Þjóðviljinn - 29.11.1983, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.11.1983, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. nóvember 1983 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 15 Fimm tónleikar til styrktar Sólheimum Margir af fremstu tónlistar- mönnum íslendinga á sviði dægurtónlistar munu á næstu vikum og mánuðum standa fyrir tónleikahaldi til stuðnings byggingarsjóði Sóheima en þar hefur um rösklega 50 ára skeið verið starfrækt heimili fyrir þroskahefta einstaklinga. Markmiðið með tónleikahaldinu er að safna fé til að reisa nýtt sam- komuhús fyrir vistmenn á Sól- heimum sem eru um 40 talsins. Það sem fyrir er er orðið gjörsamlega ónothæft, heldur hvorki vatni né vindum. Sólheimar voru stofnsettir árið 1930 af Sesselju Sigmunds- dóttur og er því elsta starfandi heimilið fyrir þroskahefta í landinu. Þar dvelja ýmist þeir sem eru mjög andlega vanþroskaðir eða einstaklingar sem eru nær sjálfbjarga um flesta hluti. Til tónleikahaldsins, sent fengið hefur yfirskriftina „Búum systkinum okkar samastað", hafa veri teknir til leigu margir af stærstu samkomusölum í Reykja- vík. Fyrstu tónleikarnir verða hald- nir 1. desember og þar koma fram Bubbi Morthens, Hrím, Rúnar Júlíusson, og söngflokkurinn Aldrei aftur. Sunnudaginn 4. des- ember verða tónleikar í Safari og þar verður Nýbylgjutónlist á dag- skrá með ýmsum flytjendum og þriðjudaginn 6. desember verður dagskrá með klassískri tónlist, flyt- jendur m.a. Garðar Cortes og Kristinn Sigmundsson. Fimmtudaginn 8. desember verður dægurtónlist á dagskrá í Gamla bíó en þar koma m.a. fram Egill Ólafs- son, Ásgeir Óskarsson, Jóhann Helgason, Magnús Þór Sigmunds- son, Magnús Eiríksson og hljóm- sveitin Mannakorn. Stærsta og um- Framleiðsluráð landbúnaðarins: 7 Ahendingar af gefnu tilefni Á fundi sínum þann 23. nóv. sl. gerði Framleiðsluráð landbúnað- arins samþykkt, þar sem það, af gefnu tilefni, lýsir yfir því að engin ósk hafi komið frá því um að Sex- mannanefnd verði falin verðlagn- ing á eggjum né hcldur að hugmynd hafi komið fram um slíkt frum- kvæði af hálfu þess. Síðastliðin 20-30 ár hefur Fram- leiðsluráð ekkert frumkvæði átt að verðlagningu Sexmanna-nefndar á nýjum flokkum búvara. Framleiðsluráð „hefur ekki veitt Sambandi eggjaframleiðenda einkasöluleyfi til heildsölu á eggj- um.“ Heildsöluleyfið, sem Fram- leiðsluráð hefur þegar veitt Sam- bandi eggjaframleiðenda, er veitt skv. 36. gr. laga nr. 95/1981, og tekur gildi þegar það hefur stofn- sett eggjadreifingarstöð. Taki Samband eggjafram- leiðenda ákvörðun um stofnun eggjadreifingarstöðvar og fram komi, að einhverjir eggjaframl- eiðendur telji sig ekki geta staðið að stöðinni, mun Framleiðsluráð taka umsóknir um heildsöluleyfi til afgreiðslu, enda uppfylli umsækj- endur skilyrði stjórnvalda hverju sinni um heilbrigðisskoðun og flokkun eggja. -mhg fangsmesta tónleikahátíðin verður svo á Broadway sunnudaginn 11. desember en þar koma fram fjöl- i margir u landsþekktir skemmti- kraftar s.s. þær Edda Björgvins- dóttir og Helga Thorberg, stór- hljómsveit Gunnars Þórðarsonar og ýmsar poppstjörnur af „gamla sjrólanum“ s.s. Björgvin Halldórs- ®son, Engilbert Jensen og fleiri. Það kom fram á fundi sem að- standendur hljómleikahaldsins þeir Pálmi Gunnarsson og Óttar Felix Hauksson stóðu fyrir að allir þeir sem koma fram á þessum tón- leikum munu gefa vinnu sína auk þess sem samkomustaðirnir munu ekki innheimta gjald fyrir að hýsa skemmtanirnar. „Meiningin er að safna um hálfri miljón fyrir fyrsta áfanga af bygg- ingu samkomuhússins. Húsið mun kosta u.þ.b. 10 miljónir en það er teiknað þannig að hver áfangi í byggingu nýtist strax. Við reynum jafnframt að vekja athygli á vanda- málum þessa fólks, sem margir virðast gleyma nema svo sem einu sinni á ári,“ sagði Óttar Felix Hauksson í sambandi við fjársöfn- un þessa. Pálmi Gunnarsson hefur stund- að kennslu í Sólheimum og kvað hann vart hægt að hugsa sér betri nemendur en þá sem þar stunduðu nám. Hann sagði það eftirtektar- vert að tónlistargáfan væri mörgum vistmönnum greinilega í blóð borin þrátt fyrir mikla andlega fötlun á öðrum sviðum. Ef vel tekst til með söfnun þessa verður hægt að hefjast handa með byggingarframkvæmdir þegar næsta vor, en samkomuhúsið verð- ur til margra hluta nytsamlegt ekki síður á sviði leikrænnar tjáningar en tónlistar. Kvað Halldór Júlí- usson forstöðumaður Sólheima mjög brýnt að bæta úr aðstöðu- leysinu. Núverandi samkomustað- ur var upphaflega reistur sem hænsnakofi og er ekki einu sinni brúklegur