Þjóðviljinn - 19.07.1983, Síða 16
DJOÐVIUINN
Þriðjudagur 19. júlí 1983
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þesstíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Yerkamannabústaðir í Reykjavík:
Framkv æmdir byrj
/
aðar á Artúnsholti
Síðastliðinn föstudag var mikið um að vera hjá Verkamannabú-
stöðum í Reykjavík: í Ártúnsholti tók borgarstjórinn í Reykjavík,
Davíð Oddsson, fyrstu skóflustunguna að fyrirhuguðum Verka-
mannabústöðum þar og þegar sú athöfn var afstaðin var haldið út á
Eiðsgranda þar sem sýndar voru fullgerðar íbúðir þriðja bygg-
ingaráfanga.
Fulifrágengin fbúð með teppum, eldhúsinnréttingum og öðrum þægindum
kostar ámóta og nýjar íbúðir tilbúnar undir tréverk á almennum markaði.
í samtali viö Guðjón Jónsson
formann stjómar Verkamanna-
bústaða og fulltrúa Alþýðubanda-.
lagsins þar, kom fram að í Ártúns-_
holti er ráðgert að úthluta 140
íbúðum sem verða í 25 sambýlis-
húsum og verða 4-7 íbúðir í hverju
húsi. Það er Teiknistofan h.f. sem
hefur teiknað húsin og er ætlunin
að síðustu íbúðirnar verði afhentar
fyrir árslok 1985.
Á Eiðsgranda verða 17 sambýlis-
hús með 176 íbúðum og eru þær
teiknaðar með það fyrir augum að
misstórar fjölskyldur geti búið þar.
Það er sama teiknistofa sem hefur
teiknað þessar íbúðir - Teiknistof-
an h.f. Ekki voru lóðirnar alveg
eins og best verður á kosið: mjög
djúpt var niður á fast og þurfti
að skipta um jarðveg. Af þessum
sökum hafa framkvæmdir tafist
nokkuð og eru þær nú 3 mánuðum
á eftir áætlun. Nú í júlímánuði hafa
verið afhentar 40 íbúðir fullfrá-
gengnar og sagði Guðjón að upp-
steypu lyki nú í ágúst og til stæði að
þær síðustu yrðu afhentar í júní
1984.
Heildarverð íbúðanna á
Eiðsgranda eru 250 miljónir og
kvað Guðjón verð hverrar íbúðar
hóflegt: fullfrágengin íbúð með
teppum, eldhúsinnréttingum og
öðrum þægindum kostar ámóta og
nýjar íbúðir tilbúnar undir tréverk
á almennum markaði.
- gat
Minnkandi lánstraust
á alþjóðavettvangi?
ísland er í 39. sæti á lista yfír iánstraust 107 ríkja og hefur ísland
færst uppávið frá 41. sæti frá því hliðstæð könnun var síðast gerð,
af tímaritinu Instuional Investor.
Norræn
kvikmynda
hátíð hér
22.-23. júlí
Dagana 22.-23. júlí munu
samtök áhugamanna um
kvikmyndagerð gangastfyrir
Norrænni Kvikmyndahátíð hér í
Reykjavík. Hátíð þessi er haldin
árlega og nú í fyrsta sinn hér á
landi.
í tengslum við hátíðina sem
verður haldin í Álftamýrarskóla fer
fram samnorrænt námsskeið og
25.-28. júlí verður kvikmyndaleið-
angur í Þórsmörk.
Tímaritið framkvæmir slíka
könnun tvisvar á ári og taka allt að
100 bankar í alþjóðaviðskiptum
þátt í henni. í frásögn af þessari
könnun í tímaritinu „Frjáls versl-
un“, segir að viðkomandi löndum
sé gefin stig frá núlli uppí hundrað.
ísland er með 52.8 stig, en meðal-
talið er 42.2 stig. Gefnum stigum
hefur fækkað um 2.8 stig frá sl. ári.
Þau lönd sem eru fyrir neðan Is-
land teljast til vanþróaðra ríkja
nema Áustur-Evrópulöndin og
ísrael sem eru fyrir neðan Island.
Þykir minnkandi stigafjöldi gefa
vísbendingu um að lánadrottnar
hafi „vantrú á íslensku efnahagslífi
og stjórnarfari“.
-óg
Skálabremsur
Sjálfstæð grindkúpa með högggleypum
aftan til verndunar farþegarýmis.
Stillanlegirstólar
Rafmagnsrúðuþurrkur m/ tímarofa
Rafmagnsrúðusprauta
Kröftug miðstöð/loftræsting
kr. 138.800
kr. 149.600
kr. 173.200
kr. 159.400
kr. 188.200
Rúmgott farþegarými fyrir 4
m/farangursrými fyrir aftan sæti
Aukið farangursrými fæst á
auðveldan hátt með því að
leggja niður sætisbak
Snúningshraðamælir
Vindlingakveikjari
o.fl.o.fl.
tveir hljóðkútar
Lada 1300 fólksb.
Lada 1200 Station
Lada 1500 Station
Lada Safir
Lada Canada
Gormafjörðun m/tvívirkum dempurum
Aflvélin er 1600 r.s.
55,8 kW (76 h.ö. DIN)
Fjórtak/drifátak á öll hjól
Sjálfstæð gormafjöðrun m/tvívirkum
dempurum og jafnvægisstöng
Diskabremsur
LADA Sport
Helstu mál:
Helstu mál í mm 1.3,720 x b. 1,680 x h. 1,640
Eigin þyngd 1,150
Heildarþyngd 1,550
Hæð undir lægsta hluta í mm 220
Alsamhæfður
4 hraða aðalkassi
2ja hraða millikassi m/mismunadrifslæsingu
tvöfalt hemlakerfi m/hjálparlofti
Lágþrýstingshjólbarðar
m/alhliða mynstri, stærð 685x16”
Sporvidd: að framan í mm 1,430
að aftan í mm 1,400
Minnsti snúningshringur í m 5,5
Mesti klifurhalli í % 58
Hagstæöir greiðsluskilmálar
Fyriraðeins kr.
266.100.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraut 14
Síminn í söludeild er 31236.
framan og
Afturrúðuþurrka m/rafmagnssprautu
Afturrúðuhitari