Þjóðviljinn - 02.09.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.09.1984, Blaðsíða 13
Föndurvörur pappír frá Galt skæri, litir, leir leikspil og pússluspil Auk úrvals af leikföngum. V-þýzku veframmarnir nýkomnir í 3 stærðum á kr. 160,-, 313,- og 477,-. Sendum í póstkröfu. Valin leikföng Vönduð leikföng BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF VÖLUSKRI'N Sérverzlun KLAPPARSTÍG 26, 101 REYKJAVÍK, ISLAND, SÍMI 15135 ORÐSENDING TIL FÉLAGSMANNA FÍB Frá þvl I júnl slðastliönum hefur skrifstofu FÍB borist fjöldi kvartana frá félagsmönnum vegna gangtruflana I bifreiðum þeirra. Gangtruflanir þessar hafa verið með ýmsum hætti og viröast ekki bundnar við sérstakar tegundir eða árgerðir bifreiða. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram um orsakir gangtruflana en engin viðhlýtandi skýring fundist. Þá hefur félagið kannað að stillingaverkstæði bifreiöa hafa orðið vör við auknar gangtruflanir hjá viðskiptavinum slnum bæði í nýjum bllum og gömlum. Nú teljum við vlst, að ekki hafi nærri allir félagsmenn, sem orðiö hafa varir við gangtruflanir I sínum bllum, haft samband við skrifstofuna og þvl ástæóa til aó kanna þetta mál nánar með markvissum spurningum, sem gætu gefiö vls- bendingu um hinar réttu orsakir. Þessi körmun er tengd rannsóknum, sem félagið lætur nú framkvæma á því bensíni, sem hér hefur verið til sölu undanfariö. Væntum við þess að félagsmenn svari spurningum þessum greiðlega. Það er árlðandi að fá einnig svör frá þeim sem litlar eða engar gangtruflanir hafa fundió I bifreiðum slnum. Væntum við þess að félagsmenn bregðist vel við og svari skjótt. Sllkt gæti hjálpað til að upplýsa mál, sem er mikilvægt hagsmunum félaga I FÍB. Klippió seöilinn út og sendiö. F.Í.B. Borgartúni 33 105 Reykjavík Frimerki Mjög Stundum Oft SPURNINGAR: sjaldan □ □ □ 1. Er óeðlilega erfitt að ræsa kalda vél, t. d. að morgni? □ □ □ 2. Er erfitt að ræsa vélina þegar hún er heit? 3. Stöðvast vélin (drepur á sér) þegar bíllinn □ □ □ nemur staðar, t. d. vió umferöarsljós? n □ □ 4. Er gangur vélar rykkjóttur? □ □ □ 5. Heyrist óeðlilegt kveikjubank? □ □ □ 6. Kemur fram glóðarkveikja (gengur vél eftir að sviss hefur veriö lokað)? □ □ □ 7. Hafa einkenni þessi minnkaö eða horfið eftir aö ollufélögin tóku að setja svonefnd „bætiefni” benslnið9 Upplýsingar um bifreiðina: Tegund: Árgerð: Ekinn km: Skrásetningarnúmer: Dagsetning Undirskrift félagsmanns FÍB Heimilisfang Svör við spurningum þessum þurfa aö berast til skrifstofu FÍB fyrir 7. sept. n. k. Skrifstofa FÍB gefur allar nánari upplýsingar varðandi könnun þessa. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA BORGARTÚNI 33 SÍMI 29999 VARAHUIIR Vestur þýsku varahlutaverksmiðjurnar Bendix framleiða eingöngu vandaðar vörur. §ger"frarnleiða orginal varahluti t.d. fyrir FIAT verksmiðjurnar ítölsku. Þessar gæðavörur bjóðum við á góðu verði. Dæmi: Fiat 127 Hemladælur, framan 728 kr. Hemlaskór í afturhjól með útíherslum 578 kr. Gorma- og skóhaldara- sett í afturhjól 272 kr. Hemladiskar, framan 420 kr. Stöðuhemilsbarkar 294 kr. LADA ' Hemladiskadælur 955 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Fljót og góð þjónusta. LLINGf Sérverslun með hemlahluti. Skeifunni 11 Sími: 31340,82740, HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN i.\ri- \s\ i (.1 u Innritun er hafin á nám- skeið vetrarins Fyrstu námskeið eru: Vefnaðurfyrirbyrjendur 5.sept. Myndvefnaður 11. sept. Vélsaumur, barnafatnaður 12. sept. Leðursmíði 15. sept. Hekl 17. sept. Tauþrykk 18. sept. Útskurður 24. sept. Vélsaumstækni 27. sept. Baldýring 1. okt. Bótasaumur 2. okt. Tuskubrúðugerð 2. okt. Vefnaðarfræði 3. okt. Knipl 6. okt. Spjaldvefnaður 18. okt. Þjóðbúningasaumur 19.okt. Innritun fer fram að Laufásvegi 2, 2. hæð. Námsskrá fyrir skólaárið er komin. Upplýsingar veittar í síma 17800. Sunnudagur 2. september 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.