sem slíkur nú. -hól. Sólheimar í Grímsnesi. Húsaþyrping tilheyrir öll heimilinu fyrir þroska- hefta. í Sólheimum búa nú um 40 manns. Forstöðumaður er Halldór Júlíusson. Núverandi aðstaða til samkomuhalds að Sóiheimum, hriplekur braggi sem upphaflega var reistur hænsnfugli. Athugasemd frá V erðlagsstofnun Vegna fréttar í Þjóðviljanum fimmtudaginn 24. þ.m. vill Verð- lagsstofnun að eftirfarandi komi fram: Hinn 7. sept. sl. ákvað Verð- lagsráð 4,4-18,3% lækkun á há- marksverði á vínarpylsum, kinda- bjúgum, kjötfarsi og kindakæfu. Gerðist þetta í kjölfar tímabund- innar verðlækkunar á dilkakjöti. Hinn 17. nóv. s.l. samþykkti Verðlagsráð síðan 15,1 til 20,7% verðhækkun á sömu vörum, vegna hækkunar á verði kindakjöts 1. okt. s.l. Frá byrjun septembermánaðar s.l. til dagsins í dag hefur verð á áðurnefndum kjötvörum breyst sem hér segir: Vínarpylsur 15,0% hækkun, kindabjúgu 0,9 % lækkun, kjötfars 10,2% hækkun, kindakæfa 2,0% lækkun. Álegg unnið úr kindakjöti hefur á sama hátt hækkað unr 11,2 til 16,3% á sama tímabili. Eins og fram kemur í áður- nefndri frétt Þjóðviljans, hafa laun hækkað um 4% á umræddum tíma. / Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1983 REYKJANES Mosfellssveit: Guðrún Arnadóttir Byggðaholti 8 s. 66798 Kópavogur: Ólafur Þ. Jónsson Skólagerði 3 s. 41157 Garðabær: Hilmar Ingólfsson Heiðarlundi 19 s. 43809 Hafnarfjörður: Sigríður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023 Seltjarnarnes: Gunnlaugur Ástgeirsson Sæbóli v/Nesveg s. 23146 Keflavík: Sólveig Þórðardóttir Háteig 20 s. 92-1948 Gerðar: Kristjón Guðmannsson Melbraut 12 s. 92-7008 Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 s. 92-7680 VESTURLAND. Akranes: Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 S. 93-2304 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 s. 93-7122 Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 S. 93-6438 Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26 S. 93-8715 Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234 Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson Sólvöllum s. 93-4142 VESTFIRÐIR. Patreksfjörður: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 s. 94-1433 Bíldudalur: Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 S. 94-2212 Þingeyri: Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 s. 94-8117 Flateyri: Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 s. 94-7764 Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson Hjallavegi 21 s. 94-6235 ísafjörður: Smári Harðarson Hlíðarvegi 3 s. 94-4017 Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson Vitastíg 21 S. 94-7437 Hólmavík: Hörður Ásgeirsson Skólabraut 18 s. 95-3123 NORÐURLAND VESTRA. Hvammstangi: Örn Guðjónsson Hvammst.br. 23 s. 95-1467 Blönduós: Sturla Þórðarson Hlíðarbraut 24 S. 95-4357 Skagaströnd: Guðmundur H. Sigurðsson Fellsmúla 1 s. 95-4653 Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirðingarbr. 37 s. 95-5289 Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars. Hvanneyr.br. 2 s. 96-71271 NORÐURLAND EYSTRA. Ólafsfjörður: Dalvík: Akureyri: Hrísey: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Björn Þór Ólafsson Hjörleifur Jóhannsson Haraldur Bogason Ástráður Haraldsson Aðalsteinn Baldursson Angantýr Einarsson Dagný Marínósdóttir Hlíðarvegi 61 Stórhólsvegi 3 Norðurgötu 36 Sólvöllum Baughól 13b Aðalbraut 33 Sauðanesi AUSTURLAND. Neskaupstaður: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: Reyðarfjörður: Eskifjörður: Fáskrúðsfjörður: Stöðvarfjörður: Breiðdalsvík: Höfn: Alþýðubandalagið Gunnar Sigmarsson Kristinn Árnason Hermann Guðmundsson Ingibjörg Þórðardóttir Vilborg Ölversdóttir Magnús Stefánsson Ingimar Jónsson Snjólfur Gíslason Benedikt Þorsteinsson Egilsbraut 11 Miðbraut 19 Dynskógum 1 Múlavegi 29 Grímsstöðum Landeyrarbr. 6 Hlíðargötu 30 Túngötu 3 Steinborg Ránarslóð 6 SUÐURLAND.: Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hveragerði: Magnús Agústsson Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir Stokkseyri: Margrét Frímannsdóttir Hrauntúni 35 Heiðarbrún 67 Lambhaga 19 Reykjabraut 5 Háeyrarveg 30 Eyjaseli 7 s. 96-62270 s. 96-1237 S. 96-24079 s. 96-61704 s. 96-41937 s. 96-51125 s. 96-81111 s. 97-7571 s. 97-3126 s. 97-1286 s. 97-2397 S. 97-4149 s. 97-6181 s. 97-5211 s. 97-5894 S. 97-5627 S. 97-8243 s. 98-1864 S. 99-4579 S. 99-1714 s. 99-3745 s. 99-3388 s. 99-3244 Allar nánari uppíý~ingar á skrifstofu Þjóðviljans, Síðumúla 6 - Sími: 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.