Þjóðviljinn - 09.11.1984, Side 15

Þjóðviljinn - 09.11.1984, Side 15
IÞROTTIR Víkingar Tap en sigur þó Mœta liði Sigurðar Gunnarssonar Í2. umferð eftir samanlagt fjögurra marka sigur á norsku bikarmeisturunum Fjellhammer Guðmundur Steinsson er í lajidsliðs- hópnum. Hann hefur leikið tvö lands- leíki og skorað í báðum, gegn Græn- landi 1980 og Saudi-Arabíu nú í sept- ember. íslenski landsliðshópurinn í knattspymu fyrir HM leikinn í Wales í næstu viku hefur verið valinn. Hann munu skipa eftir- taldir leikmenn: Helgar- sportið Handbolti Vegna „tumeringa“ í yngri flokkum og Norðurlandamóts pilta er nánast eingöngu leikið í 1. og 2. deild kvenna um helgina. Tveir leikir em í 1. deild - ÍA og Vikingur leika á Akranesi kl. 22 í kvöld og KR pg Valur mætast í Laugardals- höllinni kl. 20 á sunnudags- kvöldið. I Keppni í 3. flokki karla fer fram á Seltjarnarnesi, að Varmá, í Hafnarfirði og Reykjavík, í 3. flokki kvenna í Vestmannaeyjum, Kópavogi, Selfossi og Garðabæ, í 4. flokki karla í Reykjavík, Njarðvík, Kópavogi og ÍCefla- vík og í 5. flokki karla í Reykjavík og á Akranesi. Alls staðar verður leikið laugardag og sunnudag, nema á Akra- nesi á föstudag og laugardag. Körfubolti Það er stórleikur í úrvals- deildinni í Njarðvík í kvöld. Þar mætast kl. 20 tvö sigur- stranglegustu liðin, UMFN og Haukar. Á sunnudagskvöldið kl. 20 verða svo tveir leikir. Valur og ÍS leika í Seljaskóla og KR-IR í Hagaskóla. í 1. deild kvenna leika KR og ÍR í Hagaskólanum kl. 21.30 á sunnudagskvöld og ÍS- UMFN í íþróttahúsi Kennara- háskólans kl. 20 á mánu- dagskvöldið. í 1. deild karla leika Þór og Reynir tvívegis á Akureyri, kl. 20 í kvöld og kl. 14 á morgun. Þá leika ÍBK og UMFL í Keflavík kl. 14 á sunnudag. Badminton Haustmót TBR, innanfé- lagsmót, fer fram í TBR- húsinu á sunnudaginn. Júdó Tvímenningskeppni JSÍ fer fram í íþróttahúsi Kennarahá- skólans á morgun, laugardag, og hefst kl. 14. Vflringar era komnir í 2. um- ferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik - og loks lausir við Norðmennina í Fjellhammer. iÞað var þó Fjellhammer sem vann síðari leik liðanna í Osló í gærkvöldi, 25-23, en þar sem Vík- Markverðir: Bjarni Sigurðsson, ÍA Eggert Guðmundsson, Halmstad Aðrir leikmenn: Árni Sveinsson, ÍA Arnór Guðjohnsen, Anderlecht Ársæll Kristjánsson, Þrótti Atli Eðvaldsson, Dússeldorf Guðmundur Steinsson, Fram Guðmundur Þorbjörnsson, Val Gunnar Gíslason, KR Magnús Bergs, Braunschweig Njáli Eiðsson, KA Pétur Pétursson, Feyenoord Ragnar Margelrsson, ÍBK Sigurður Grétarsson, Iraklis Sigurður Jónsson, ÍA Sævar Jónsson, CS Brúgge Þorgrímur Þráinsson, Val Ásgeir Sigurvinsson leikur með liði sínu, Stuttgart, sama kvöld, og Janus Guðlaugsson á við meiðsli að stríða. Eggert Guðmundsson, sem talinn er efnilegasti markvörður í Svíþjóð,' er í landsliðshópi í fyrsta skipti en hann stóð sig mjög vel með 21 árs landsliðinu gegn Skotum í sl. mánuði. „Við höfum sett stefnuna á B- keppnina og sættum okkur ekki við annað. Eg tel okkur eiga mjög góða möguleika í C-keppninni, við höfum aldrei átt eins mikið úrval sterkra leikmanna“, sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari í körfuknattleik í gær er A-lands- liðshópurinn var tilkynntur. C-keppnin fer fram hér á landi og í Danmörku í apríl 1986, sinn riðillinn í hvoru landi. Efsta lið úr hvorum kemst í B-keppnina sem fram fer mánuði seinna. Þeir 15 menn sem valdir hafa verið til landsliðsæfinga eru eftir- taldir: Birgir Mikaelsson, KR Guðni Guðnason, KR Gylfi Þorkelsson, ÍR Hjörtur Oddsson, ÍR, Hreinn Þorkelsson, ÍR ívar Webster, Haukum ísak Tómasson, Niar&vík Jón Kr. Gíslason, IBK ingar unnu í fyrrakvöld með sex mörkum komast þeir áfram, samanlagt 49-45, og mæta Koron- as Tres De Mayo, hinu spænska Viggó Sigurðsson skoraði nfu mörk gegn Fjellhammer í gærkvöldi. Inliitnfli Jatntetn í 2. deild Fram og Fylkir skildu jöfn, 26- 26, í 2. deild karla í handknattleik seint í fyrrakvöld. Gunnar Bald- ursson gerði 11 marka Fylkis en Jón Árni Rúnarsson skoraði 7 mörk fyrir Fram. Staðan er þá þessi í 2. deild: Fram................4 2 1 1 95-92 5 HK..................2 2 0 0 48-40 4 KA..................2 2 0 0 50-43 4 Fylkir..............2 1 1 0 46-45 3 Grótta..............1 0 