kynnir verk hans. 3. þáttur. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöfund- ur spjallar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæmis Þriðji og síðasti þáttur Kristjáns Guðlaugssonar. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur_______________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Kárl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). Gull i mund. - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir- Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigriður Halldórsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Laxabörn- in“ eftir R.N.Stewart Pýðandi: Eyjólfur Eyjólfsson. Guðrún Birna Hannesdóttir lýk- ur lestrinum (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.25 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Gott land" eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Pórarinsdóttir les (9). 15.00 Miðdegistónleikar a, Osian Ellis leikur á hörpu Tilbrigði eftir Michael Glinka um stef eftir Mozart og Rúmenska þjóðdansa eftir Béla Bartók. b. Vladimir Ashkenazy og Itz- hak Periman leika Sónötu i A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist a. „Fimma" fyrir selló og píanó eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundur- inn og Halldór Haraldsson leika. b. Adagio con Variazione fyrir kammersveit ettir Her- bert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Alfred Walter stjórnar. c. „Wi- blo“ fyrir píanó, horn og kammersveit eftir Porkel Sigurbjörnsson. Wilhelm Lanzky- Otto leikur á píanó og Ib Lanzky-Otto á horn með Kammersveit Reykjavíkur; Sven Verde stj. 17.00 Við-Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.50 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson tlytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Þorláks- son fyrrverandi skólastjóri talar. . 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern-11. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Samleikur: Klaus Storck og Helga Storck leika Sónata fyrir selló og hörpu i As-dúr, op. 115 eftir Louis Spohr. 21.35 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (20). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Baráttan um Bretland. Þáttur um bresku þingkosningarnar. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. 23.15 Bernadette Greevy syngur a. Ensk þjóðlög i útsetningu eftir Benjamin Britten. Paul Hamburger leikur með á píanó. b. „Þrír dansar frá Bæjaralandi" eftir Edward Elgar, Filharmóníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriftjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónina Ás- hildur" eftir Gisla Þór Gunnarsson Tinna Gunnlaugsdóttir byrjar lesturinn. 10.35 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.25 Vinnuvernd Umsjón: Vigtús Geirdal. 11.40 Svipast um á suðurlandi. (Áður útv. 15.4. 1983). Jón R. Hjálmarsson ræðir við Pál Þórðarson í Þorlákshöfn. Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.25 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (10)., 15.00 Miðdegistónleikar a. Filadeltiuhliom- sveitin leikur Spænska rapsódíu eftir Maurice Ravel; Riccardo Muti stj. b. Fíl- harmóníusveit Lundúna leikur „Hungaria", sintóniskt Ijóð op. 9 ettir Franz Liszt; Bern- ard Haitink stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmað- ur: Ólafur Torfason (RÚVAK). 19.00 Kvöldfréttir 20.00 „Karnival dýranna", eftir Saint-Saens Fílharmóníusveitin í Vin leikur undir stjórn Kari Böhm. Píanóleikarar eru Alfcns og Aloys Kontarsky og sellóleikari Wolfgang Herzer. 20.20 Hugleiðingar um jafnrétti Guðrún Sig- riður Friðbjörnsdóttir flytur. 20.40 Kammertónleikar a. Trió nr. 2 fyrir pi- anó, fiðlu og selló í c-moll op 66 eftir Mend- elssohn. Philip Jenkins leikur á píanó, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu og Nina G. Flyer á selló. (Hljóðritað á tónleikum Kamm- ermúsíkklúbbsins í Neskirkju 13. febrúarsl.) b. Fimm melódíur op. 35bis fyrir fiðlu og píanó eftir Sergei Prokoffieff. Hlíf Sigurjóns- dóttir og David Tutt leika. c. Adagió eftir Alban Berg og Þrjú lög op. 83 eftir Max Bruch. Walter Verdehr leikur á fiðlu, Elsa Ludewig-Verdehr á klarinettu og Gary Kir- kpatrick á pianó. (Hljóðritanir í útvarpssal). 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (21). 22.35 Heimsókn að Reykjaskóla Umsjón: Þórarinn Björnsson; 5. og síðasti þáttur. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmálskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristín Waage talar. 9.05 Morgunorð barnanna: „Jónina Ást- hildur" ettir Gísla Þór Gunnarsson Tinna Gunnlaugsdóttir les (2). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. 10.50 „Hjálp", smásaga eftir Elísabetu Helgadóttur Höfundurinn les. 11.10 Tónleikar Alfred Brendel, Paul Torte- lier, Wilhelm Kempff og James Galway leika vinsæl tónverk eftir Schubert, Paqanini oq Mozart. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 13.30 Hitt og þetta Tónlist úr ýmsum áttum. 14.30 „Gott land" eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart a. Konsert nr. 3 i Es-dúr, K.447 fyrir horn og hljómsveit. Hermann Baumann leikur ásamt Concent- us Musicus hljómsveitinni; Nicolaus Harn- oncourt stj. b. Sinfónía nr. 28 í C-dúr, K.200. