Þjóðviljinn - 16.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.05.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturvarsla í Reykjavík vik- una 11.-17. maí veröur í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö síöamefnda er þó aoeins opiö 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, láugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opiö frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á' öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10- 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virkadagafyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- ’ hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í slma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimilið Þetta er sígrænt tré. Þú færð aldrei að sjá beinagrindina áþví. lögreglan gengiö 14. maí Kaup Sala .29.760 29.840 .41.076 41.187 .22.969 23.031 . 2.9295 2.9374 . 3.7859 3.7961 . 3.6583 3.6681 . 5.9820 5.0956 . 3.4868 3.4962 . 0.5262 0.5276 .12.9685 13.0033 . 9.5354 9.5610 .10.7095 10.7383 . 0.01740 0.01745 . 1.5157 1.5197 . 0.2126 0.2132 . 0.1916 0.1921 . 0.12853 0.12888 .32.921 33.009 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ' ísafjörður: Slökkvilið sfmi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. sundstaöir Laugardalslaugin er opin" mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum ■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - , 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. ‘7.20 - 17.30. Sunnudaga kL 8.0Ö - Í3.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. A* Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. krossgátan Lárétt: 1 krot 4 mánuður 8 hræðslunni 9 brúka 11 æða 12 hindrar 14 einkst. 15 rekald 17 fatla 19 sefa 21 heiður 22 hópur 24 fjas 25 birta. Lóðrótt: 1 ræfil 2 veiki 3 vinna 4 horaða 5 álpast 6 röð 7 bragða 10 ýkja 13 samtals 16 kima 17 hæfur 18 efni 20 æsti 23 samst. Lausn á sfðustu krossgátu Lárátt: 1 bisa 4 valt 8 ófrfðir 9 gott 11 tama 12 aftast 14 in 15keim 17kamar 19jói 21 ána 22 kröm 24 land 25 slit. Lóðrátt: 1 baga 2 sótt 3 aftaka 4 vítti 5 aða 6 limi 7 tranti 10 ofnana 13 serk 16 mjöl 17 kál 18 man 20 ómi 23 rs. 1 2 3 □ ■ 5 e 7 8 * 8 10 □ 11 12 ■ 13 n 14 • r: 16 16 m 17 18 ■ n 18 20 21 n 22 23 24 □ 25 folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson fW! HELPU&-ÞU é& VIL11 Lf\Tfi S7A (Y)iG- ep pe?L finníst þo L\Th ^ þ»p, BKK\ T.p. r "FGO fiLHeiTiU&'' 1 w-'-v' KepPNlNí)? k tilkynningar Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiöstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opiö hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Blindrabókasafnið Hamrahlíð 17. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 16. Sími 86922. Flóamarkaður Fálags elnst. foreldra verður haldinn laugardaginn 19. maí kl. 14.00 í Skeljahelli Skeljanesi 6. Mikið úrval af allskonar nýjum og notuðum fatnaði og öðru nýtilegu, á alveg ótrúlega hagstæðu verði. Sérstök ábending er til þeirra sem eru á kafi f vorhreingemingum og tiltektum. Við tökum á móti öllum nýtilegum hlutum og sækjum heim ef óskað er. Upplýsingar gefur Stella á skrifstofunni I síma 11822 og á kvöldin ( síma 32601. /íSfjJ \ Ferðafélag f m \ íslands ígf Öldugötu 3 r Sími 11798 Dagsferð sunnudag 20. maf - Sölvafjara Kl. 10.30 - Stokkseyri - Knarrarósvltl. Gengið um fjöruna austur af Stokkseyri. Farið að Knarrarósvita. I fjörunni verður hugað að sölum undir leiðsögn Onnu Guð- mundsdóttur húsmæðrakennara. Æski- legt að vera f stfgvélum og hafa með poka undir söl. Þetta er kjörin ferð fyrir þá sem hafa áhuga á fjörugróðri. Verð kr. 350.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bfl. - Ferðafálag fs- lands. Helgarferð f Þórsmörk 18. - 20. maf: 1. kl. 20 Þórsmörk - Eyjafjallajökull - Seljavallalaug Gengið á laugardag frá Þórsmöik ytir Eyjafjallajökul að Seljavalla- laug. Ferðastjóri: Snævar Guðmundsson. 2. kl. 20. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Gist í Skagfjörðsskála. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Feröafálag fslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðlr 18.-20. maf 1. Brelðafjarðareyjar. Náttúruparadísin Purkey o.fl. Náttúrurskoðun, gönguferðir, eggjaleit. Ný og einstök ferð. 2. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Kvöld- vaka. Gist i Útivistarskálanum góða í Bás- um. 3. Fimmvörðuháls-Eyjafjallajökull. Skfða- og gönguferð. Uppl. og farm. á skrtfstofu Lækjarg. 6a, s. 14606. Sunnudagur 20. maf kl. 13: 1. Hafnarberg-Reykjanes. Fuglaskoðun- arferð með Árna Waag, einum mesta fuglasérfræðingi okkar. Hafið sjónauka og fuglabók AB nieð. 2. Háleyjabunga-Reykjanes. Fjölbreytt strönd, jarðhitasvæði og gígar. Brottför í ferðimar frá BSl, bensínsölu (i Hafnarfirði v. Kirkjug.). Verð 350.-kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Hvftasunnuferðlmar: 1. Snæfells- nes-Snæfellsjökull-Breiðafjarðareyjar. Gist að Lýsuhóli. 2. Öræfl-Skaftafell og snjóbílaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörk. Gist f Útivistarskálanum Básum. 4. Öræfa- jökull. Sjáumst. - Útlvlst. Miðvlkudagur 16. maf: Ástjöm-Urrlðakotsvatn. Fuglaskoðun og létt kvöldganga. Verð 150.- kr. fritt f. böm. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. - ÚtfvlsL Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30* - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Kvöktferðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum í aprfl, maf, september og október. Á föstudögum og sunnudögum f júní, júli og ágúst. ‘Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrímur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.