Þjóðviljinn - 31.10.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.10.1984, Blaðsíða 12
APÓTEK Helgar- og næturvarsla lyfja- búöa I Reykjavlk 26. -1. nóv- ember er í Laugarnesapóteki og Ingólls apóteki. Fy r r- nefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um Irídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frldaga). Siöarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laug- ardagsvörslu kl. 9-22 sam- hliða því fyrmefnda. Kópavogsapótek eropiö allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- 'an hvern laugardag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10-12- Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búöa. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiö frákl. 11-12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræö- ingurábakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virkadagakl. 9-19. Laugardaga, helgidagaog almennafridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8 - 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislækni eða nærekkitilhans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans ooinmiltikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími8 12 OO.-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir iækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiðstöðinni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrar- apóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Sím- svari er í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. O SJÚKRAHÚS Landspítalinn Alla daga 15-16 og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugardagakl. 15-17 og sunnudagakl. 10-11.30og 15-17. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Landspftalans HátúnilOb: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. DAGB0K Borgarspítalinn:Heim- sóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15og 18ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.u 0-16.00 og18.30- 19.30- Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00,- Einnig eftirsamkomulagi. . St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19-19.30. LÖGGAN ’ Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes...'sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 , Garðabær sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík og Hafnarfirði eru lokaðir meðan á verkfalli opin- berra starfsmanna stend- Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-8, l2-3og 17- 21. Á laugardögum kl. 8 - 16. Sunnudögum kl. 8 -11. Sími 23260. Varmárlaug í Mosfells- sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögumkl. 10.30- 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið kl. 8 -19. Sunnudaga kl. 9-13. Kvennatimareru þriðjudaga kl. 20 - 21 og miðvikudaga kl. 20 - 22. Síminner41299. IUMFERÐAR RÁÐ ÞJÓNUSTA Breiðflrðingafóiagið Vetrarfagnaður félagsins verður haldinn föstudaginn 26. október í Dómus Me- dica. Fagnaðurinn hefst með félagsvist kl. 20.30. Allirvelkomnir. Skemmtlnefndln. Kvennahúsið Ámorgun, laugardaginn 27. október, hittast konur í Kvennahúsinu Hótel Vik og ræða um heilsufæði. Frummælandi verður Þur- íður Hermannsdóttir. Kvennakaffi er í húsinu á laugardögumfrákl. 13-16 í allan vetur og verða ýmis mál á dagskrá. Hittumst í Kvennahúsinukl. 13.00á laugrdögum! Átt þú við áfengisvanda' m ál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17til20alladaga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 -18. Árbæjarsafn: frásept. '84tilmaí 85 er safnið aðeins opið sam- kvæmtumtali. Upplýsingar i síma 84412kl.9-10virka daga. Samtök um kvennaat- hvarf SIMI2 12 05. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beitlar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Sam- taka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 allavirka daga.Pósthólf4-5,121 Reykjavík. Landssamtök hjarta- sjúklingaog Hjarta- og æða- vemdarfólagið Landssamtök hjartasjúkl- . ingaopnuðu skrifstof u 4. júll sl. í Hafnarhúsinu við T ryggvagötu á 2. hæð, gengiðinnumsuð- vesturdyr frá T ryggvagötu. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn á miðviku- dögum frá kl. 4 - 6. Verður þar áfram kynningar- og upplýsingastarf, eins og varíl_ágmúla9, íþágu sjúklinga sem eru á förum erlendis i hjartaaðgerð og vandamanna þeirra, svo og eftir heimkomu, og reynum við að veita allar þaer upplýsingar, sem við getum og að gagni mega verða um aðstæður ytra o.fl. Sími skrifstofunnar er 25744 og tekur símsvari viðskilaboðum. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30- 16.00 - 17.30;- 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. SOLUGENGI 29. október Sala Bandaríkjadollar 33.790 Sterlingspund...40.979 Kanadadollar...25.625 Dönskkróna.....3.0619 Norskkróna.....3.8196 Sænsk króna....3.8953 Finnskt mark...5.3071 Franskurfranki ....3.6016 Belgískur franki... .0.5474 Svissn. franki.13.4568 Holl. gyllini..9.7999 Þýskt mark.....11.0515 ftölsklíra.....0.01781 Austurr. sch...1.5727 Port. escudo...0.2064 Spánskurpeseti 0.1970 Japansktyen....0.13725 frsktpund......34.128 BIO LE Islenska óperan Carmen eftir Bizet Frumsýnd föstud. 2. nóv. 2. sýn. supnud. 4. nóv. 3. sýn. föstud. 9. nóv. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Una Collins með aðstoð Huldu Krlstínar Magnús- dóttur. Lýsing: David Walters. Aðalhlutverk: Slgrfður Ella Magnúsdóttir, Garöar Cortez, Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Símon Vaughan. Miðasala er opin frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. u-:iKFf:iA(,a2 Ri'TYKIAVlKlJR " Félegt fés eflir Dario Fo Mlðnætursýning f kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sfmi 11384. Sýningar í Iðnó eru því miður enn ekki hafnar en hefjast strax og verkfalli brunavarða lýkur. Aögangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins, stendur ennþá yfir. Pantanir verður að sækja í síðasta lagi 4. nóvember. Sýningar í Iðnó hefjast því miöur ekki fyrr en að loknu verkfalli brunavarða. Miðasalan í Iðnó er opin virka daga kl. 14-19 og um helgar kl. 14-16. Sími: 16620. Verkefnin eru: 1. Félegt fés. 2. Dagbók Önnu Frank eftir Goodrich og Hackett. 