Þjóðviljinn - 21.02.1984, Síða 14

Þjóðviljinn - 21.02.1984, Síða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. febrúar 1984 óawatikadufi Htjóðfæri til sölu góður og vel með farinn gítar- magnari, 100 W HH, einnig Yamaha rafmagnsgítar og 6 strengja kassagítar. Sláið á þráðinn, sími 38748, Gunnar. Til sölu i 1. Nýlegt R.B. prinsessurúm 1x2 5.000 kr., nýtt kostar það ' 8.395 kr. 2. Atlas-frystikista 310 L með hraðfrystihólfi, Ijósi og læsingu 9.000 kr. 3. Fjaðradýna frá Ragnari Björnssyni 80x1.90, 2.000 kr. Báðar með alullaráklæði. 4. Svampdýna frá Pétri Snæ- land, 80x1.90 2.000 kr. Dönsk eikarrúmgrind 80x1.90, gölluð, fæst gefins. Upplýsingar í síma 12829, e.kl. 17. Edda. Til sölu mjög góður vatnskassi í vörubíl Mercedes-Benz týpa 1113- eða 1313 sama hvort er. Mjög góður kassi, selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 1577 í Vestmannaeyjum, Bjarni Guð- mundsson. Vantar lítinn góðan ísskáp, og rúm- góða kommóðu. Upplýsingar í síma 46945. E.H. Laghentur maður Mig vantar smávægilega að- stoð á litlu heimili t,d, viö að laga barnarúm. Greiðla kemur til greina í vinnuskiptum svo sem í fataviögerðum. Upplýs- l ingar í síma 30184. Eldavélasamstæða Husquarna — fjórar plötur og stakur ofn til sölu. Nýuppgerð í toppstandi. Upplýsingar í síma 18054 á kvöldin. :Ungan mann | vantar íbúð eða pláss fyrir vinnustofu. Skilvíslegar greiðslur. Upplýsingar í síma 12324. Til sölu notuð Rafhaeldavél Uppl. í síma 44473. SOS! Ég er að fara í stúdentspróf í basic-forritun og bráðvantar aukatíma, strax. Getur einhver hjálpað mér? Ingibjörg sími 13037? Gardinur til sölu (stóriss) Góðar og ódýrar. Upplýsingar í síma 16624 e.kl. 18. Óskast keypt tvíbreiður sófi. Upplýsingar í síma 78422 e.kl. 17. Óskast keypt eldhúsborð úr tré og 2 - 4 koll- ar. Einnig óskast sófasett alból- strað, áklæði má vera lélegt en stopp þarf að vera í lagi. Upp- lýsingar í síma 31227. Eg er að flytja til landsins og vantar innbú. Ég á þó gólfteppi vel með farin 1.25x4 og 8x4. Ef þú átt hús- gögn, sófa eða annað sem þú vilt losna við á lágu verði eða í skiptum við teppin mín, vinsam- lega hringdu þá í 78722 í kvöld. Barnarúm í ágætu standi fæst gefins, sími 19936. Til sölu Svartir Scala skór og góð ferm- ingarföt (drengja). Upplýsingar í síma 42109. Til sölu kvenmokkajakki, lítið númer, sími 77257. Óskast keypt Erum að flytja í skápalausa íbúð og bráðvantar rúmgóðan fata- skáp á sanngjörnu verði. Upp- lýsingar í símum 45747 og 13728. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli íbúð, góð um- gengni og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 16408 e.kl. 18. Bókaskápur til sölu. Upplýsingar í síma 84908. Barngóður unglingur eða fullorðin kona óskast til að gæta Maríu sem er 1 árs, 2 eftir- miðdaga í viku á Sólvallagötu. Upplýsingar í síma 27180. Til sölu hjónarúm með náttborðum, kollum og snyrtiborði. Upplýs-, ingar í síma 16796 í dag og næstu daga. Óskast keypt loftpressa 300 mín/L loftdæla. Upplýsingar í síma 66698. Þarf einhver að losna við svart-hvítt sjón- varp (meö UFH) Mig bráðvant- ar eitt. Upplýsingar í síma 13047 e.kl. 7. Lopapeysur til sölu , Uppl. í síma 41639. Styrkir til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi Samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Indu- stry, veita árlega nokkra styrki til þjálfunar á vegum iðnfyrir- tækja í Bretlandi. íslendingum gefst kostur á að sækja um slíka styrki fyrir tímabilið 1984-85, en ekki er vitað fyrirfram hvort styrkur kemur í hlut íslands að þessu sinni. Umsækj- endur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tækni- fræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfað 1-4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfs- reynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1-1V2 árs og nema 291 sterlingspundi á mánuði, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4 - 12 mánaða og nema 364 sterlingspundum á mánuði en ferðakostnaður er ekki greiddur - . Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 25. mars n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsing- um um styrkina fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. febrúar 1983. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng leikhús • kvikmyndahús íf^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Amma þó FRUMSÝNING MIÐVIKUDAG KL. 18. laugardag kl. 15. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni 5. sýn. fimmtudag kl. 20. 6. sýn. föstudag kl. 20. Skvaldur laugardag kl. 20. Skvaldur miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Litla sviðið Lokaæfing I kvöld kl. 20.30. Uppselt. miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá 13.15 til 20. Sími 11200. LKIKFKIAG KIIYKjAVÍKUR <9j<B Hþ Gísl miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Uppselt. Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hart í bak sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 -19. Sími16620. PP|I íslenska óperan Síminn og Miðillinn í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20. Aðeins þessar 2 sýningar. Örkin hans Nóa miðvikudag kl. 17.30 fimmtudag kl. 17.30. Rakarinn í Sevilla föstudag kl. 20. La Traviata sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá 15 - 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. flUSTURBÆJARRiíl Nýjasta kvikmynd Brooke Shields: Sahara Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný bandarísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope er fjallar um Sahara-rallið 1929. Aðalhlutverkið leikur hin óhemju vinsæla leikkona Brooke Shields ásamt Horst Buchholtz. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. kvo*d og twtymwi »» nw SIMI: 1 89 36 Salur A Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardieu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýndkl. 5 5.05, 7 og 11.05. Salur B Nú harðnar í ári Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. islenskur texti. Sýnd kl. '5,9 og 11. Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Pessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. SÍMI: 2 2f 40 Hrafninn flýgur .... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolbystereo Sýndkl. 5, 7og9. TÓNABÍÓ SIMI 31182 Eltu refinn (After the Fox) Óhætt er að fullyrða að í samein- ingu hefur grínleikaranum Peter Sellers, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio DeSica tekist að gera eina bestu grínmynd allra tíma. Leikstjóri: Vittorio DeSica. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. ÍONBOOUI cr 19 ooö FRUMSÝNING: Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Mlchael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.05 Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10 og 11.10. Fljótandi himinn Afar sérstæð og frumleg nýbylgju ævintýra gamanmynd með Anne Carlisle og Paula Sheppard. Leikstj. Slava Tsukerman. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Octopussy „Allra tima toppur, James Bond" með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10 - 5,40 - 9 og 11,15. Skilaboð til Söndru Ný islensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. Aðal- hlutverk: Bessi Bjarnason. Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15. Ferðir Gúllivers Bráðskemmtileg teiknimynd í litum. Sýndkl. 3.15 og 5.15. Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarfleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd 14ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. LAUGARÁS B I O Simsvar 1 32075 Cheech og Chong’s næsta mynd Síðasta tækifæri að sjá þessa frá- bæru gamanmynd með vinsæl- ustu gamanleikurum seinni ára. Endursýnd í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Looker Sakamálamynd með James Co- burn. Sýnd kl. 11. Eyvindur Erlendsson og Guðmundur Ingólfsson fimmtudag kl. 20.30 Brecht söngvar laugardag kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala. Miðapantanir í síma 22590 og 17017. 5&u* SIMI 78900 Salur 1 Cujo Splunkuný og jafnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Saiur 2 Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day Atter. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug ti| Sovétríkjanna sem svara I sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7.30 og 10. Ath. breyttan synmgartima. Hækkað verð. Salur 3 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinnisplunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun I Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolbv stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 4 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 5. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Njósnari leyniþjón- ustunnar Sýnd kl. 9 og 11. Áskriftarsími 81333

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.