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stj. 16.20 Utvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P.Falk Rönne. „Eini vinurinn", saga af Wellington hertoga Ástráður Sig- ursteindórsson les þýðingu sína(19). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá af- mælishátíð bæjarins 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helg- asona. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson 20.40 Ævintýrið um Hitaveitu Vestmanna- eyja o.fl. Umsjónarmenn: Arnþór og Gisli Helgasynir. 21.05 Tónlist eftir Maurice Ravel a. Tzigane. b. Scheherazade. c. Morgunsöngur trúðsins. Régine Crespin syngur og Ruggi- ero Ricci leikur á fiölu með Suisse Romande hljómsveitinni; Ernest Ansermet stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 (þróttaþáttur Umsjónarmaður: Samúel örn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þórar- insson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónína Asthildur" eftir Gísla Þór Gunnarsson Tinna Gunnlaugsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns- son og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hakinn“, smásaga eftir Hauk Matthí- asson Höfundurinn les. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Fimmtudagssyrpa-ÁsgeirTómasson. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (12). 15.00 Miðdegistónleikar a. Ballettsvíta nr. 4, „Hrif", eftir Skúla Halldórsson. íslenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stj. b. Sinfóníetta op. 1 eftir Benjamin Britt- en. Stratford hljómsveitin leikur; Raffi Arm- enian stj. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P.Falk Rönne „Gjör skyldu þína“, saga um Robert Stevens Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sína (20). 16.40 Barnalög sungin og leikin 17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.55 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjómandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat Niunda sinfónia Beetho- vens. Flytjendur: Söngsveitin Fílharmónia, Þjóðleikhúskórinn og Karlakórinn Fóst- bræður ásamt einsöngvurunum Svölu Ni- elseri, Sigriði Ellu Magnúsdóttur, Garðari Cortes og Jóni Sigurbjörnssyni. - Kynnir: Jón Múii Amason. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frþ af- mælishátið bæjarins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðrún S. Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónina Ásthildur" eftir Gisla Þór Gunnarsson Tinna Gunnlaugsdóttir les (4). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (13). 15.00 Miðdegistónleikar Fiölukonsert i e- moll nr. 6 eftir Niccoló Paganini. Salvatore Accardo og Fllharmóníusveit Lundúna leika; Charles Dutoit stj. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sógur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P.Falk Rönne „Heillakötturinn", saga um Charles Dickens Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sína (21). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ól- afsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Sumarið mitt Stella Sigurleifsdóttir segir frá. 21.30 Vínartónlist og óperettulög a. Kon- unglega fílharmóníusveitin í Lundúnum ' leikur Straussvalsa; Sir Malcolm Sargent stj. b. Rudolf Schoík, Anny Schlemm og Gertrud Stilo syngja óperettulög ásamt kór og hljómsveit; Wilhelm Schuchter stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sógur frá Skaftáreldi" eftir Jón - Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri byrjar lesturinn. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskráriok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Sumarsnældan - Helgarþáttur fyrir krakka. Stjómandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Orn Pét- ursson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arn- þrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónat- ansson. 15.10 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá af- mælishátíð bæjarins 16.20 Þá, nú og á næstunni. Þáttur fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 16.40 Á ferð með Ragnheiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.00 Siðdegistónleikar a. Nýja kompaníið leikur í útvarpssal tónlist eftir Tómas R. Ein- arsson og Jóhann G. Jóhannsson. Tómas R. Einarsson leikur á kontrabassa, Jóhann G. Jóhannsson á píanó, Sigurður Flosason á altósaxófón, Sigurður Valgeirsson á trommur og Sveinbjörn I. Baldvinsson á gít- ar. b. Lúðrasveitin Svanur, Lúðrasveit Tón- menntaskóla Reykjavíkur og Unglingadeild Svansins leika á tónleikum i Háskólabíói 9. april s.l. Stjórnendur: Kjartan Óskarsson og Sæbjörn Jónsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Lifandi tré fjölga lengi greinum". Dagskrá i tilefni „skógræktardagsins". Um- sjón: Ásgeir Svanbergsson og Vilhjálmur Sigtryggsson. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. 20.30 Sumarvaka a. I gyllu mistri Grimsey hvílir Guðmundur Sæmundsson flytur fyrri hluta frásögu sinnar. b. Undarleg er is- lensk þjóð Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist og flytur sýnishom. c. Ég undi ekki lengi við leistann Þorsteinn Matthíasson segir frá lifi og starfi Bjarna Er- lendssonar frá Viðístöðum. