Þjóðviljinn - 03.11.1984, Blaðsíða 10
UM HELGINA
\
MYNDLIST
Gallerí Borg
Nú standa yfir sýningar á
verkum Þorbjargar Hösk-
uldsdótturog Önnu K. Jó-
hannsdóttur I Gallerí Borg.
Þorbjörg sýnir málverk og
teikningar en Anna vasa,
skálar og eyrnaskart úr
steinleir.
Gallerí Langbrók
Borghildur Oskarsdóttir
opnar f dag sýningu á ker-
amikverkum f Gallerf
Langbrók. Sýningin eropin
virkadagakl. 12-18og
umhelgarkl. 14-18.
Uataml&stöðin
(Listamiðstöðinni við
Lækjartorg eru nú fjórar
einkasýningar. Santiago
Harker sýnir Ijósmyndir,
Anna Ólafsdóttir Björns-
son dúkristur, Ingiberg
Uagnússon krítarmyndir
og Gunnar Hjaltason
vatnslita- og pennateikn-
ingar. Sýningunum lýkurá
sunnudag og eru opnar kl.
14-18.
Ustasafn ASf
Á sunnudag lýkur sýningu
Jakobs Jónssonar í Lista-
safni ASlf. Hann sýnir þar
olfumálverk og teikningar.
Opiðkl. 14-22.
Norræna húslð
f anddyri Norræna hússins
synir Kjuregej Alexandra
Argunova myndverk unnin
fefni(Pelication)
Kjarvalsstaðir
Sverrir Ólafsson sýnir nú
33 verk, skúlptúra og vegg-
myndir á Kjarvalsstöðum.
Siðasta sýningarhelgi.
Gallerf gangurinn
I Gallerf ganginum Reka-
granda 8, stendur yfir sam-
sýning 12 listamanna frá
Sviss, Þýskalandi, Hol-
landiog Islandi. Stendurtil
nóvemberloka.
Ustasafn fslands
Leifur Breiðfjörð hefur gert
30 nýjar glermyndir fyrir
Listasafn Islands I tilefni af
100 ára afmæli þess. Sýn-
ing á þessum verkum er
opindaglegakl. 13.30-16
framtil11.nóvember.
Mokka
Nú stendur yfir á Mokka við
Skólavörðustfg fimmta
einkasýning Ásgeirs Lár-
ussonar. Sýndar eru 14
myndir og eru ftestar unnar
með akríllitum, bleki og
vatnslitum.
Ustasafn
Elnars Jónssonar
Safnhúsið er opið daglega
nema á mánudögum kl.
13.30 -16 og höggmynd-
agarðurínnkl. 10-18.
Kjarvalsstaðlr
Steinunn Marteinsdóttir
leirkerasmiður er með
stóra sýningu á vegg-
myndum, vösum og kerj-
umfaustursalnum.
Norrænahúslð
f kjallara Norræna hússins
stendur yfir sýning á olíu-
málverkum þeirra Gunnars
Amar Gunnarssonar,
Steinþórs Steingrímssonar
og Samúels Jóhanns-
sonar.
Kjarvalsstaðlr
Enn stendur yfir sýning á
vatnslitamyndamyndum
Katrfnar H. Ágústsdóttur.
Ustmunahúslð
Opnuð hefur verið sýning á
Collage-myndum Ómars
Skúlasonar.
Ásmundarsalur
Hans Christiansen opnar í
dag sýningu á vatnslita-
myndum i Ásmundarsal
við Freyjugötu. Opið virka
dagakl. 16-22 ogum
helgarkl. 14-22.
Hafnarborg
Jónas Guðvarðsson sýnir
um þessar mundir í Hafn-
arborg, menningar- og list-
astofnun Hafnarfjarðar á
Strandgötu 34. Á sýning-
unni eru málverk og tré-
skúlptúrar. Opiðalladaga
kl.14-19.
A-----*r
LEIKLIST
Lelkfólag Reykjavfkur
Skopleikurinn Félegtfés
eftir Dario Fo er sýnt á
miðnætursýningu I Austur-
bæjarbíóifkvöldkl. 23.30,
laugardag.
Nemendalelkhúslð
Nemendaleikhúsið sýnir
Grænfjörðung eftir Carío
Gozzi f leikgerð Benno
Besson undir leikstjórn
Hauks Gunnarssonar.
