Þjóðviljinn - 23.03.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1984, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 íþróttir Víðir Sigurðsson Njarðvík er íslandsmcistari í körfuknattleik árið 1984 eftir sigur á Val, 92-91, í ævintýralega spennandi úrslitaleik sem fram fór í Seljaskóla í Reykjavík í gærkvöldi. Njarðvík vann leik liðanna á sínum heimavelli á þriðjudagskvöldið þannig að Valsmenn þurftu að sigra í gærkvöldi til að fá þriðja úrslitaleikinn. Þeim virtist ætla aö takast að knýja það fram. UMFN var með yfirburðastöðu 3 mínútum fyrir leikslok, 88-76, en Valur hafði gert 11 stig í röð þegar enn var mínúta eftir, 88-87. Njarðvík, svaraði 90- 87, en með 20 sekúndna millibili skoraði Valur tvær körfur, fyrst Tómas Holton og síðan Torfi Magnússon og 14 sekúndum fyrir leikslok var staðan skyndilega orð- in 91-90, Valsmönnum í hag. Njarðvíkingar geystust upp og þeg- ar 6 sek. voru eftir var brotið á Sturlu Örlygssyni. Hann fékk tvö vítaskot og þessi ungi landsliðsný- liði sýndi ótrúlegan styrk og skoraði úr báðum af feiknalegu ör- yggi, 92-91. Valur átti enn von, geystist upp, en Njarðvíkingar gómuðu boltann tveimur sek. fyrir leikslok og Árni Lárusson hélt honum þar til flautað var af. Hinir fjölmörgu Njarðvíkingar á troð- fullum áhorfendapöllunum spruttu úr sætum og réðu sér engan veginn í taumlausum fögnuði. Sanngjarn sigur þeirra manna á íslandsmót- inu var í höfn. Valur var sterkari aðilinn fram- Sturla Örlygsson hlýtur verðskuldaöa „tolleringu" að leik loknum í gaerkvöldi. Mynd: -eik Sturla styrkur á örlagastundu og tryggði Njarðvík meistaratitilinn 6 sek. fyrir leikslok an af leik, náði fljótlega 16-10 for- ystu og jók hana í 8-9 stig. Síðustu 5 mínútur fyrri hálfleiksins tóku Njarðvíkingar við sér. Þeir söxuðu jafnt og þétt á forskotið og síðustu hálfa aðra mínútuna skoruðu þeir átta stig gegn engu á frábærum leikkafla. Þar með höfðu þeir skyndilega tekið forystuna þegar flautað var til hálfleiks, 50-45. í upphafi seinni hálfleiks náði Njarðvík 12 stiga forystu, 64-52, og síðan 14 stigum, 68-54. Það virt- ist aðeins formsatriði að ljúka leiknum. En handhafar íslandsbik- arsins, Valsmenn, höfðu ekki sagt Teitur jafnaði Teitur Þórðarson frá Akranesi skoraði jöfnunarmark franska 2. deildariiðsins Cannes, 1:1, gegn 1. deildarliði Sochaux í bikarkeppn- inni þarlendu í knattspyrnu í fyrra- kvöld. Þar með er Cannes komið í 8-Iiða úrslit því liðið vann fyrri leikinn glæsiiega, 3:0. Karl Þórðar- son og félagar í Laval eru einnig í 8-liða úrslitum en þeir sigruðu Ro- uen 3:1 í fyrrakvöld, höfðu tapað fyrri leiknum 0:1. Talsvert hefur verið um félaga- skipti í knattspyrnunni síðan við birtum lista yfir þau síðast, 16. fe- brúar. Flestir hafa á þessu tímabili gengið til liðs við hið nýja 4. deildarfélag í S-Þingeyjarsýslu, Tjörnes, eða 10 leikmenn. Þar virðist því vanta einn leikmann uppá til viðbótar svo að liðið sé keppnisfært. Aðalsteinn Baldursson, . Vöisungur- Tjörnes. Baldur Einarsson, Gaman/Alvara, Tjör- nos. Birgir Ólason, Valur-Þróttur R. Bragi Guðmundsson, Valur-FH. Brynjar Níelsson, Valur-Fylkir. Bjarni Jóhannsson, ÍBÍ-KA. Dýri Guðmundsson, Valur-FH. sitt síðasta orð. Þeir minnkuðu muninn í 78-73, en hann jókst á ný, var orðinn 88-76 rúmum þremur mínútum fyrir