Þjóðviljinn - 16.09.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.09.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐAÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16, scptember 1983, FÖSTUDAGSKVÖLD I JliHUSINU 11JISHUSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD OPIÐ LAUGAR DAGA EUROCARD V NYJUNG vets' Opiö ,\uoar tíioa JL grillið Grillréttir allan daginn Réttur dagsins MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN HUSGA GNA ÚR VAL Á TVEIMUR HÆÐUM. RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála /A A A A A A □ C D 3 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 ■tjqac ■ UHfíllllllllllll í 1111» Sími 10600 Nýkomin reyrhúsgögn Þeir eru ekki hrœddir: Steingrímur í hringferð (Ekki í fyrsta sinn) Á næstunni mun Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra fara í öll kjördæmi landsins og halda almenna fundi undir yfir- skriftinni; „Hvað er ríkisstjórnin að gera fyrir þig?” A þessum fund- um mun forsætisráðherra skýra þær ráðstafanir í cfnahagsmálum, sem ríkisstjórnin hefur staðið að, hvers vegna þær hafi verið óhjá- kvæmilegar, hvað hefði gerst ef ekki hefði verið gripið til aðgerða, hvernig árangur aðgerðanna sé að koma í ljós og hvaða cfnahagsbata sé að vænta í framtíðinni. Einnig mun forsætisráðherra ræða önnur framfaramál, sem ríkisstjórnin hyggst koma í framkvæmd. Fyrirkomulag fundanna verður með þeim hætti, að forsætisráðherra mun í upphafi halda framsöguerindi en síðan svara fyrirspurnum fundar- manna - munnlegum eða skriflegum. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Lau. 17. sept. Félagsheimilinu Patreksfirði Sun. 18. sept. Hótel ísafirði Fi. 22. sept. Selfossbíói Lau. 24. sept. Félagsheimilinu Stapa, Njarðvík Sun. 25. sept. HóterKEA, Akureyri Fi. 29. sept. Hótel Borgarnesi Lau. 1. okt. Félagsheimilinu Bifröst, Sauðárkróki Sun. 2. okt. Héraðsheimilinu Valaskjálf, Egilsstöðum Fi. 13. okt. Hótel Heklu, Reykjavík 15. september 1983. kl. 14:00 kl. 15:00 kl. 21:00 kl. 14:00 kl. 15:00 kl. 20:30 kl. 14:00 kl. 14:00 kl. 20:30 Sjálfsþjónusta Tökum aö okkur aö þrifa og bóna bíia. Eða þú getur komiö og gert við og þrifið þinn bíl sjálfur. Seljum kveikjulok og viftu- Opið mánudaga ti reimar í flesta japanska bíla. Seljum olíusíur og loftsíur í flesta föstudaga kl. 9-22, bíla. laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18. BILK0- bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. Sími 79110. Hellusteypan STÉTT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. II- VÖRUMIDAPRENTUN LÍMMIÐAPRENTUN Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga, vörusendinga og framleiðslumerkinga. Allt sjálflímandi á rúllum, f einum eða fleiri litum og gerðum. LÍMMERKI Síðumúla 21 - 105 Reykjavík, simi 31244. VÉLA- OG TÆKJALEIGA Alhliöa véla- og tækjaleiga. Heimsendingar á stærri tækjum. Sláttuvélaleiga. Múrara- og trésmiðaþjónusta, minni háttar múrverk og smíðar. BORTÆKNI SF. Vélaleiga, simi 46980 — 72460, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa. STEYPUSÖGUN vegg- og gólfsögun VÖKVAPRESSA i múrbrot og floygun KJARNABORUN fyrir öllum lögnum Tökum aó okkur verkefni um allt land. — Fljót og góö þjónusta. — Þritaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8—23. BORTÆKNI S/F Vélaleiga S: 46980 - 72460. TRAKTORSGRÖFUR L0FTPRESSUR SPRENGIVINNA 46297 ísskápa- og frystikistuvi ðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskáþúm, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Orasivark Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði sími 50473. GEYSIR Bílaleiga Car rental BORGARTUNI 24- 105 REYKJAVIK, ICELAND - TEL. 11015 LIPUR ÞJONUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA PÖNTUM - PÖKKUM SENDUM-SÆKJUM TRYGGJUM Leyfið okkur að létta ykkur sporin og losa ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum. • ••• Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn og afla upplýsinga. • ••• Opið frá kl. 9-19 alla virka daga. Símsvari opinn allan solarhringinn. JLandsþjónustan s.f. Súftavogi 18. S.84490 box 4290 GLUGGAR 0G HURÐIR \vönduð vinna á hagstæðu verði\ Leitið tilboða. UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hf. S. 54595.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.