Þjóðviljinn - 23.03.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.03.1984, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. mars 1984 ÞJÓÐMLJINN - SÍÐA 11 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgstund barnanna: „Berjabitur" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli Sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.15 Fullar líkkistur af fróðleik. Bergsteinn Jónsson les seinni hluta sögulegs erindis eftir Leo Deuel í þýðingu Óla Hermanns- sonar. 11.35 „Kjarninn og hismið“. Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur les þýðingu sína á stuttum kafla úr samnefndri minningabók Mitterrands Frakklandsforseta, þar sem segir frá fundi hans og Leoníds Bresnjévs í Moskvu í apríl 1975. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Eplin i Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (5). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Liége leikur þrjá þætti úr „Hary Ján- os“, hljómsveitarsvítu eftír Zoltán Kodály; Paul Strauss stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eíríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristófer Kólumbus. Jón R. Hjálmars- son flytur 3. og síðasta erindi sitt. 16.40 Síðdegistónleikar. André Saint-Clivier og Kammersveit Jean-Francois Paillard leika Mandólín-konsert í G-dúr op. 73 eftir Johann Nepomuk Hummel / Shmuel As- hkenasi og Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Noccolo Paganini; Heribert Esser stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Póra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Síldarævintýrið á Sval- barðseyri - Skarphéðinn Asgeirsson segir frá. Erlingur Davíðsson rithöfundur flytur frumsaminn frásöguþátt. b. Slúðrið í Reykjavík. Eggert Þór Bernharðsson held- ur áfram að lesa úr fyrirlestri Brietar Bjarn- héðinsdóttur, „Sveitalífið og Reykjavikur- lifið", er hún flutti 1894. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.40 Störf kvenna við Eyj 'fjörð. I. þáttur af fjórum. Komið við á Dalv'k og Ólafsfirði. Umsjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Maríanna Traustadóttir (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusáln a (29). 22.40 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 16.00-17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vern- ' harður Linnet. 17.00-18.00 í föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2: Stjórnadi: Ólafur Þóröarson. - Rásir 1 og 2 samtengd- ar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land. Ruve 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og auglýsingar 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21:25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 22.30 Sjá heillum horfið er það land... (III Fares the Land) Bresk sjónvarpsmynd frá 1982. Sankti Kilda er óbyggður eyjaklasi undan vesturströnd Skotlands. Síðustu 36 íbúarnir voru fluttir þaðan árið 1930, og liðu þar með undir lok lifshættir sem verið höfðu lítt breyttir um aldir. í myndinni er rakin að- dragandi þess að Sankti Kilda lagðist i eyði og hvernig eyjarskeggjum reiddi af. Þýðandi Sonja Diego. 00.15 Fréttir i dagskrárlok. frá lesendum Þetta er það sem fólkið skilur: " vínarbrauð í stað 13! Sæmundur hringdi: „Þegar menn eru að bera sam- an kjörin fyrr og nú og meta kjaraskerðinguna vill oft brenna við að þeir flæki sig í tölum og skýrslum sem enginn skilur. Ég vil nefna aðra leið sem fólkið skilur og krefst smárannsóknar á kauptöxtum fyrr og nú. Ég keypti í mrogun 4 vínar- brauð fyrir rúmlega 50 krónur. Það vill segja að fyrir tímakaup verkamanns fæ ég 5 vínarbrauð! Árið 1937, fyrir 36 árum var tíma- kaupið 1 króna 36 aurar og þá fengust 13 vínarbraut fyrir það! Svona hefur þróunin verið á fleiri sviðum. Ég efast t.d. um að ráðherra hafi þá haft meira en tveggja og hálfsmánaðar laun verkamanns í kaup, - nú eru þau orðin sjö! Hvernig væri að blaðamenn og stjórnmálamenn notuðu slíkan samanburð frekar en að veifa endalausum skýrslum og prós- entum?