Sýningamar eru f Lindar-
bæ og verður leikritið sýnt f
kvöld, laugardag kl. 15 og
á mánudag kl. 20.
Alþý&ulelkhúslð
Frumsýnt verður leikrit
snillingsins Fassbinders
Beisk tár Petru von Kant á
sunnudag kl. 16 á Kjarvals-
stöðum. Leikstjórí erSig-
rún Valbergsdóttir. Verkið
veröur sýnt á laugar-
dögum, sunnudögum og
mánudögum út nóvemb-
ermánuð.
Skagalelkflokkurínn
Skagaleikflokkurínn sýnir
leikritið Spenntir gikkir,
franskan gamanleik, f Bfó-
höllinni á Akranesi á sunn-
udag kl. 14.30 og þríðjudag
og miðvikudag á sama
tíma.
Leikfélag Akureyrar
Einkalíf nefnist leikrit sem
LA sýnir um þessar mundir
eftir hinn kunna höfund
Noel Coward. Jill Brooke
Ámason. Næsta sýning er f
kvöldkl. 20.30.
TÓNLIST
Súlnasalur
Á sunnudag kl. 18 verður
Vfnmarkvöld á vegum
Ferðaskrifstofunnar Far-
andi í Súlnasal Hótel Sögu.
Carl Billich og Þorvaldur
Steingrímsson leika Vfn-
artónlist og tveir óperu-
söngvarar frá Vfn syngja,
þeir Gabriele Sal bacher,
sópran, Friedrich Springer
tenór ásamt Norbert Huber
undirleikara.
fslenska óperan
Önnur sýning á Carmen
eftir Bizet verður á sunnu-
dagkl. 20.00.
Tónllstarfólaglð
Á sunnudag kl. 14 veröa
tónleikar á vegum Tónlist-
arfélagsins og þar kemur
fram strengjasveitin En-
semble 13 frá Baden Ba-
den undirstjórnM.
Reichert og leikur lög eftir
Schubert, Varese, Muller-
SiemesenogRihm.
Kammermúsfkklúbbur-
inn
Fyrstu tónleikar Kammer-
músfkklúbbsins á starfsár-
inu verða á Kjarvalsstöð-
um I kvöld, laugardag kl.
21. Eingöngu verða leikin
verkeftirMozart.
Templarahöllln
Fólag harmonfkuleikara
heldur á sunnudag kl. 15
ártegan skemmtifund með
veitingum og harmoník-
uspiliogdansiflokin.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Hjúkrunarfræðingar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða í eftirtaldar
stöður:
1. Deildarstjóri á barnadeild (10 rúm).
Sérmenntun í barnahjúkrun er æskileg.
Staðan er laus 1.1. 1985.
Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra fyrir 20/22,
sem gefur nánari upplýsingar.
2. Deildarstjóri á geðdeild.
Sérmenntun í geðhjúkrun áskilin. Staðan er laus
nú þegar. 10 rúma legudeild ásamt göngudeild
fyrir geðsjúka er í uppbyggingu. Yfirlæknir deildar-
innar Sigmundur Sigúfsson hefur verið ráðinn.
Umsóknarfrestur er til 1.12. 1984.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og yfir-
læknir deildarinnar.
3. Hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu deildir
sjúkrahússins.
Barnaheimili og skóladagheimili eru á staðnum.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Rauður:
þríhymingur
=Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
RÁÐ
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir. 7.25
Leikfimi.Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð- Halla
Kjartansdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar. 9.00
Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalðg sjúk-
linga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir). Óskalög sjúk-
linga, frh.
11.20 Súrtogsætt
Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttirog Erna
Amardóttir.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurf regnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 fþróttaþátturUm-
sjón: Ragnar örn Pét-
ursson.
14.00 Áferðogflugi.
Þáttur um málefni líð-
andistundaríumsjá
Ragnheiðar Davíðsdótt-
urógSigurðarKr.Si-
gurðssonar.
15.10 Listapopp-Gunn-
arSalvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldslelkrit:
„Draumaströndin“
eftir Andrós Indriða-
son. V. og siðastl þátt-
ur: „Sólarmegin ílff-
inu“ Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur:
Amar Jónsson, Krist-
björg Kjeld, Tinna
Gunnlaugsdóttir,
Steinunn Jóhannes-
dóttir, Hjalti Rögnvalds-
son og Baltasar
Samper. V. þáttur
endurt. föstudaginn 12.
október, kl.21.35.
