Þjóðviljinn - 13.04.1984, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.04.1984, Síða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. aprfl 1984 A Dagvistarheimili, störf Leikskólinn við Fögrubrekku Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stööu forstöðumanns leikskólans viö Fögru- brekku, einnig stööur fóstra. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Dagvistarheimilið við Grænatún Fóstrur óskast við dagheimilið Grænatún, sem tekur til starfa í maí n.k. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12 og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starf- ið í síma 41570. Félagsmálastjóri. m Frá S menntamálaráðuneytinu Menntamálaráöuneytiö auglýsir hér með lausar til umsóknar námstjóra- stööur í eftirtöldum greinum: íslensku, stærðfræöi, erlendum tungumálum (ensku, dönsku - ein staöa eöa tvær hálfar), samfélagsgreinum (sögu, landafræöi, félagsfræði o.fl.), náttúrufræöi (eölis-, efna- og líffræði), mynd- og handmennt, heimilisfræði, tónmennt (tónmennt og tónlistarfræðslu), kristinfræði (hálf staða). Einnig stöðu námstjóra fyrir byrjendakennslu. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. sept. n.k. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla, svo og fagleg og kennslufræöileg þekking i viökomandi grein eða sviöi. Störfin taka flest til grunnskóla og skila grunnskóla- og framhalds- skólastigs. Nánari upplýsingar veitir Menntamálaráðuneýtið, skóla- rannsóknadeild, sími 26866 eða 25000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir 20. maí n.k. Tilkynning til fóðurinnflytjenda og fóðurseljenda, frá Framleiðsluráði landbúnaðarins Frá og með mánudeginum 16. þ.m. breytist álagning og innheimta kjarnfóðurgjalds. Þurfa fóðurinnflytjendur og allir fóðurseljend- ur að láta telja fóðurvörubirgðir sínar og fá birgðatalninguna staðfesta af bæjarfógetum eða lögreglustjórum, í Reykjavík tollstjóra. Reykjavík 12. apríl 1984. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Auglýsið í Þjóðviljanum Sumarnámskeið í Færeyjum Enn eru sæti laus í sumarnámskeiði í Þórs- höfn í Færeyjum 5.-20. júní. Ódýr og skemmtileg námskeið fyrir alla kennara. Nánari upplýsingar hjá Norræna félaginu og Hjálmari Arnasyni sími 54133. Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Valgeirs Sigurðssonar Þórólfsgötu 8, Borgarnesi. Þorgeir Guðmundsson Rebekka Benjamínsdóttir Erla Guðrún Guðmundsdóttir Boge Petersen Eydís Guðmundsdóttir Þorsteinn Benjamínsson og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.