Þjóðviljinn - 08.06.1984, Page 15
Fóstudagur 8. júní 1984'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
RUV 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Morgunút-
»*rp. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Marðar Amasonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Þórtiildur Ólafs talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Hlndin
góða“ eftir Kristján Jöhannaaon Viðar
Eggertsson les (5).
10.45 „Það er svo margt að mlnnast á“ Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
111.5 Tónleikar
11.35 Kynni mfn af Haraldi á Kambi Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Hjört L Jónsson á
Eyrarbakka um kynni hans af Haraldi Hjálm-
arssyni frá Kambi í Deildardal.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Endurfsðingin“ eftir Max Ehriich
Þorsteinn Antonsson les þýðingu sina —7).
14.30 Miðdeglstónleikar Blásarasveit
Lundúna leikur Divertimento í Es-dúr K.166
eitir Wolfgang Amadeus Mozart; Jack
Brymer stj.
14.45 Nýtt undlr nálinni Hildur Eiriksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
16.20 Slðdeglstónleikar Fílhannóníusveit
Lundúna leikur „Deidamia", forteik eftir Ge-
org Friedrich Hándel; Karl RichtersljJltzhak
Periman og Parisarhljómsveitin leika
„Symphonie espagnole" op. 21 eftir Eduard
Lak); Daniel Bameboim stj.
17.00 Fráttir á ensku
19.50 Við stokkinn Stjómandi: Gunnvör
Braga.
20.00 Kvöldvaka a. Ferskeytlan er Frónbú-
ans Sigurður Jónsson frá Haukagili sér um
vísnaþátt. b. Kariakór Bóistaðarhliðar-
hrepps syngur Stjómandi: Jón Tryggva-
son. c. Dalamannarabb Ragnar Ingi Aðal-
steinsson spjallar við Sigriði Halldórsdóttur.
21.10 HljómskálamusikGuðmundurGilsson
kynnir.
21.35 Framhaidsleikrít: „Hinn mannlegi
þáttur“ eftlr Graham Greene. Endurtek-
inn V. þáttur: „Brúökaup og dauði“. Út-
varpsleikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingl-
björg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ami Ibsen.
Leikendur: Helgi Skúlason, Valur Gislason,
Amar Jónsson, Guðmundur Páisson, Rúrik
Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Eriingur
Glslason, Guðrún Guðlaugsdóttir, Guðbjörg
Þorbjamardóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Andrés Sigurvinsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir og Steindór. Hjörieifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá motgun-
dagsins. Orð kvöidains.
22.35 „Riainn hvrtl“ eftir Peter Boardman
Ari Trausti Guðmurtdsson les þýðingu sina
(4). Lesarar með honum: Asgeir Sigurgests-
son og Hreinn Magnússon.
23.00 Uatahátfð 1984: „The Chieftaina“
Hljóðritun frá sfðari hluta tónleika I Gamla
Biói fyrr um kvöldið - Kynnir: Ólafur Þórðar-
son.
23.55 Fréttir. Dagskrártok.
Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00.
RU V 2
10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.00 - is-
lensk dægurtög frá ýmsum tímum. Kl.
10.25-11.00 - viðtöl við fólk úr
skemmtanalífinu og viðar að. Kl. 11.00-
12.00 - vindældalisti Rásar-2 kynntur í
fyrsta skipti eftir valið sem á sér stað á
fimmtudögum kl. 12.00-14.00. Stjómendur:
Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón
Ólafsson.
14.00-16.00 Póethólfið. Lesin bréf frá hlust-
endum og spiluð óskalög peirra ásamt ann-
arra léttri tónlist. Stjómandi: VakJis Gunn-
arsdóttir.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Léttur jazzþáttur.
Stjómandi: Vemharður Linnet.
17.00-18.00 i föstudagsskapl. Þægilegur
músikþáttur i lok vikunnar. Stjómandi: Helgi
Már Barðason.
l 23.15-03.00 Naturvaktárás2.Léttlögleikin
af hljómplötum, f seinni parti næturvaktar-
innar verður svo vinsældaiisti vikunnar rifj-
aðurupp.
(Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum
kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um aJlt landj.