3. Agnes og almættið eftir John Pielmeyer. 4. Draumur á Jónsmessu- nótt eftir Shakespeare. 5. Nýtt íslenskt leikrit. Miðasala í Iðnó er opin virka daga kl. 14-19ogkl. 14-16 um helgar. HASKOLABfO SlMI 22140 Söngur fangans Á síðari árum hefur enginn fangi í Bandarikjunum vakið meira umtal en Gary Gilmore, dauðadæmdi fanginn sem krafðist þess að verða tekinn af lífi. Leikstjóri: Lawrence Schill- er. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Rosanna Arquette, Chrlstine Lahti, Eli Wallach. Umsagnir blaða: „Töfrandi", Daily Express. „Dýnamít", Mail on Sunday. „Mynd sem enginn má missa af, úrvalsmynd", Newsweek. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Rauðklædda konan Sýnd kl. 7.20. SlMI: 11544 Ástandið er erfitt, en þó er til 4óa punktur f tllverunnl Vfsltölutryggö sveltassla á öllum sýnlngum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugardaga kl. 5, 7, 9 og 11. flll^ rURBÆJAHfílll “ SlMI: 11384“ Salur 1 Fundið fé (Easy Money) Sprenghlægileg, ný, banda- rísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Rodney Dang- erfield, Geraldine Fitzger- ald. Tónlist eftir Billy Joel. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Sprenghlægileg, bandarísk gamanmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liz Mlnnelli og John Gielg- ud. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Banana Jói Sprenghlægileg og spenn- andi, ný bandarísk-ítölsk gamanmynd i litum með hin- um óviðjafnanlega Bud Spencer. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁi a Helgarfrí Bráðfjörug gamanmynd um 4 bandaríska sjóliða í 72 tima helgarfrii. Þá er nú aldeilis slett úr klaufunum. Sýnd kl. 5 og 7. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur ver- ið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þús- undir fengu að fara til Banda- rikjanna. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. KHUS Frumsýnir: The Lonely Lady HAROLD ROBBINS’ The LdnelyLady Spennandi, djörf, ný banda- rfsk litmynd, eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Aðalhlutverk: Pia Zadora, Lloyd Bochner, Joseph Call. Leikstjóri: Peter Sasdy. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýning: Farvel Frans... Frábær ný spennumynd í litum, um spillingu innan lög- reglunnar, með Ray Barrett og Robyn Nevin. Leikstjóri: Carl Schultz. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.35, 9 og 11.15. Fanny og Alexander Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Eilífðar- fanginn Sprenghlægileg grínmynd. Sýnd kl. 3.10. Zappa Frábær dönsk litmynd, spennandi, athyglisverð og hefur boðskap að flytja. Gerð eftir sögu Bjarna Reuter. fsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11.10. Síðasta lestin Magnþrungin og snilldarvel gerð frönsk kvikmynd eftir meistarann Francois Truff- aut. Myndin gerist í Paris árið 1942 undir ógnarstjórn Þjóð- verja. „Síðasta lestin" hlaut mesta aðsókn allra kvik- mynda í Frakklandi 1981. I aðalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Cat- herine Deneuve og Gerard Depardieu. (sl. texti. Sýnd kl. 7. Supergirl Nú er það ekki Superman heldur frænka hans Supergirl sem heillar jarðarbúa með afrekum sinum. Spennandi ævintýramynd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Helen Slater, Peter O'Toole og Fay Dunn- away. Sýnd kl. 5.30, 9.00 og 11.15. Hækkað verð. ' SlMI: 18936 Salur A The Man Who Loved Women :S3S»lk. .»»! Aðelhlutverk: Julle rews, Burt Reynolds. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. And- Salur B Christine Leikstjóri: John Carpenter. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Emmanuelle 4 Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKui Sími 78900 Salur 1 Frumsýnlr grínmyndina Fjör í Ríó (Biame it on Rio) SffSRWOOU PfiCDUC II0NS jnl SlOfffy PMMtl l'.-cssnt * STAMFf DOWN FIIM MICHAf l SAINf JOSLPH ÍKAOGNA BtAMt H Í!N ftlfj VALfRlt KARPfft MICHtUf J0HNSÖN DfMf MOOtíf tucvwirwMcv IAHSV GELBAfiT Suwvw s. OtARLIf HTfftS M LMtRY 6fl ílAftT Splunkuný og frábær grín- mynd sem tekin er að mestu I hinni glaðværu borg Ríó. Komdu með til Ríó og sjáðu hvað getur gerst þar. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseph Bologna og Mic- helle Johnson. Leikstjórl: Stanley Donen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Splash fi 5A.VDHMHDtMEM!VPVV»ISI(»® Splunkunýog bráðfjörug grín- mynd sem hefur aldeilis slegið I gegn og er ein fjölsótt- asta myndin í Bandaríkjunum íár. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Daryl Hannah, og John Candy. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Fyndið fólk 2 (Funny Peopte 2) I w §Sr 'I %*' - Jlf Sþlunkuný grínmynd, Evrópu-fmmsýning á Islandi. Aðalhlutverk: Fölk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í kröppum leik (Naked face) Hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eflir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk: Roger Moore og Rod Steiger. Sýnd kl. 11. Salur 4 A flótta Aðalhlutverk: Timoty Van Patten og Jimmy McNichol. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Heiðurs- konsúlllnn Aðalhlutverk: Rlchard Gere og Michael Caine. Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ SlMI: 31182 BMX gengið „Æðisleg mynd" Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, full af fjöri" Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og tyndin" Neil Jillet, The Age. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 31. október 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.