Þjóðviljinn - 25.08.1984, Blaðsíða 1
ágúst
1984
laugar-
dagur
191. tölublað 49. árgangur
UODMUMN
SUNNUDAGS’
BLAÐIÐ
MENNING
Morgunblaðið vefengir rétt hulduhers tilað nota nafnið ísafold á málgagn Albertssinna
Forystu Morgunblaðsins og
ýmsum forkólfum Sjálfstæðis-
flokksins mun allt annað en Ijúft
að iáta hulduher Alberts Guð-
mundssonar eftir ísafoldarnafnið
á nýtt vikublað, sem á að hefja
göngu sína 7. sept undir ritstjórn
Asgeirs Hannesar Eiríkssonar.
Blaði þessu er ætlaður sess utar-
lega á hægrivæng stjórnmálanna
og mun eiga að reka erindi óró-
legu deildarinnar í Sjálfstæðis-
flokknum, þar á meðal manna
Einkalíf
Neitar
að skýra
ummæli
sín
Forseti Hœstaréttar:
„Petta var bara lög-
frœðingaþing þarsem
ég kom sem prívat-
persóna“.
Þjóðviljinn náði tali af Þór Vil-
hjálmssyni forseta Hæstaréttar í
fyrradag og bað hann svara
nokkrum spurningum vegna
frétta um þátttöku hans í umræð-
um um blaðamenn og dómskerfi á
norrænu lögfræðingaþingi í Ósló
í siðustu viku. Þór neitaði að
ræða um þetta við blaðamann
Þjóðviljans. Hann sagði:
„Þetta er þannig til komið að
það var lögfræðingaþing þar,
einsog alltaf er á þriggja ára
fresti, og þessi ummæli voru nátt-
úrlega á engan hátt tengd mínu
starfi í Hæstarétti, þetta var bara
lögfræðingaþing þarsem ég kom
sem prívatpersóna og sagði mína
skoðun á þessu máli, og þaraf-
leiðandi þá hef ég þetta bara
svona sem mitt mál gagnvart þér.
Ég tel mér í sjálfu sér ekki skylt
að svara því sem þú vilt spyrja
mig útúr fyrir Þjóðviljann hvað
ég hafi sagt þarna. Þetta er ekki
neitt sem kemur við mínum emb-
ættisstörfum."
En viltu ekki skýra það útfyrir
mér, hvað...
„Ekki þér, nei“.
Nú, afhverju ekki?
„Þarf ég nokkuð að ansa því?“
A ég að skilja það svo að þú
viljir ekki skýra þessi ummœli
fyrir blaðamanni Þjóðviljans?
„Já“.
-m
Sjá kafla úr ummælum
Þórs og viðtal viðfor-
mann Lögmannafélags-
ins á síðu 3, og leiðara á
síðu 4.
eins og Alberts, sem ekki hafa átt
upp á pallborðið þjá Morgun-
blaðinu. Morgunblaðsmenn ve-
fengja rétt útgefendanna til þess
að nota þetta sögufræga nafn og
heyrst hefur að lögbannsaðgerðir
séu í aðsigi.
Formaður stjómar Árvakurs,
útgáfufélags Morgunblaðsins, er
Geir Hallgrímsson, en fram-
kvæmdastjóri blaðsins, Haraldur
Sveinsson og sagði hann við
Þjóðviljann í gær, að þessi mál
væru i athugun. „Við erum að
láta kanna þetta“ sagði hann.
Friðarhreytlngar í ríkjum sem elga lönd að Norður-Atlantshafl sltja nú ráðstefnu á Hótel Loftlelðum. Myndln er
tekln vlð upphaf ráðstefnunnar í gær, þegar Aml Hjartarson, formaður Samtaka herstöðvaandstæðlnga settl
hana. Um 45 erlendir gestir sltja ráðstefnuna. Sjá nánar á bls. 3.
Einn af núverandi eigendum ísa-
foldarprentsmiðju, Leó Löve,
mun hafa látið skrá nafn ísafold-
ar hjá Firmaskrá, þegar hann tók
við rekstri prentsmiðjunnar. -En
eigendur prentsmiðiunnar
standa að útgáfunni með Ásgeiri
Hannesi. Morgunblaðsmenn
draga rétt þeirra í efa og úr þessu
verður ekki skorið nema með
dómi. í tengslum við gamla
íhaldsflokkinn var gefið út viku-
blað, dreifbýlisblað með þessu
nafni. Síðar var slegið saman
nöfnum tveggja rita í blaði sem
flutti endurprentanir úr Morgun-
blaðinu út um sveitir, „ísafold og
Vörður". - Hér ræðst því huldu-
herinn inn í helgustu vé Sjálf-
stæðisflokksins og Morgunblaðs-
ins. Fyrsta blaðið með þessu
nafni var hins vegar gefið út 1874
af Birni Jónssyni, seinna ráð-
herra, og var þá prentað í Lands-
prentsmiðjunni.
Auk Ásgeirs Hannesar rit-
stjóra hafa blaðamaður og ljós-
myndari verið ráðnir að þessari
nýju ísafold, en ýmisr fleiri munu
tengjast blaðinu og hefur Þjóð-
viljinn frétt að Indriði Þorsteins-
son, fyrrum kosningastjóri Al-
berts Guðmundssonar, muni
leggja því til efni.
JH
Jiannarar á námskeiði hjá Gerði G. Óskarsdóttur um framkvæmdir starfskynn' ingar I atvinnulífinu og kynningar á leiðum í framhaldsnámi. mynd-eik.
9. bekkur
Óvissa um námsráðgjöf
Kennarahópur sendir Ragnhildi Helgadóttur bréf.
námsstjóra. Óvissa um framkvœmdir á náms- og
Kennarar sem sjá um náms- og
starfsfræðslu í 9. bekk í vetur
sendu í gær menntamálaráð-
herra, Ragnhildi Helgadóttur,
bréf vegna óvissu i málum náms-
ráðgjafar.
í bréfinu, sem dagsett er í gær,
beina kennaramir þeirri fyrir-
spum til menntamálaráðherra,
hvort fljótlega megi vænta
stefnumótunar ráðuneytisins í
náms- og starfsráðgjöf. Einnig
spyrja þeir hvort ætlunin sé að
halda áfram námsstjóm í náms-
og starfsráðgjöf því þeim virðist
staða námsstjóra óljós. Kennar-
amir óska eftir svari til skóla-
málafulltrúa Kennarasambands
íslands.
Kennaramir sem bréfið sendu
luku í gær viku námskeiði í náms-
og starfsvali á vegum Kennarahá-
skóla íslands, undir stjórn Gerð-
Óljós staða
starfsráðgjöf.
ar G. Óskarsdóttuí. Þar hefur
verið fjallað um framkvæmd
starfskynningar úti í atvinnulíf-
inu, kynningu á framhaldsnámi
og fleira viðkomandi kennslu í
þessari grein sem er ný í Reykja-
vík en áður þekkt í Neskaupstað.,
-jP
Blaðaútgáfan
Lögbann á ísafold?