17.00 Sfðdegistónleikar:
Frá Mozart-hátfðlnni f
Frankfurt sl. sumar;
tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. a.
Fimm fjórradaðar fúgur
úr „Das wohltemperi-
erte Klavier" eftir Bach,
umsamið fyrir strengja-
kvartett, K405. b. Kvart-
ettfyrirpfanó, fiðlu, lág-
fiðluogsellóíg-moll
K478. c. Strengja-
kvartett f C-dúr K465.
Flytjendur: Sir Georg
Solti, planó, og Melose-
kvartettinn.
18.00 Mi&aftann f garð-
Inum með Hafsteini
Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvðldfróttir. Til-
kynningar.
19.35 „Systirmfnlendirf
Iffsháska" Davfð Sigur-
þórsson les smásögu
eftir Jón Dan. Umsjón:
Sigrfður Eyþórsdóttir.
20.00 Sagan:„Eyjan
með beinagrindunum
þrem“, smásaga eftir
George Toudouze.
, EmilGunnarGuð-
mundsson les þýðingu
Einars Braga.
20.40 Austfjar&arútan
með viðkomu á Seyðis-
firði og í Vopnafirði. Um-
sjón: Hilda Torfadóttir.
(Þátturinn endurtekinn á
mándudaginn kl.
11.30).
21.15 Harmonikkuþátt-
ur Umsjón: Bjarni Mar-
teinsson.
21.45 Einvaldurfeinn
dag Samtalsþáttur f um-
sjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orðkvöld-
slns.
22.35 Kvöldsagan:
„Undir oki si&menn-
lngar“ eftir Sigmund
Freud Sigurjón Björns-
son lýkur lestri þýðingar
sinnar(10).
23.00 Lótt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
24.00 Næturútvarp frá
RÁS2tilkl. 03.00.
Sunnudagur
4. nóvember
8.00 Morgunandakt
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1984
RUV
seraBragi FriOriksson
prófastur flytur ritningar-
orðogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Lóttmorgunlöga.
Georghe Rada leikur á
fiðlu rúmensk þjóðlög
meðCrisana-
hljómsveitinni. b. The
Chieftains leika írsk
þjóðlög.c. Davidog
Michael leika sígild lög á
flautu og harmóniku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. Tilbrigði eftir George
Thalben-Ball um stef
eftir Paganini og Tokk-
ata f F-dúr um Orgelsin-
fóníu nr. 5 eftir Charles-
Maríe Widor. Jennifer
Bate leikur á orgelið í Al-
bert Hall i Lundúnum. b.
Fantasía fyrir píanó og
hljómsveitop. 111 eftir
Gabriel Fauré. Alicia De
Larrocha leikur með Fíl-
harmóníusveit
Lundúna; Rafael Fruh-
beck de Burgcs stj.c.
Fiðlukonsert nr. 3 í h-
mollop. 61 eftirCamille
Saint-Saéns. Itzhak
Perlman leikur með
Parísarhljómsveitinni;
Daniel Barenboim stj.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Stefnumótvið
Sturlunga Umsjón:
Einar Karí Haraldsson.
11.00 Messa f Bústaða-
kirkju Prestur: Séra
Ólafur Skúlason. Org-
anleikari: Guðni Þ. Guð-
mundsson. Hádegis-
tónieikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Að útbreiða or&ið
Málfríður Finnbogadótt-
ir tekur saman dagskrá
um útbreiöslu biblíunnar
og lestur hennar. Rætt
við Harlad Ólafsson
kristniboða og dr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup.
Flytjandi með Málfríði:
Jóhannes T ómasson.
14.30 TónleikarMusica
Novaf
Menntaskólanum við
Hamrahlfð 2. sept. sl.
Edith Picht-Axenfeld
leikur Þrjú pfanólög op.
11 eftir ArnoldSchön-
berg og „Barnaleik", sjö
Iftil lög, ettir Helmut Lac-
henmann. HalldórHar-
aldsson píanóleikarí
kynnir.
15.10 Meðbrosávðr
Svavar Gestsvelurog
kynnirefniúrgömlum
spuminga-og
skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Tilvarnarsmá-
þjóðum Gylfi Þ. Gisla-
son prófessor flytur er-
indi.
17.00 Sf°iatónlelkar:
Norsk tónlist a. Bourré
úr „Suite ancienne“ op.
