Þjóðviljinn - 30.08.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 30.08.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 30. ágúst .1983. ÞJÓÐVILJINN -r SÍÐA 17 dagbók Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 26. ágúst til 1. september er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar. og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaprjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið aila virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögunv tHafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-, apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag fra-kl to - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. apótek vextir kærleiksheimilid sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. j Grensásdeild Borgarspitala: . Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3p. Landakotsspitali: ,-rtlla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. ejrnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrt'darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00, - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspítalans t Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15 80 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-. , 11.3Qog kl. 15.00-17.00. gengiö 29. ágúst Holl. gyllini.. Kaup Sala .28.050 28.130 .42.010 42.130 .22.792 22.857 . 2.9154 2.9237 . 3.7588 3.7695 . 3.5630 3.5732 . 4.8936 4.9075 . 3.4705 3.4804 . 0.5203 0.5218 .12.8493 13.8859 . 9.3500 9.3767 .10.4664 10.4963 . 0.01753 0.01758 . 1.5004 1.5047 . 0.2274 0.2281 . 0.1856 0.1861 .0.11394 0.11427 .33.113 33.207 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. n...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% ,4. Verðtryggðir3mán.reiknirtgar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% ^ 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%; 6. Vanskilavextirámán............5,0% sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30 Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17,30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími í saunþaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Ef þaö væri engin rigning þá kæmu heldur engir skemmtilegir drullupollar læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki . til hans. " Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 »°9 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu J sjálfsvara 1 88 88. lögreglan___________________________ :Reykjavík...::.T...’...sími 111 66 Kópavogur...............simi 4 12 00 Seltjnes.............. sími 1 11 66 Hafnarfj................simi 5 11 66 igarðabær...............sími 5 11 66. Slökkvilið og sjúkrabilar: ■Reykjavík............ simi 1 11 00 Kópavogur...............simi 1 11 00 Seltj nes...............sími 1 11 00 ’ Hafnarfj..............sími 5 11 00 ■ Garðabær..............simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 málmur 4 mið 6 borða 7 sam- komulag 9 bragð 12 afli 14 for 15 gagnleg 16 ílát 19 lokað 20 virtu 21 áhaldið Lóðrétt: 2 segja 3 auðvelt 4 brall 5 stilli 7 hlaði 8 gráta 10 ráðrík 11 saddur 13 lauk 17 eldstæði 18 ieiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stíg 4 flón 6 ell 7 fúsi 9 okar 12 trega 14 óar 15 rit 16 indæl 19 urta 20 raki 21 agnar Lóðrétt: 2 trú 3 geir 4 flog 5 ósa 7 frómur 8 strita 10 karlar 11 réttir 13 eld 17 nag 18 æra svínharður smásál ££ L/\MGT S\ÐF\ti éö- HtF GLUGGA^ T GPtroufí F JdLSK Y i OuAt 8 G>hOI d! ...É& brtAk) eFTR. GÓMGU'FtyRUNurvy rOE© bfypnVoU 00 w-rLA^RöeofZ . pÁ aef?ei5’T" AUTfíF eiTrwfö - eftir Kjartan Arnórsson éG GET GKKf! HOrJ GR 8UNPI1O PÖ5T ONpie KveeK/NPt b\ honopo; ILLOérl, NA90 ? HOFONA HANÍ, roe«NHO&A sem f LYTOg. T DROULOPOLL/NUrO' tilkynningar Samtök um kvennaathvarf simi 21205 Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavik. Landsþing 1983 verður haldið 24. september nk. - Stjórn NLFÍ. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi Jöklarannsóknarfélag islands Ferðir sumarið 1983 Jökulheimar föstudag 9. sept. til sunnu- dags 11. sept. Lagt af stað kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar í síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar i síma 31531 00 veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. söfnin Aðalsafn - Útlánsdeila, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard.kl. 13-16. Sögustundfyrir3-6ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl- aða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud kl. 16-19. Bustaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar - Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Aðalsatn - útlánsdeild lokar ekki Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4, júlí í 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað í júlí. Bústaðasafn Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. Bókabílar Ganga ekki frá 18. júli - 29. ágúst. Sfmar 11798og 19S33 Helgarferðir 2.-4. sept.: 1. ÓVISSUFERÐ. Gist í húsi. Komið með og kynnist fáförnum leiðum. 2. Þórsmörk. Gist i Skagfjörðsskála í Langadal. Gönguferðir um Mörkina. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í húsi. Farmiðasala og allar uppiýsingar á skrif- stofu F.Í., Öldugötu 3. ATH.: Berjaferðin 2.-4. sept. fellur niður vegna lélegrar berjasprettu i ár. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR HELGARFERÐIR a. 2.-4. sept. Ferð að Fjallabaki. Ótrú- lega fjölbreytt svæði t.d. Hólmsárlón, Strútslaug (bað), Markarfljótsgljúfur. Brott- för föstud. kl. 20. Ertu með? Þú sérð ekki eftir því. Gist í húsi. b. 3.-4. sept. Þorsmörk. Brottför laugard kl. 8.00 Gist i Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir f. alla. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. DAGSFERÐIR SUNNUD. 4. sept. a. Kl. 10.30 Hengill-Skeggjadalur. Fjöl- breytt fjatla- og dalasvæði. Endað hjá Nesjavöllum i Grafningi. Verð 250 kr. b. Kl. 13 Grafningur-Hagavík. Hefurðu skoðað svæðið sunnan við Þingvallavatn? Skyldu finnast nokkur ber? Verð 280 kr Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Bjart (veður) framundan. Sjáumst. - Útivist. Ferðir Akraborgar Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. April og október á sunnudögum. Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.