Þjóðviljinn - 09.11.1984, Page 13

Þjóðviljinn - 09.11.1984, Page 13
Djákninn (Ólafur Örn Thoroddsen) heilsar uppá Stóra Kláus (Þóri Steingríms- son) sem að venju er í mjög „góðu" skapi. Mynd -eik. I leíkritinu er fullt af skemmtilegum söngvum. Textana gerði Karl Ágúst Úlfsson en lögin Jón Ólafsson. Hér fáiði að sjá smá sýnishorn, það er hún halta Hanna sem syngur um Stóra Kláus eftir að hann er farinn til kirkju. Litli Kláus, Lísa og amma taka undir. HALTA HANNA: HIN: HALTA HANNA. HIN: HALTA HANNA. HIN: HALTA HANNA. HIN: HALTA HANNA: HIN: HALTA HANNA. HIN: Hver er það sem gerir flestum öðrum lífið leitt og lœtur aðra þrœla fyrir skít og ekki neitt? Hver erþað sem liggur eins og ormurgulli á? Hver er sá, hver er sá... ? Það er hann Stóri Kláus. (Hrópar) Já, hver skyldi það nú vera? Það er hann Stóri Kláus! (Hrópar) Hvað eruði að segja? Það er hann Stóri Stóri Stóri Stóri Kláus. Hver er allra nískastur af öllum nískum hér, og ofboðslega stóra ýstru framan á sér ber? Hver er það sem fátceklingum fleygir út á hlað? Hver er það, hver er það...? Það er hann Stóri Kláus. (Hrópar) Ha? Ég heyri ekki! Það er hann Stóri Kláus! (Hrópar) Hærra, hærra! Það er hann Stóri Stóri Stóri Stóri Kláus. Bergur og Helgi, hressir að vanda. Mynd -eik. Fyrsta sinn opinberiega Bergur Geirsson 14 ára Það er langt síðan Helgi Þórisson „leikari“ - Hvemig finnst þér að leika? - Það er fínt. - Hefurðu leikið áður? - Já og nei. Ég hef leikið í skólaleikritum og svoleiðis, en þetta er í fyrsta sinn sem ég leik svona opinberlega. - Gætir þú hugsað þér að verða leikari? - Já, já. - En leikstjóri eða kvik- myndaleikari? - Nei, bara sviðsleikari. Áþ. - Ertu ekkert feiminn að leika á sviði fyrir fullt af fólki? - Nehei, þetta er æðislega skemmtilegt. - Ætlarðu kannsi að verða leikari þegar þú verður eldri? - Já, og líka langar mig til að verða lögreglumaður og bakari og smiður og keyra sjúkrabfl. - Æði, en hvað ertu gamall? - 6 ára. - Byrjaðirðu þá í skóla í haust? - Njá... ég.... það er allavega langt síðan. Áþ. Föstudagur 9. nóvember 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 U-SÍÐAN Anna. Mynd -eik. Ágælt að leika Anna Guðmundsdóttir, 16 ára - Hvernig finnst þér að leika? - Það er ágætt, ég gæti jafnvel hugsað mér að læra leiklist. Þetta er bara spursmál um hæfileika, svo er þetta frekar illa borgað. - Hefur þú leikið áður? - Já, þegar ég var £ kór, þá tókum við þátt í sýningunni „Ull í gull“. - Það hefur ekki hvarflað að þér að fara út á söngbrautina? - Nei, ætli það. Áþ. f blaðinu í gær var kynning á sýningu Revíuleikhússins á leikritinu Litla Kláusi og Stóra Kláusi eftir H.C. Andersen. Hérásíðunni birtast svo viðtöl við nokkra af krökkunum sem leika í sýningunni. FOSTUDAGSKVÖLD í JIB HÚSINUI í Jl! HÚSINU OPIÐ í Ollum deildum til kl. 20 í kvöld M OPIÐ ILAUGARDAG 1 KL. 9-16 Húsgagna- deild 6 tveimur hæðum. Sljörnusn yrting. I SNYRTIVÖRUVERSLUN. SNYRTISTOFA. Leikfanga- húsið Hárgreidsluntofa Gunnþórunnar Jónsduttur Munifl okkar hagstæðu greiðslu- skilmála Málverkasýning L hað: Úfarfur Bjamason. /A.AA.A.A.A lcaccaa'i . C) lC j C ull l3 &HJ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.