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (2). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.20 Óvinir ríkisins (Enemies of the State) Ný, bresk sjónvarpsmynd sem lýsir sann- sögulegum atburðum. Leikstjóri Eva Kolo- uchova. Aðalhlutverk: Zoe Wanamaker og Paul Freeman. Árið 1977 undirrituðu 243 menntamenn, rithöfundar og blaðamenn í Tékkóslóvakíu mannréttindayfirlýsingu í anda Helsinki-sáttmálans. Fyrir það urðu þeir að þola ofsóknir og handtökur. Myndin. lýsir örlögum eins þessara manna, heimspekikennara að nafni Július Tomin, og fjölskyldu hans, einkum þó hvernig Zdena, kona hans bauð stjórnvöldum birg- inn. Hún reit þessa frásögn eftir að þau hjón- in fengu hæli í Bretlandi. Þýðandi Jón 0. Edwald. Þulur Elínborg Stefánsdóttir. þriajudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Róbert og Rósa i Skeljafirði Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. Sögumaður Svanhildur Jóhann- esdóttir. 20.50 Derrick 7. Stúdentspróf Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Arfleifð herstjóranna NÝR FLOKKUR - (The Shotgun Inheritance) Fyrsti þáttur. Ný, þríþætt heimildarmynd frá BBC um jap- anskt þjóðlíf. Brugðið er upp mynd af nútím- aiðnveldinu Japan, en áhersla lögð á tengsl þjóðarinnar við fornar hefðir lénsskipulags- ins á valdaskeiði herstjóranna sem ekki lauk fyrr en eftir miðja nítjándu öld. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. miftvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir'úr jarðfræði Islands 4. Stöðu- vötn Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjönarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 20.50 Drottning kóngulónna Bresk náttúru- lífsmynd um hvellkóngulóna sem lifir á eyði- mörkum Ástraliu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandí Kristmann Eiðsson. 22.15 Lífið við mig leikur nú. Endursýning Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimars- dóttir og Garðar Sigurgeirsson syngja lög af hljómplötunni „Kristur, konungur minn", i út- setningu Magnúsar Kjartanssonar. Upptöku stjómaði Andrés Indriðason. Áður á dag- skrá Sjónvarpsins 3. nóvember 1982. 22.40 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Öldin önnur Skopmynd- asyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þjóðsagnapersónan Gandhi Bresk fréttamynd um kvikmynd Richards Atten- boroughs um Mahatma Gandhi, leiðtoga Indverja. Jafnframt er rifjuð upp saga Gand- his og áhrif hans. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.40 Nicaragua Bresk fréttamynd um mál- efni Nicaragua og stuðning Reagans Bandarikjaforseta við andstæðinga stjórnar Sandinista. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.00 Hamingjuleitin (The Pursuit of Happi- ness) Bandarísk biómynd frá 1970. Leik- stjóri Robert Mulligan. Aðalhlutverk: Micha- el Sarrazin, Barbara Hershey og Robert Klein. Uppreisnargjarn háskólapiltur verður valdur að dauðaslysi og verða eftirmál þess afdrifarík fyrir piltinn. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.30 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Óstaðfestar fregnir herma Þriðji þátt- ur. Bresk skopmyndasyrpa i fjórum þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Forboðnir leikir. Endursýning (Jeaux Interdits) Frönsk verðlaunamynd frá 1952. Leikstjóri René Clément. Aðalhlutverk: Ge- orges Poujouly og Brigitte Fossey. Myndin gerist í sveit á stríðsárunum. Fimm ára telpa sem hefur misst foreldra sína af völdum stríðsins og tíu ára drengur verða óað- skiljanlegir vinir. Styrjöldin í heimi fullorðna fólksins endurspeglast í leikjum barnanna en þeir snúast einnig um dauðann. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 1967. 22.35 Uppreisnin á Vígfara (Damn the Defi- ant!) Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Dirk Bogarde, Maurice Denham og Anthony Quayle. Myndin gerist á timum Napóleons- styrjaldanna. Breskt herskip lætur úr höfn og heldur til móts við breska flotann. Á leiðinni slær í bardaga við franskt skip og innanborðs logar einnig allt í ófriði vegna harðrikis fyrsta stýrimanns. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Margrét Hró- bjartsdóttir, safnaðarsystir í Laugarnes- kirkju, flytur. 18.10 Nóttin milli ára Sænsk barnamynd um litla telpu sem bíður þess með óþreyju að verða sex ára. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.30 Daglegt líf i Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda- flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon- um Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Fólk í fiski Islensk kvikmynd gerð á ár- unum 1979-80 um fiskveiðar og fiskvinnslu. Fylgst er með lífi og störfum fólks i frystihúsi og sjómanna á línubáti og skuttogara. Kvik- myndun annaðist Sigurður Grímsson en tónlist er ettir Hólmfriði Sigurðardóttur. 21.30 Ættaróðalið Lokaþáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni tíunda þáttar: EÍtir tveggja ára sambúð hyggjast Charles og Júlía ganga í hjónaband. Bridie er einnig i giftingarhugleiðingum. Hann sakar Júlíu um syndsamlegt lífemi og vekur það orð hjá henni trúariega sektarkennd. Cordelía snýr heim frá Spáni og segir síðústu fregnir af Sebastían. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.