leikslok. Aftur af- skrifaði maður Val. En þá kom þessi ótrúlegi lokakafli og hann var við hæfi í úrslitaleik um Islandsbik- arinn. Valsmenn bitu grimmilega frá sér undir lokin en það reyndist ekki nóg. Þrír menn áttu snilldarleik hjá Njarðvík. Gunnar Þorvarðarson þjálfari, sem verður betri og betri eftir því sem leikirnir líða og aldur- inn færist yfir. Hann ætti skilið að vera útnefndur maður íslands- mótsins 1983-84. Sturla Örlygs- son, sem var yfirburðamaður þar sem glíma þurfti um fráköst og hann sýndi fjölhæfni sína með því að skora körfur af öllum gerðum. Loks fsak Tómasson, bakvörður- inn litli, sem lék hið ómögulega hvað eftir annað. Skoraði utan af velli eða með gegnumbrotum, allt þar til hann hvarf af velli 4 mínút- um fyrir leikslok með 5 villur. Aðr- ir skiluðu fyllilega sínu. Ingimar Jónsson, traustur og yfirvegaður leikmaður, Hreiðar Hreiðarsson hinn kornungi, Júlíus Valgeirsson, Ástþór Ingason og Árni Lárusson, allir léku þýðingarmikil hlutverk. Meira að segja Valur Ingimundar- son í gipsinu sínu á varamanna- Elís Arnason, Valur Rf.-KA. Eyjólfur Þóröarson, Þór Þ.-Skallagr. Friðrik Jónasson, Völsungur-Tjörnes. Geir Magnússon, Ármann-Víkingur R. Guömundur Jónsson, Efling-Tjörnes. Guðmundur Steinsson, Öster (Svij-Fram. Gunnar Gislason, Osnabrn. (V.Þ.)-KA. Gunnar Gíslason, KA-KR. Garðar Níelsson, Einherji-Reynir Á. Guðm. Guðbjörnsson, FH-Stjarnan. Hans Leo, Gl (Fær.)-Vikingur R. Haraldur Haraldsson, KA-KR. Hlynur Stefánsson, KA-ÍBV. Hreiðar Sigtryggsson, ÍBÍ-Einhorji. Hörður Benónýsson, Magni-Völsungur. Hörður Jóhannesson, ÍBK-ÍK. Hörður Rafnsson, ÍA-norskt félag. Ingólfur Ingóifsson, Stjarnan-UBK. Ingvaldur Gústafsson, UBK-ÍBÍ. Jóhann Hákonarson, UMFB-Skallagr. Jónas Hallgrímsson, HSÞ. b-Völsungur Jósteinn Hreiðarsson, Völs-Tjörnes. bekknum lagði sinn skerf til mál- anna. Bekkstjórn UMFN var til mikillar fyrirmyndar, liðið og að- standendur mynduðu órofa heild sem verðskuldar vegsemdina. Valsliðið var gott og jafnt fram- an af og síðan á köflum seint í leiknum en þess á milli datt leikur • þess niður, eins og svo margoft hef- ur átt sér stað í vetur. Þegar á leið voru Tómas Holton og Leifur slást í Handbolti Úrslitakeppni 1. deildar karla hefst í Seljaskóla kl. 20 í kvöld með leik Stjörn- unnar og Vikings en kl. 21.15 mætast FH og Valur. Nánar er greint frá henni á síðunni til hægri. Fallkeppni 1. deildar hest í kvöld kl. 20 á Akureyri með leik KR og Þróttar en síðan leika Haukar og KA. Afram verð- ur haldið kl. 12 á morgun og kl. 11 á sunnudag. Toppbarátta 2. deildar karla byrjar í Vestmannaeyjum íkvöld. Breiðablikog Kristinn Björnsson, Kvik(Nor)-Leiftur. Kristinn Helgason, KR-Vikingur R. Logi Úlfljótss. Víkingur Ó.-Þróttur R. Magni Pétursson, Valur-Nybergssund (Nor). Magnús Hreiðars., Völsungur-Tjörnes. Mark Duffield, KS-KA. Óðinn Haraldsson, Völsungur-Tjörnes. Ómar Ingvarsson, Njarðvík-KR. Rúnar Sigurðsson, FH-Stjarnan. Sigurður Pétursson, opið-Þróttur R. Sigurður Friðjónss. Þróttur N.-Miðv. (Fær). Sigurður Dagbjartss. Völsungur-Tjörnes. Sigurjón Kristinsson,KA-ÍBV. Sigurjón Sveinsson, Reynir S.