Þjóðviljinn - 16.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍPA - ■hjÓÐ,yil JtNft W»S»»to<tfagáir lfC j»»í t984 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda: BÆNDAÐEILD: Tveggja ára náfnsbraut (4 annir) að búfræðiprófi. Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnaegi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu í framhaldsskóía. - Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbúnaðarstörf og aðjafnaðistundað þau eigi skemur en eitt ár, baeði sumar og vetur. gkrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírt- éinum sendist skólanum fyrir 1. ágúst nk. BÚVÍSINDADEILD: Þríggja ára námsbraut við kandidatsprófi (BS-90). Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokið búfræðiprófi með 1. einkunn. - Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raun- greinasviði eða öðru framhaldsnámi sem deildarstjóm telur jafngilt og mælir með. Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa bor- ist fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar eru veitíar á Hvanneyri - sími 93-7000. Skólastjóri. Aðalfundur Hf. Skallagríms verður haldinn föstudaginn 1. júní 1984 kl. 14 að Heiðarbraut 40 Akra- nesi (Bókasafni Akraness). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. 3. Önnur mál. Stjórnin Starfskraftur óskast á auglýsingadeild Þjóðviljans. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri milli 2 og 4 í dag og á morgun. úwovuj/m sími 81333 ÓDÝRARI bamaföt / bleyjur ( leikföng Snorrabraut 22 Pípulagningar Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793. DJÚDVIUINN Breíkkar sjóndeHdarhringinn leikhus • kvikmyndahús ^•ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Gæjar og pfur (Guy* and Oolls) I kvold Id. 20 uúmN Fðatudag M. 20 uppMlt Laugardag M. 20 uppMlt sunnudag kl. 20 þríðjuctag kl. 20 Amma þó! laugardag kl. 15 sunnudag,kl. 15 Siíuriu týnlngar. Miöasalakf. 13.15-20. Sími 11200. LI'IKFMlAC <2*. RKYKIAVÍKUR * ~ Gísl (kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30. Fjöreggið 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Gulkortgilda 6. sýning sunnudag kL 20.30. Graen kort gilda. 7. sýning þnöjudag kl. 20.30. Hvít kod gdda. Bros úr djúpinu 10. sýning föstudag kL 20.30. ; Bleik kort gilda. Stranglega barmaö bömum. Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30. Sknj 16620. SIMI: 1 15 44. Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorlendum stjörlum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýnl). Aöalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rublnstein. Sýnd í Dolby Sterfo og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15. Allra slðasta týnlng. HASKOLÁBID SlMI22140 Gulskeggur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðíkonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur” skelfir heimshafanna. Leikstjórí. Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlirtverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon's), Marty Feldman (Young Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vid Bowie (Let’s dance). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJA! SÍMI: 1 89 36 SálMt A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hala beðið'eftir. Aðálhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- Ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verölaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. - ?■' • ■ . Salur B " „Stripes" Bráöskammtileg bandarísk gaman- mynd i Hum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um viða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta lolann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5.05, 7.10 og 9.10. Sími 11384 SALUR 1 Evrópu-frumsýnirig Æðislega fjörug og skemmtlleg, ný, bandarisk kvikmynd í Ifturn. Nú fer „Breakdansinn“ eins og eldur I sinu um alla heimsbyggðína. Myndín var frumsýnd í Bandaríkj- unum 4. maf sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dlckey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrirnp" og margir fleiri. Nú breaka allir jafnt unglr sem gamlir. Dolby storeo. (sl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 12. sýningarvika. ATOIW. A)jTOI)!\ Gulllalleg og spennandi ný islensk slórmynd, byggö á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinrt Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátiðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. UUMFEROAR RÁO TILLITSSEMI ALLRA HAGUR 119000 FRUMSÝNIR Auflu naáturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um heldur óhugnanlega gesti í borginni, byggð á bókinni „Rottumar“ eftir James Herbed með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crot- hers. . Islenskur texti. * Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tortímiö hraðlestinni Afar spennandi og viðbutðahióð bandarisk Slmynd byggð á sögu eftir Colin Fortres, með Robert Shaw - Lee Marvfn - LJnda Evans. Leik- stjóri: Marit Robaon. (slenskur texti. Börmuð innan 12 ára. Endursýnd Id. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eflir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eflirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist trábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu rikari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chlntla Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkaðverð. Betra seint en aMrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd, um tvo eldflðruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt allfaf... Aðalhlutverk leika únralsleikaram- ir: David Niven (ein hans síðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smlth. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Stríðshenrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- myrtd umborgina undir Itafinu og fólk- ið þar, með Doug McClure - Peter Gllmore - Cyd Chariase. (slertskur texti. Endursýnd kl. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrilarik og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Sim8»8fi 32075 LAUGARÁS Ð I O Scarface Ný bandarisk stónnynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún helur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuö og þúsundir fengu að fara til Bandaniijanna. Þeir vom að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra lann hann í sólir.ni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem lóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Loikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Haskkað verð. Sýningartími með hléi 3 timar og 5 minútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. ** Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Prumufleygur m$L/ ' L, KUP! orw SEHN CONNCRY THUNltEltBflLL' __ Hraði, grin brögðog brellur, allterá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Ðond mynd allra tima. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn I dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccolr, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggö á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7 og 10. næxxao vero. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dulariullu atburði sem urðu i Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlulverk: Meryl Streep, Kurf Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.3C og 10 Hækkað verð. Salur 3 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Calne, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrilio. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. . Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Salur 4 Maraþon rnaðurinn Þegar svo margir trábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið --önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hata verið. Aöalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier,.Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj. . Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Porky’s II Sýndkl. 5, 7og 11.10. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu Fimmtudag 17. mai kl. 21.00 sunnudag 20. mai kl. 17.30. Síðustu sýningar. Miðasala alla daga Irá kl. 17.00. Síml 22322. Matur á hóllegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótels Loftleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á hálfum og heilum tíma alla daga, þaðan upp á Hlemm og sfðan að Hótel Loftleiðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.