Þjóðviljinn - 31.10.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.10.1984, Blaðsíða 14
I sýndu að hún hafði ekki gleymt okkur. Við fylgdumst með ferli hennar, annars vegar glæsilegum námsárangri, hins vegar banvæn- um sjúkdómi sem hún barðist við með þeirri sterku lífsþrá og æsku- þrótti sem ungri manneskju er gefinn. Árið 1983 lauk hún prófi í dip- loma inferiore í einsöng frá Cons- ervatorie Di Musica „Giuseppe Nicolini" Tiacenza, Ítalíu. Það haust ætlaði húnað halda tón- leika í Neskirkju og við fengum orðsendingu um að þangað vær- um við velkomin. Af því varð þó aldrei, það hindraði sjúkleiki Unu. Henni auðnaðist þó að yfir- vinna hann í það sinn og vakti það vonir okkar um að enn einu sinni myndi æskan og lífslöngunin sigra. Lífsskeiðið var ekki á enda runnið og aftur komst hún til starfa. Þó fór það svo að ekki varð lengur við neitt ráðið. Hún lést að morgni 19. október. „Dauðinn er lœkur en lífið er strá skjálfandi starir það straumfallið á“. t dag fylgjum við henni til grafar og þökkum henni vinátt- una sem hún sýndi okkur ætíð. Við munum hana, bjarthærða, broshýra og glaða og blessum minningu hennar. Kennarar við Laugarnesskóla. Tíl Unu Elefsen 19.10. 1984 Flýgur burt fugl að hausti fagnar hér nýju vori. Blíðasti sumarblómi bíður und vetrarsnjónum. Dálítill daggardropi dregst að voldugu skýi. Örlítil úthafsalda eyðist við sand á ströndu. Fellur svo frá að nýju föðmuð af hafinu öllu. Þannig er öllu sem er til upphafsins mikla safnað. Andinn er geisli frá Guði geymist í eilífu lífi. Þótt enn sé þungt um hjarta þakklœti er efst í huga. Þakklát er góðum Guði að gefa mér vináttu þína. Með kærri kveðju, Þorgerður Bergmundsdóttir. SKÚMUR ÁSTAftBIRNIR 1X2 1X2 1X2 10. leikvika - leikir 27. okt. 1984 Vinningsröð: 111-011-XX1-12X (0 = fellur út) 1. vinningur: 11 réttir - kr. 44.430,- 11648+ 40187(2/11+6/10) 51761(4/10) 90397(6/10) 37858(4/10)+ 42821(4/10) 58288(4/10) 164183+ 2. vinningur: 10 réttir - kr. 688,- 342+ 13604 47857+ 58287 90417 6455(2/10) 50736(2/10) 343+ 14982 47864 + 58292 90418 36268(2/10)+ 51315(4/10) 958 15049 49360+ 58304 90956+ 36766(2/10)+ 52773(2/10)+ 1011 36043 49704 85095 91408 36965(2/10) 52864(2/10) 1012 36052 49717+ 85345 91492+ 37015(2/10) 56905(2/10) 1017 36132 51196+ 86051 92104 37016(2/10) 58614(4/10) 1739 36829 52468 86200+ 92113 37149(2/10)+ 58620(4/10) 1914 37681 52475+ 86207+ 92253+ 37867(2/10)+ 58740(2/10) 2125 38976+ 53455 86309 92280+ 37875(2/10)+ 58905(4/10)+ 2856 39430 54740 86442+ 92325+ 40747(2/10) 58998(2/10) 5071 + 40225 55160+ 86455 + 92454+ 40958(2/10) + 85975(2/10) 6264 43070 55161 + 86996 92590 41714(2/10) 86072(2/10) 6619 43421 55171 + 87435+ 92594 41973(2/10)+ 86426(3/10) 7704 43580+ 55556+ 87490 160249+ 42882(2/10) 87392(2/10) 7899 43836 55558+ 88194 161010+ 43757(2/10) 89077(2/10) 9054 44016 55562+ 88386 161022+ 44882(2/10) + 89595(2/10) 10961 45812+ 55566+ 88389 161206+ 46576(2/10) + 92949(2/10) 11585 47325 56282 88403 161504+ 47008(4/10) 181117(2/10) 11659+ 47367 56284 88405 161516+ 47293(2/10) 11688+ 47514 57673 88902 161765+ 48641(4/10) + 12172 47515 58159 88903 163714 + 49608(2/10) 12696 47516 58284 88980 164021 49736(2/10) + 12704+ 47517 13368 47848+ Úr 9. leikviku: 42941(2/10) 54955(2/10) 91560 58286 88989+ 164289 50336(2/10) 50344(4/10) + Kærufrestur er til 19. nóvember 1984 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstof- unni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getraunafyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Orðsending frá íslenskum heimilisiðnaði: Við kynnum í verslun okkar þrjár ungar listakonur: Hildi Sigurbjörnsdóttur, leirlist, Kristínu ísleifsdóttur, leirlist, Valgeröi Torfadóttur, textíl. Lítið í gluggana um helgina. íslenskur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3. I BLIBU 0G STRIÐU Ég er ekki gerð fyrir heimilisstörf, Jón. Ég hata ekkert eins og að F0LDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.