-ÍBK. Sigurlás Þorleifss. ÍBV-Vasalund (Sví). Stefán Arnarson, KR-Valur. Sævar Guðjónsson, HV-ÍA. Unnar Jónsson, Völsungur-Tjörnes. Valþór Sigþórsson, ÍBV-IBK. Vilhelm Fredriksen, KR-Þróttur R. Gústafsson bestir og Torfi Magnússon á lokasprettinum. Kristján Ágústsson fékk 4 villur í fyrri hálfleik og hvarf af velli með þá fimmtu snemma í þeim seinni. Mikið áfall fyrir Valsmenn. Inn- áskiptingar voru furðulegar, Jóni Steingrímssyni haldið alltof lengi á bekknum og Kristján látinn halda áfram undir lok fyrri hálfleiks með 3 villur, með þeim afleiðingum að hann fékk þá fjórðu. Köflóttur leikur og afdrifarík mistök í stjórn- Grótta leika kl. 20 og Fram-Þór Ve. kl. 21.15. Á morgun verður byrjað kl. 14 og kl. 11 á sunnudagsmorgun. Síðari úrslitaumferð 3. deildar fer fram að Varmá í Mosfellssveit um helg- ina og byrjar kl. 20 í kvöld. Þá leika Týr og Þór Ak. en síðan ÍA-Ármann. Áfram verður leikið á laugardag og sunnudag. Körfubolti Ef þriðja leik þarf milli UMFN og Vals um meistaratitilinn, fer hann fram á morgun, laugardag, kl. 14 í Njarðvík. Á Yngvi K. Jónss., Eyfellingur-Stokkseyri. Þór Hinriksson, Haukar-Stjarnan. Þórarinn Jónsson, Geisli-Tjörnes. Þorlákur Kjartanss. Hveragerði-sænskt fél. Þorsteinn Sigurðsson, Valur-Þróttur R. Þröstur Gunnarsson, IK-Víkingur R. Örn Guðmundsson, Lilleh.(Nor)-Valur. Það skal tekið fram að þeir sem kunna að hafa skipt allra síðustu daga eru ekki hér á blaðinu. Mikill fjöldi félagaskipta liggur óafgreiddur á skrifstofu KSÍ þar sem annaðhvort vantar staðfest- ingu fyrra félags á skiptunum, eða þá að viðkomandi leikmenn eiga eftir að greiða fyrir þau. - VS un hafa oft orðið Val að falli í vet- ur, og einnig í gærkvöldi; íslands- bikarinn er því horfinn af hillunni að Hlíðarenda. Stig UMFN: Gunnar 27, ísak 22, Sturla 21, Hreiðar 8, Ástþór 4, Ingimar 4, Júlíus 4 og Árni 2. Stig Vals: Tómas 22, Leifur 20, Torfi 18, Kristján 12, Einar Ólafsson 8, Jön Steingrimsson 6 og Jóhannes Magnús- son 3. Gunnar Bragi og Jón Otti dæmdu mjög yel, enda bestu dóm- arar landsins í dag. -VS sama stað leika kl. 12 á morgun Grindavík og Fram í 1. deild karla og að loknum úrslitaleiknum mætast UMFN og KR í 1. deild kvenna (kl. 14 ef enginn úrslitaleikur verður). Skallagrímur og Þór leika tvisvar í 1. deild karla í Borgar- nesi, kl. 14 á morgun og á sama tíma á sunnudag. Blak ÍS og KA leika í 1. deild kvenna í íþróttahúsi Háskólans kl. 20 í kvöld og á sama tíma mætast Breiðablik og Völs- ungur í Digranesi. Á morgun verður byrjað kl. 11 í Hagaskóla. Þá leika Fram og Víkingur úrslitaleik um fallið í 1. deild karla. Þróttur og ÍS mætast í sömu deild kl. 12.20. Þá koma Breiðablik og KA í 1. deild kvenna kl. 13.40 og loks Víkingur- Völsungur í 1. deild kvenna kl. 15. Glíma Landsflokkaglíman verður háð í íþróttahúsi Vogaskóla í Reykjavík á morgun, laugardag, og hefst kl. 17. Borðtennis islandsmótið í flokkum fullorðinna hefst i Laugardalshöll kl. 14 á morgun og verður fram haldiö kl. 13 á sunnu- dag. Badminton Unglingameistaramót íslands 1984 verður haldið á Akranesi á laugardag og sunnudag. Keppni hefst í fyrramálið en á sunnudag fara fram úrslit. Skíði Bikarmót í alpagreinum fullorðinna verður haldið á Siglufirði um helgina. Á Ólafstirði verður bikarmót í göngu og stökki fullorðinna og unglinga og sömu- leiðis fer þar fram trimmganga. Félagaskipti í knattspyrnunni: Tjörnesinga vantar einn í viðbót! Hinir fjórir stóru Seljaskóla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.