RUV#
19.35 Umhverfis jörðina á áttatfu dögum.
Fimmti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45. Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýaingar og dagskrá
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Kari Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
21.00 Frá Llstahtfð 1984. The Chieftalns
fly^a þjóðlög og söngva frá íriandi. Bein út-
sending frá Gamla bíói.
22.00 Fimmauraleikhús. (Nickleodeon).
Bandarisk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri:
Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan
O'Neal, Burt Reynolds, Tatum O'Neil, Brian
Keith og Stella Stevens. Sagan hefst árið
1910 þegar nýr skemmtanaiðnaður er i fæð-
ingu. Fylgst er með ungu fólki i Kalifomíu
sem er að þreifa sig áfram í kvikmyndagerð,
höppum jiess og glöppum. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
00.00 Fréttlr f dagskrárlok
frá I
Vin-
skapur
farþega
- eða
vinnu-
missir?
Skrifið
eða
hringið
Lesendaþjónusta Þjóðvilj-
ans stendur öllum landsins
konum og mönnum til boða,
er vilja tjá sig í stuttu máli um
hvaðeina sem liggur á hjarta.
Nöfn þurfa að fylgja bréfi, en
nafnleyndar er gætt sé þess
óskað. Utanáskriftin er: Les-
endaþjónusta Þjóðviljans,
Síðumúla 6, 105 Reykjavík.
Þá geta lesendur einnig
hringt í síma 81333 alla virka
daga milli klukkan 10 og 6.
Rás 2
kl. 14-16:
bridge
Spil 105 gaf mörgum af efstu
pörunum í úrslitum (sl.mótsins mjög
góða skor. Á þeim borðum var
samningurinn í öllum tilvikum hinn
sami. Spil 105, gjafari N, A/V á
hættu:
Norður
S G10754
H A7
T AKD2
L 43
Vestur
S A932
H 8
T 9843
L A985
Austur
S KD86
H G106543
T 10
L KD
Suður
S -
H KD92
TG765
L G10762
Jón og Hörður og Guðmundur
Póll og Þórarinn sótu með A/V
spllin f þessari umferð, en Her-
mann og Ólafur / N/S. Á öllum
borðunum varð lokasamnlngur 2
hjörtu, dobluð. Aðdragandlnn
elns; spaða opnun í norður, 2
hjörtu í austur, tvö pöss og dobl í
norður, til úttektar. Suður lætur
gott helta, ekki galln ókvörðun,
en opnunarstyrkur norðurs, tíg-
ulpunktamir, reynast ekki mar-
gra flska vlrði.
Jón og Guðmundur unnu bóð-
Ir sltt spll, léttilega. Tígull út og f
hvert sinn sem sagnhafi trom-
paðl tfgul var trompl skllað til
baka. Suður endaði vltanlega
með „frítt“ tromp og 5. slag vam-
arinnar.
3 sagnhafar töpuðu spllinu,
þ.e. 2 hjörtum, dobluðum. Út
kom lauf hjó Hermannl og Ólafi
og sagnhafa, Jóni Hjaltasynl,
voru heldur mislagðar hendur
þegar hann tók ó lauf hjónin og
spllaði spaða.
Suður trompaðl og sklptl f
tígul. Norður reyndl þar tvisvar
fyrlr sér, en austur trompaði og
fór nú of selnt f tromplð. Inni ó
tromp níu beið suður vltanlega
ekki boðanna, spilaðl laufi og
norður var fegið að trompa með
ós.
Sama græðgln, að reyna að
komast inn ó bllndan til að kasta
tfgul taparanum í laufós varð ein-
nlg hlrtum austurspiiurunum að
falll.
Tikkanen
Jóhannes Eiríksson skrífar:
í miðvikudagsblað Þjóðviljans
skrifar „vagnstjóri" á lesendasíð-
una, til varnar Magnúsi Skarp-
héðinssyni og mótmælir harðlega
því gerræði stjómar SVR, að
reka Magnús úr starfi. Vagnstjóri
lýkur máli sínu með því, að skora
á farþega Magnúsar á leið 14, að
láta í ljósi skoðanir sínar.