0 1 20-24 0 Haukar..............1 0 0 1 20-24 0 Ármann..............2 0 0 2 39-44 0 ÞórAk...............2 0 0 2 38-44 0 Leifur Gústafsson, Val Ólafur Rafnsson, Haukum Pólmar Sigur&sson, Haukum Sturla Örlygsson, Reyni S. Tómas Holton, Val Torfi Magnússon, Val Valur Ingimundarson, Njar&vík Hálfdán Markússon úr Haukum gaf ekki kost á sér vegna náms og Kristján Ágústsson var ekki valinn þar sem hann hyggst hætta að leika körfuknattleik eftir þetta keppnistímabil. „í lok nóvember munum við bæta við 4-5 leikmönnum sem eru 20 ára og yngri og þeir verða síð- an inni í myndinni til jafns við hina. Við stefnum að endurnýjun í liðinu og þegar í C-keppnina kemur verða þar ekki endilega 10 bestu körfuknattleiksmenn ís- lands heldur þeir tíu sem mynd besta lið íslands", sagði Einar. Fimm leikmenn sem dvelja í Bandaríkjunum koma til greina í félagi Sigurðar Gunnarssonar, í 2. umferð. Fyrri hálfleikurinn í gærkvöldi var hnífjafn en harkan var mikil. Víkingar leiddu í hléi, 11-10, og svipað var uppi á teningnum í síðari hálfleik, harka og barátta. Fjellhammer komst tvívegis þremur mörkum yfir en Víkingar náðu undir lokin að minnka mun- inn í eitt mark, 24-23. Þeir hefðu síðan hæglega getað jafnað, töldu að þeir hefðu átt að fá vítakast sem ekki var dæmt og Norð- mennirnir skoruðu í staðinn síð- asta mark leiksins úr hraðaupp- hlaupi, 25-23. Þrír leikmanna Víkings stóðu uppúr í gærkvöldi, þeir Viggó Sigurðsson, Hilmar Sigurgíslason og Ellert Vigfússon markvörður. Viggó skoraði 9 mörk, Guð-, mundur Guðmundsson 5, Hilmar Alfreð með átla Essen komst í fyrrakvöld á ný í efsta sæti vestur-þýsku „Bundes- ligunnar" í handknattleik með því að sigra Kiel, lið Jóhanns Inga Gunnarssonar, 22-17. Alfreð Gíslason átti mjög góðan leik n\eð Essen og skoraði 9 mörk. Essen er þá með 10 stig úr 6 leikjum en Kiel er með 8 stig eftir 5 leiki. Aberdeen vannHibs Aberdeen náði þriggja stiga forystu í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu á þriðjudagskvöldið með því að sigra Hibernian 3-0 á útivelli. Aberdeen hefur þá 21 stig eftir 12 leiki en Celtic 18 stig. liðið, svo framarlega sem þeir sýna áhuga og geta komið heim til æfinga næsta vor. Þeir em Páll Kolbeinsson, Matthías Matthías- son, Flosi Sigurðsson, Axel Nik- ulásson og Jóhannes Kristbjöms- son. Á æfingaprógrammi landsliðs- ins em fjölmörg verkefni, svo sem keppnisferð til Noregs nú í desember, hugsanleg heimsókn íra eftir áramótin, mót í Luxemb- urg eða Skotlandi í vor og sam- eiginlegar æfingabúðir með Hol- lendingum hér á landi í aprfl. Þá per Polar Cup fram í Finnlandi í apríl og landsliðið ætti því að geta leikið 15-19 landsleiki í vetur. Sumarið 1985 verður farið í æf- ingabúðir og síðan í keppnisferð til Bretlandseyja í nóvember. Mikið verður æft og leikið kring- um áramótin 1985-86 en loka- undirbúningur fyrir C-keppnina hefst síðan þann 15. mars. -VP Sigurgíslason 4, Karl Þráinsson 4, Siggeir Magnússon 1 og Steinar Birgisson 1. -VS. Alfreð Gíslason lék mjög vel gegn Kiel í fyrrakvöld. Sævar látinn Sævar Sigurðsson, sá kunni knattspyrnudómari úr Fylki, lést sl. föstudag 43 ára gamall. Hann verður jarðsunginn f Fossvogs- kapellu kl. 13.30 í dag. Minning- argreinar um Sævar eru á bls. 6 í blaðinu í dag. Körfubolti Þrjú stig og sigur! Sólveig Pálsdóttir tryggði Haukum sætan sigur á ís- landsmeisturum ÍS, 34-33, í 1. deild kvenna í körfuknattleik á mánudagskvöldið. Staðan var 33- 31 fyrir ÍS nokkrum sekúndum fyrir leikslok en þá skaut Sólveig fyrir utan nýju línuna, hitti og fékk fyrir það þrjú stig, og sigur Hauka var í höfn. Staðan í 1. deild. KR..................2 2 0 104-59 4 (S...................2 1 1 84-60 2 (R...................2 1 1 64-61 2 Haukar...............1 1 0 34-33 2 Njar&vík.............3 0 3 61-134 0 Hinn hávaxni (var Webster úr Haukum er nú orðinn fullgildur ís- lendingur og fer beint í landsliðið. Föstudagur 9. nóvember 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15. Landsliðið Sautján valdir til Walesfarar Eggert Guðmundsson íhópnum Asgeir ogJanus hvorugur með — - Körfubolti Stefnan sett á B-keppnina Fimmtán manna landsliðshópur tilkynntur ígœr Fjölmörg verkefni framundan

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.