31 og Norsk rapsódía
nr. 1 eftir JohanHal-
vorsen. „Harmonien“
hljómsveitin I Bergen
leikur; Karsten Ander-
sen stjómar. b. Fiðlu-
sónata nr. 2 f G-dúr op.
13 og „ Frá tfmum Hol-
bergs", svítafgömlum
stflop.40ettirEdvard
Grieg. Soon Mi-Chung
og Einar Henning Sme-
bye leika á fiðlu og pí-
anó. (Frátónlistarhátíð-
inni f Bergen sl. sumar).
18.00 Þaðvarog...Útum
hvippinn og hvappinn
með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Da-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfráttlr. Til-
kynningar.
19.35 Eftlrfróttlr Um-
sjón: Bemharður Guð-
mundsson.
19.50 Hvfslaaðklettln-
um Hjalti Rögnvaldsson
les Ijós eftir Paulus Utsi í
þýðingu Einars Braga.
20.00 Þávarógungur
Umsjón: Andrés Sigur-
vinsson.
21.00 Merkar hljó&ritan-
Ir Fílharmóníusveitin í
Vínarborg og Columbia-
hljómsveitin leika. Ein-
leikari og stjórnandi:
Bmno Walter. a. Pfanó-
konsert nr. 20 í d-moll
K466eftirWolfgang
Amadeus Mozart. b.
Forieikur að óperunni
„Lohengrin" og „Siegfri-
ed ldyll“ eftir Richard
Wagner.
21.40 Tvelrfrásögu-
þættireftir Jónas
Arnason Höfunaur les.
22.00 Tónlelkar„Richard
III", sinfóniskt Ijóð op.
11 eftirBedrichSmet-
ana. Sinfónfuhljómsveit
útvarpsins f Munchen
leikur; Rafæl Kubelik
sfl-
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvöld-
slns.
22.35 „fásjónuþinni,
Dodda“, smásaga eftir
Grete Stenbæk Jen-
sen Kristfn Bjarnadóttir
lesþýðingusfna.
23.00 Djasssaga-Jón
MúliÁmason.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Laugardagur
3. nóvember
16.00 Hildur. Endursýn-
Ing. Dönskunámskeið í
tíu þáttum.
16.30 Enska knattspy m-
an.
18.30 fþróttir. Umsjónar-
maður Ingólfur Hannes-
19.25Bróðirminn
Ljónshjarta. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur
í fimm þáttum, gerður
eftir samnefndri sögu
eftir Astrid Lindgren.
Leikstjóri Olle Hellbom.
Aðalhlutverk: Staffan
Götestam og Lars Sö-
derdahl. Sagan segirfrá
drengnum Karli sem
finnurJónatan.eldri
bróður sinn, aö loknu
þessu jarðlífi á öðru til-
verustigi sem minnir um
margt á miðaldaheim
riddarasagna. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máll.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Hei ma er best.
Lokaþáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur.
21.05 Áningarsta&ur.
(Bus Stop) Bandarísk
bíómynd frá 1956. Leik-
alhlutverk: Marílyn
Monroe og Don Murray.
Óreyndur en frakkur
kúreki kemur til borgar-
innartilaðveraá
kúrekaati (rodeo). Hann
kynniststúlku, sem
starfarog syngurá
knæpu, og beróöara
uppbónorð. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.40 Lór konungur (King
Lear). Ný bresk sjón-
varpsmynd gerð eftir
harmleik Williams
Shakespeares. Aðal-
hlutverk Laurence Olivi-
er ásamt Colin Blakely,
Anna Calder-Marshall,
JohnHurt, Jeremy
Kemp, RobertLang,
Robert Lindsey, Leo
McKern, Diana Rigg,
David Threlfall og Dor-
othyTutin. Islenskan
texta gerði Veturíiði
Guðnason eftir þýðingu
Helga Hálfdánarsonar.
Ekkl vlð hæfi barna.
01.25 Dagskráriok.
Sunnudagur
4. nóvember
18.00 Sunnudsgs-
hugvekja. Séra Heimir
Steinssonflytur.
18.10 Stundln okkar. I
fyrstu „Stundinni okkar"
á þessu hausti er margt
mieð nýju sniði en efni
hennarverðurannars
sem hérsegir: f skrykk-
dansþætti kemur m.a.
fram dansflokkurinn
„New York City Break-
ers“. Leikbrúðuland
sýnirþjóðsöguna
„Búkollu". Smjattpattar
birtast á ný og nýr furðu-
fugl.semheitiróliprik,
kemurtil sögunnar.