Ég er búsettur í Seljahverfi og
hef oft og iðulega ferðast með
Magnúsi á umræddri leið. Ég get
og finnst reyndar sjálfsagt, þegar
svona stendur á, borið vitni um
það að Magnús var, að svo miklu
leyti sem ég get um það dæmt,
mikill fyrirmyndarvagnstjóri, lið-
legur í besta lagi, glaðsinna og
virtist ná til unglinganna, sem
eru, eins og flestir vita, stór hluti
farþega og þurfa stundum lempni
við.
Hins vegar vil ég hvorki né get
fellt mig við það að vagnstjóri,
sem gegnt hefur sínu starfi
hnökralítið, þurfi að eiga það
undir vinskap og pennagieði
farþega hvort hann heldur starfi
sínu eða missir. Hér eiga vagn-
Burt Reynolds og Stella Stevens f hlutverkum sfnum f myndlnnl „Flmm-
auraleikhús".
Sjónvarp kl. 22.00:
Fimmauraleikhús
Fimmauraleikhús nefnist bíó- Bandaríkjunum, þ.e.a.s. kvik-
myndin, sem sjónvarpið sýnir í
kvöld, og fær hún nokkuð góða
dóma í kvikmyndahandbókum
okkar, einkum þó fyrir afbragðs-
leik.
Sagan hefst árið 1910 þegar nýr
skemmtanaiðnaður er í fæðingu í
Sjónvarp
Sent út frá
Sjónvarpsáhorfendur fá góðan
glaðning inn í stofu sína í kvöld,
en þá verður sjónvarpað beint frá
tónleikum írska þjóðlagahópsins
The Chieftains í Gamla bíói. Út-
sendingin hefst kl. 21.00 og henni
lýkur kl. 22.00.
The Chieftains hafa á undan-
fömum tveimur áratugum safnað
írskri tónlist og gert hana að sinni
eigin tónlist á sérstakan og
myndagerðin. Að nokkru byggist
myndin á endurminningum gam-
alla (og gleymdra) kappa á borð
við Raoul Welsh og Allan Dawn.
í aðalhlutverkum eru engir
aukvisar, en þar koma m.a. fram
Ryan 0‘Neil og Tatum 0‘Neil,
Burt Reynolds og Stella Stevens.
kl. 21.00:
Listahátíð
hugljúfan hátt. Þeir hafa einnig
leikið inn á fjölda hljómplatna,
m.a. með Mike Oldfield, Art
Garfunkel, Don Henley og Dan
Fogelberg. Þá hafa þeir leikið
með ekki minni númemm en Eric
Clapton, Van Morrison, James
Galway og Jackson Browne og á
næstunni munu þeir leika með
sjálfum Rolling Stones.
Lofar þetta ekki góðu?
Valdís
í Póst
hóffi
Svona Iftur hún Valdís I Pósthólf-
Inu út.
Valdís Gunnarsdóttir sér um
þáttinn „Pósthólfið“ sem er á Rás
2 milli kl. 14 og 16 í dag. Valdís
mun velja úr bréfum frá hlust-
endum og lesa stutta kafla úr
þeim og spila óskalög sem beðið
er um í bréfunum. Og að sjálf-
sögðu spilar Valdís aðra tónlist,
létta, inná milli.
Hlustendum sem hug hafa á að
koma á framfæri óskum um lög í
þessum þætti eða einhver önnur
hjartans mál er bent á að stfla
bréfin þannig: „Pósthólfið“, Rás
2, Hvassaleiti 60,108 Reykjavík.
Vopn eru nauðsynleg, því
að binda verður endi á stríð
með ofbeldi.
Farþegi með SVR ber að Magnús Skarphéðinsson hafi verið einstaklega
llpur og kurtels vagnstjórl.
stjórar sjálfir að láta til sín taka
og fulltrúar þeirra.
Ég hef hingað til staðið í þeirri
trú að Guðrún Ágústsdóttir væri
fulltrúi Alþýðubandalagsins í
stjóm SVR og þarafleiðandi
skjöldur og sverð hins almenna
manns sem vagnana notar, jafnt
og launamannsins, sem ekur
þeim. Ég get í augnablikinu ekki
varist þeirri hugsun að kannski
hafi brandurinn slævst í velsæld-
inni og að skjöldurinn gerist ærið
þungur.