Þjóðviljinn - 17.11.1984, Page 15
BÓKMENNTIR
Eiöistorgi 11. S: 622200.
híngað til
hefur rauði þráðurinn
lífi
mínu
hángiö á
blá þræði
nú
er þráðlaust
samband í undirbúníngi
Gyrðir Elíasson. Tvíbreitt (svig)rúm.
Mál og menning 1984.
Ef iesandinn er inntur eftir
fyrstu heildaráhrifum af þessari
nýju ljóðabók Gyrðis Elíassonar
má svarið verða eitthvað á þessa
leið: Hér fer skáid sem lætur
mjög á því bera, að hinn sýnilegi
heimur er því mikils virði, á hon-
um vill Gyrðir ná tökum, festa
hann niður á innra augað með
nákvæmni íhuguls málara. Og er
reyndar vitnað öðru hvoru beint
til myndlistar í þessum textum.
Þessu sjónarspili fylgir svo greini- .
leg óbeit á mælgi, virkur vilji til
að forðast troðnar slóðir, magna
eigin raddstyrk til stórra átaka.
Sem er erfitt eins og menn vita,
því um allt hefur verið ort og um
margt dável.
Það gerist oftar en ekki í þess-
um ljóðum að reynt er að láta
hversdagslega hluti standa fyrir
sínu umbúðarlaust, nagaða
blýanta, kaffi í bláum dúnki og
fleira - en það getur svo komið á
daginn í næstu andrá að kaffiket-
illinn sé sóttheitur, pípan útlifuð,
að hjarta morsi dulmál í fótnettu
húmi og einfarinn á malbikinu
má
bera harm sinn í skóhljóði.
Það er einatt gaman að fylgjast
með þessum leik að þanþoli orð-
Hinn synilegi heimur
ÁRNI
BERGMANN f.
anna. Sem er oftar ep ekki f
bandalagi við leik að sjálfu prent-
verkinu: bókstafirnir gera bæði
að mynda orð um leið flugunnar á
rúðunni og raða sér upp og niður
á þeirri leið sem hún fer. Og er
hér aftur komið að þeim tengsl-
um við myndlist sem fyrr voru
nefnd:
tónarnir deyja um síðir (sem aðr-
ir)
á hljóðskrafið stígur & fléttast í
krans œða stíflur brostnar vonir &
þrár undir krosstrénu.
Þeim kvæðum sem lesandinn
kynnist af vafalausum áhuga
fjölgar þegar á líður lesturinn og
það er góðs viti eða að minnsta
kosti skynsamlegt. í þeim beitir
höfundurinn ótvíræðri gáfu sinni
til þéttingar gjarna tii háðs, -
stundum í léttari dúr (dagur ei
meir), stundum í bland við nokk-
' uð marksækna grimmd:
Gyrðir Elíasson.
óneitanlega
hefði verið
þœgilegra fyrir alla
aðila hefðu þeir
(á því herrans
krossfestingarári)
haft naglabyssu
við höndina.
Og mest verður skáldskapar-
fjörið undir lokin í kvæði á „hálf-
íslensku" sem er nógu öflugt til
að skrúfa í bili fyrir hreintungutil-
hneigingar þessa miðaldra lesara
hér. En þar eru meðal annars
þessi tíðindi sögð:
spooky andrúmsloftið í gras-
grænu
partýanna
rokkið
sokkið
í mjúkmælgi sandhvítra gólfteppa
pípulagningarmaðurinn kemur
eftir helgina
weekendsexið útspýtt undir rúm-
unum
saurblaðið á sínum stað í skó-
svartri
vasabiblíunni uppí bókaskápn-
um.
Gyrðir hefur girt sér reit og þar
sprettur takk bærilega.
ÁB
Ljosmynd
er vinsœl jolagjöf.
Ungir sem aldmr eru alltaf velkommr í
myndatöku.
Lítið inn og kynnist hinum ýmsu
valkostum.
Við bjóðum verð við allra hæfi.
Pantiö myndatöku timalega.
V7SA
gefurréttamynd
LAUGAVEG1178
SÍMI81919
Kvæði er í bókinni sem heitir
,4tonsert“. Það er svona:
í sama bili
& hljómarnir
fella storminn
dynur klappið yfir
á sviðinu
alt svart nema
andlitið
& skyrtubrjóstið
& hendurnar
& njótnaborðið mestalt
hvítt
Og við þennan texta og ýmsa
aðra fer gagnrýnismórinn í les-
andanum á kreik og snýr upp á
sig. Allt er það nú í lagi, segir
hann, þetta er mynd, hún er skýr,
en hvað er sagt, hvað hefur unn-
ist, af hverju lærir maðurinn ekki
að mála eða eitthvað? Mikið rétt,
það má vel spyrja sem svo. En
svo kemur næsta kvæði, sem er
einnig tengt því að tónar heyrðust
og þar er strax eitthvað meira á
ferð, einhver ókyrrð, orðin eiga
stærra erindi við menn:
A/ Lotte Haveman
Besog i et
supermarked
UnderetkortbeMgieta
byens supermarkwier V*
maerkede jeg, at dt
_taf
Dy»rkede" jeg at'der
8et’ roTjgr var endog
SsSstsfÆ
setomater U V
og lammekedet va
sentligt bilhgere. Især
blev v, l«»ciMr« over
bvdende fisk og skaiayr
var smukt arrangeret p|
is. Men der var ogf jh
udsk&retfiskmarmereti
hhv.karry-, papnka g
hvidvinslager tilsat for
nfát
nSCfSMSí
syv*forskellige slags h;
Ki'lisáiorbrug. bvis
18 fískehandlere var
v°At mereopfindsomme
lldtA« var ipisk fisk at
koiÍ i supermarkederne.
og lammekoaer » — hhv.karry-, pap“-“
nd> 90de kokken„ , Qerlínske Tidende e«T
(Or grein L°tte ^J'v'öruinarkaöinn hf.
heimsókn hennar i voru. ^