Loks hefst nýr fram-
haldsmyndaflokkur,
„Eftirminnileg ferð“, eftir
Þorstein Marelsson,
„Veitt í soðið" nefnist
fyrsti þátturinn af fjórum
um tvo stráka á ferð um
Suðurland með frænda
slnum. Umsjónarmenn
eruÁsaH. Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Mar-
elsson en upptöku
st|órnar Valdimar Leifs-
son.
|Q in LJIA
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máll.
>0.00 Fróttlr og veður.
10.25 Auglýsingar og
dagskrá.
Í0.35 Sjónvarp næstu
vlku. Umsjónarmaöur
Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
!0.55 Þstta verður allt (
lagi. Sjónvarpsleikrit
eftirSveinbjöm I. Bald-
vinsson. Leikstjóri
Steindór Hjörleifsson.
Persónurog leikendur:
Anna: Sólveig Pálsdótt-
ir. Jens: Pálmi Gests-
son. GauLRúrikHar-
aldsson. Guðrún: Edda
Guðmundsdóttir.
Afgr.st.: Soffía Jakobs-
dóttir. Banakstj.: Jón
Gunnarsson. Sonur:
Amaldur Máni Finns-
son. Myndataka: Einar
Páll Einarsson. Hljóð:
Vilmundur Þór Gfsla-
son. Leikmynd: Gunnar
Baldursson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammend-
rup.
Unghjónsem eruað
koma sér upp húsnæði,
standa snögglega
frammi fyrirerfiðri
spurningu. Hvertsem
svarið verður mun það
setja mark sitt á líf þeirra
uppfráþví.
22.05 Marco Polo.
Þriðji þáttur. Italskur
framhaldsmynda-
flokkurífjórumþátt-
um. Leikstjóri: Giu-
lino Montaldo. Aðal-
hutverk Ken Mars-
hall. Þýðandi Þor-
steinn Helgason.
23.40 Dagskárlok.
Mánudagur
5. nóvember
19.25 Aftanstund Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni sem verður
áþessaleið:Tomiog
Jenni, Sögurnar henn-;
ar Siggu: Nýr þýskur
brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Eiríkur Har-
aldsson. Bósl: þýskur
teiknimyndaflokkur,
Slgga og skessan:
framhaldsleikriteftir
Herdísi Egilsdóttur.
Leikendur Helga Thor-
berg og Helga Steffen-
sen. Áður sýnd í Stund-
inniokkar.
19.50 Fróttaágripátákn-
máli
20.00 Fróttlrog veður
20.30 Auglýslngarog
dagskrá
20.40 Ifullu »jörl(Fresh
Fields) Fyrsti þáttur.
Breskurgamanmynda-
flokkur f sex þáttum,
framhald þátta sem
sýndir voru I sumar. Að-
alhlutverkjulia
McKenzie og Anton
Rodgers. Þýðandi
RagnarRagnars.
21.10 Eftlr lelkæfinguna
(Efter repetitionen) Nýtt
sænskt sjónvarpsleikrit
eftir Ingimar Bergmann
sem einnig er leikstjórí.
Leikendur: Erland Jos-
ephson, Ingríd Thulin og
LenaOlin.Gamal-
reyndur leikstjóri staldr-
ar við eftir æfingu. I við-
ræðum hans við tvær
leikkonur I verkinu fær
áhorfandinn innsýn I
starf, persónuleika og
drauma leikstjórans.
Þýöandi Þorsteinn
22.20 Ijjróttlr Umsjónar-
maður Ingólfur Hannes-
son.
22.50 Fróttlrfdagskrár-
lok.
RÁS 2
24.00-00.50 Ustapopp.
Endurtekinn þáttur frá
Rásl.Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Næturvaktln.
Stjórnandi: Kristln Björg
Þorsteinsdóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar |
kl. 24.00 og heyríst þá i
Rás2umalltland).
Sunnudagur
4. nóvember
13.30-18.00 S-2 (sunnu-
dagsþáttur) T ónlist,
gehaun, gestirog létt
spj'all. Þáeru einnig20
vinsælustu lög vikunnar
leikinfrákl. 16.00-
18.00. Stjómendur: Páll
Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.