Þjóðviljinn - 08.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.05.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og naeturvarsla í Reykjavík vikuna 4. -10. maí er í Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Þaö síðar- nefnda er þó aðeins opið kl. 18 - 22 virka daga og kl. 9 - 22 á laugardag. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á' öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Ki. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. St. Jósefsspftali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. laeknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- ’ hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Kef lavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í slma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir ki. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. lögreglan gengiö 4. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar .29.400 29.480 Sterlingspund ..41.594 41.707 Kanadadollar ..22.818 22.880 Dönskkróna .. 2.9690 2.9771 Norskkróna .. 3.8176 3.8280 Sænsk króna .. 3.6849 3.6949 Finnskt mark .. 5.1264 5.1404 Franskurfranki .. 3.5396 3.5492 Belgískurfranki .. 0.5333 0.5347 Svissn.franki .13.1162 13.1519 Holl.gyllini .. 9.6520 9.6783 Vestur-þýsktmark.. ..10.8651 10.8947 Itölsk líra .. 0.01754 0.01759 Austurr. Sch .. 1.5470 1.5512 Portug. Escudo .. 0.2141 0.2146 Spánskurpeseti .. 0.1933 0.1938 Japansktyen .. 0.12997 0.13033 Irsktpund ..33.325 33.416 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223' og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. 1 ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum ■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Simi 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. krossgátan Lárétt: 1 dans 4 mánuður 8 hræðslunni 9 jarðvegur 11 elska 12 tormerki 14 keyr 15 áflog 17 mjúkar 19 álpast 21 aula 22 veiði 24 hræfugl 25 spil Lóðrétt: 1 kjökra 2 kuskið 3 fugla 4 skor- dýrs 5 elskar 6 röð 7 bragða 10 brúnina 13 fé 16 svalt 17 lítil 18 lærði 20 egg 23 öðlast. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 mæri 4 skop 8 andliti 9 sönn 11 óður 12 inntir 14 rr 15 aðan 17 kvika 19 eið 21 rið 22 reið 24 átak 25 inna Lóðrétt: 1 mosi 2 rann 3 inntak 4 slóra 5 kið 6 otur 7 pirruð 10 öngvit 13 iðar 16 nein 17 krá 18 iða 20 iðn 23 ei. 1 2 3 n 4 6 « 7 n I8"- ■ 9 10 n 11 - 12 13 14 • n 16 16 + 17 18 n 19 20 21 22 23 24 n 25 folda 'Sjáum til hvort ég geti lesið hugsanir þínar, Filippus. Stendur þú þarna og hugsar ^ um pínulítinn jjunkt? Það er Ijós.... séð úr fjarska náttúrlega. ..V ,0 svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson HVE/5n]\g-1I v>firt öre -na^No....^ tilkynningar Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Sfminn er 21500 minningarkort Minningarkort Landssamtaka Hjartasjúklinga fást hjá eftirtöldum aðilum: Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47, Bóka- verslun Isafoldar, Framtíðin Laugavegi 45 Frú Margrét Sigurðardóttir, Nesbala 7, Sel- tjarnarnesi, Bókabúð Böövars, Hafnarfirði, Sigurður Ólafsson, Hvassahrauni 2, Grindavík, Alfreð G. Alfreðsson, Holtsgötu 19, Njarðvík. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn- arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru- bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á simaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendum gíróseöla, ef óskað er. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu fé- lagsins, Háteigsvegi 6: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti4og9. Kirkjuhúsinu, Klappar- stíg 27. Stefánsblómi við Barónsstíg. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum í sima skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send- anda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Minningarspjöld MS félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapó- teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka- búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs Grimsbæ við Bústaða- veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og versluninni Traðarbakka Akurgerði 5 Akra- nesi. vextir______________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.n 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.........7,0% b. innstæður í sterlingspundum.... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðuridönskumkrónum... 7,0% 11 Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur....(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) láníSDR...................9,25% 4. Skuldabréf..........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabróf: a. Lánstímiminnst1’/2ár. 2,5% b. Lánstimi minnsí 2 V6 ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.........2,5% ferðalög r Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 “ 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.