“ Árið 1930 voru síðustu 36 íbúarnir á Sánkti Kildu fluttir á braut og þá liðu undir lok lífshættir sem höfðu verið lítt breyttir um aldir. í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.30 er ný bresk sjónvarpsmynd um St. Kildu þar sem aðdragandi landflóttans er rakinn og einnig hvernig eyjar- skeggjum reiddi af. Rás 1 kl. 23.20: Kvöld- gestir Jónasar Kvöldgestir Jónasar Jónas- sonar í kvöld eru þau Björn Ein- arsson tæknifræðingur og upp- finningamaður og Ásta Norð- mann, dansari. Þátturinn hefst kl. 23.20. Sjónvarp kl. 21.25: Loðnuverð í Færeyjum og Fjala- kötturinn Kjarnorkuvopna- umrœðan og kosningar í El Salvador í kvöld sjá þeir Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason fréttamenn um Kastljós og kennir að venju ýmissa grasa í þættinum. í tilefni nýrrar bókar frá Ör- yggismálanefnd, „Kjarnorku- vopn og samskipti risaveldanna", verður rætt við höfundinn Albert Jónsson um grundvallarhugtök í kjarnorkuvopnaumræðunni. Einar Sigurðsson fréttamaður fjallar um forsetakosningarnar í É1 Salvador á sunnudag og sýnd verður ný norsk fréttamynd sem gerð er í þjálfunarbúðum afg- anskra skæruliða í Pakistan. Þar er m.a. rætt við einn af leiðtogum skæruliða og tvo Rússa sem eru með hópnum. Af innlendum vettvangi verður tvennt tekið fyrir: Fjalakötturinn og hátt loðnuverð í Færeyjum. Rætt verður við þá Erlend Sveins- son, forstöðumann Kvikmynda- safnsins og Hannes Kr. Davíðs- son arkitekt um framtíð hússins, en þeir eru þar mjög á öndverðu máli. Af hverju er greitt helmingi hærra verð fyrir loðnuna í Fær- eyjum? Þeirri spurningu munu þeir Ágúst Einarsson hjá LÍÚ og Jón Reynir Magnússon frá Félagi ísienskra fiskimjölsframleiðenda svara, en auk þess verður rætt við Pétur Antonsson, forstjóra Krossanesverksmiðjunnar. spaugiö Sem betur fer er lítið að gera hjá slökkviliðínu á Eskifirði. Því var það fyrir skömmu að Siggi slökkviliðsmaður þar var ræstur út um miðja nótt en gekk illa að tína saman búninginn. Tók hann loks í öxl konu sinnar sem svaf vært, hristi hana og sagði byrstur: „Sigga! Hvar er hjálmurinn minn, Sigga?“ „Undirrúminu“, umlaði Sigga í svefnrofunum, „en helltu úr honum áður en þú setur hann upp“. - Pabbi hvað er þetta? - Þetta er heygaffall. - Pabbi, nota kýrnar hnífa- pör? bridge i gær sáum við spil frá afmæli- smóti N-írska bridgesambandsins, úr tvímenningskeppninni. Hér er annað spil frá þessu móti, úr sveitakeppninni. Meö spil N/S eru: Sundelin-Flodquist frá Svíþjóð. D8 ÁKG6 943 1093 ÁK2 10542 DG6 75 ÁK542 D86 753 D1084 Q7R ÁK1082 G7 G96 Sundelin var sagnhafi í Suður í 4 hjörtum. Útspilið var tígulás og síð- an tígull í annan og þriðja gang. Trompað. Inn í borð á spaðaás, hjartatían látin fara. Drepið á gosa, spaðadrottning og kóngur, lítið hjarta á kóng, teknir tveirefstu í laufi og hjarta að ás. Síðan var siðasta hjartanu spilað og lauftvist hent úr borðinu. Þetta var náðarstungan fyrir Austur, sem ekkert spil mátti missa (Vínarbragð kallast þetta af- brigði í bridge). Annars voru ýmsar útgáfur af þessu spili. Til að mynda tapaðist þetta spil í leik milli S-írlands og Úrvalsliðs frá írlandi. Þarvoru einn- ig teknir þrír efstu í tígli pg trompað. Hjartaás lagður niður, inn á borð á spaða, hjartaníunni hleypt og Mes- bur í Vestur var fljótur að henda hjartadrottningunni til baka, þegar gosinn hafði fengið slaginn á undan. Þarmeð fór samgangs- möguleiki Suðurs, til að ná sömu endastöðu og Sundelin hafði náð hér á undan. Ath. Tikkanen Hvar er gröf hins alræmda her- manns? Gœtum tungunnar Sagt var: Honum mistókst eins og fyrirrennurum sínum. Rétt væri: ... eins og fyrirrenn- urum hans. Hins vegar væri rétt: Hann tók ekki fyrirrennurum sínum fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.