Þjóðviljinn - 21.11.1984, Page 12
APÓTEK
Helgar-ognæturvarsla lyfja-
búða í Reykjavík 9.-15. nóvem-
ber er í Holts apóteki og Lauga-
vegs apóteki. Fyrr-
netnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvórslu frá
kl. 18-22 virka daga og laug-
ardagsvörslu kl. 9-22 sam-
hliöa því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö'
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokaö á sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. ■
Akureyri: Akureyrar apót-
ekog Stjörnu apótekeru
opin virka daga áopnunar-
tíma búöa. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, aö
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum er opiö
frá kl. 11 -12, og 20-21. Á
öðrumtimum erlyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar i síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10 -12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
&
LÆKNAR
Sorgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nær ekkitilhans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans ’
opinmillikl 14.og16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn
simi8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara
1 88 88.
Hafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni í
síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrar-
apótekiísíma 22445.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki
næst I heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Sím-
svari er I sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna I síma
1966.
O-
SJÚKRAHÚS
Landspitalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudaga kl. 10-11.30 og
15-17.
Fæðingardeild
Landspltalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartimi fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild
Landspftalans
Hátúni 10 b:
Alladaga kl. 14-20 ogeftir
gamkomulagi.
DAGBOK
Borgarspitalinn:Heim-
sóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
kl. 15og 18ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkurvið
Barönsstíg: Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. -
Einnig eftir samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-
17.30.
Gjörgæsiudeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00,- Einnig
eftirsamkomulagi.
St. Jósefsspítali í
Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30.
SjúkrahúsiðAkureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15-16 og 19-
19.30.
SjúkrahúsAkraness:
Alladagakl. 15.30-16 og
19-19.30.
Ui
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... simi 1 11 66
Hafnarfj.... sími 5 11 66
Garöabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik sími 1 11 00
Kópavogur simi 1 11 00
Seltj.nes... sími 1 11
Hafnarfj.... sími 5 11 Ö0
Garðabær simi 5 11 00
SUNDSTABIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögumeropiðkl.7.20-
17.30. sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Laugardalslaugin er opin
mánudagtilföstudagskl. 1
7.20-19.30. Á laugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl. 8 -13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
.20.30, laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudaga kl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartima
skipt milli kvenna og karla.
-Uppl. ísima 15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar
er opin mánudaga - föstu-
dagakl. 7-21.Laugar-
dagafrákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
dagakl.7-9ogfrákl.
14.30-20. Laugardagaer
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
dagakl.7-8,12-3og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
YMISLEGT
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Áttþúvið áfengisvanda'
mál að stríða? Ef svo er þá
þekkjum við leið sem virk-
ar. AÁ síminn er 16373 kl.
17 til 20 alladaga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudagmillikl. 14-18.
Samtök um kvennaat-
hvarf SÍMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ve:
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun. Skrifstofa Sam-
taka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720,'
er opin kl. 14 -16 alla virka
daga. Pósthólf4-5,121
Reykjavík.
Árbæjarsafn:
frá sept. '84 til maí 85 er
safnið aðeins opið sam-
kvæmtumtali. Upplýsingar
I síma 84412 kl. 9-10virka
daga.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallær-
isplanið er opin á þriðju-
dögum kl. 20 - 22, sími
21500.
Sjálfsbjörg
Félag fatlaðra I Reykjavík
og nágrenni, heldurfé-
lagsfund fimmtudaginn 22.
nóvember kl. 20.301 Sjálfs-
bjargarhúsinu, Hátúni 12,
2.hæð.-Stjórnin.
Breiðfirðingafélagið
Vegna óviðráðanlegra or-
saka fellur skemmti- og
spilakvöldið niður sem
vera átti 23. nóvember.
Verður það þess í stað
haldið laugardaginn 8.
desember og hefst kl.
20.30 í Domus Media. Allir
velkomnir.
Aðalfundur
Frjálsíþróttadeildar ÍR
verður haldinn mánudag-
inn 26. nóvember að Hótel
Esju kl. 20.30.
Minningarkort
Lfknarsjóðs
Áslaugar Maack
fást á eftirtöldum stöðum:
Agla Bjarnadóttir Urðar-
braut 5, s. 41326, Sigríður
Gísladóttir Kópavogsbraut
45, s. 41286, Pósthúsiðvið
Digranesveg, Bókabúðin
Veda Hamraborg 5 og
Helga Þorsteinsdóttir
Drápuhlíð25,s. 14139.
BI0 LEIKHUS
SOLUGENGI
20. nóvember
Sala
Bandarlkjadollar 39.300
Sterlingspund....49.096
Kanadadollar.....29.860
Dönsk króna......3.6352
Norskkróna.......4.5211
Sænskkróna.....4.5799
Finnskt mark.....6.2900
Franskurfranki ....4.2831
Belgískur franki... .0.6520
Svissn.franki..15.9193
Holl. gyllini..11.6583
Þýskt mark.....13.1460
ítölsk líra....0.02117
Austurr. sch........1.8701
Port. escudo...0.2433
Spánskurpeseti 0.2350
Japanskt yen........0.16140
Irsktpund......40.813
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Milli skinns
og hörunds
Fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Frumsyning föstud. kl. 20
2. sýning sunnud. kl. 20.
Lltla sviðið:
Góða nótt mamma
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15-20, sími
11200.
'rrg~!
Islenska óperan
Carmen
föstudag 23. nóv. kl. 20.
Uppeelt.
Aukasýning laugardag 24.
nóv. kl. 20
sunnudag 25. nóv. kl. 20.
Miðasala er opin frá kl. 15-19,
nema sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
l.KIKrftl A(. íiá<*
KI-TYKIAVlKUR "
Gísl
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fjöreggið
fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Dagbók
Önnu Frank
10. sýning föstudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
11. sýning laugardag
12. sýning þriðjudag.
Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30.
Sími 16620.
NEMEtfDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOU ISIANDS
LINDARBÆ sim. 21971
Grænfjöðrungar
10. sýn. fimmtud. kl. 20
11. sýn. laugard. kl. 15
12. sýn. sunnud. kl. 20.
Miðasala frá kl. 17-19 alla
daga.
Sími 21971.
Fáar sýningar eftir.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 31182
í skjóli nætur
(Still of the night)
Frábær og hörkuspennandi
amerísk sakamálamynd í sér-
flokki með Óskarsverðlauna-
hafanum Meryl Streep í aðal-
hlutverki og Roy Scheider.
Leikstjóri: Robert Benton.
Sýnd kl.5,7og9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO
í blíðu og stríðu
Fimmföld Óskarsverðlauna-
mynd með toppleikurum.
fHMUYM^UUW KBRAHIHCER JRCKWOtOUOH
Besta kvikmynd ársins
(1984).
Besti leikstjóri - James L.
Brooks.
Besta leikkonan - Shirley
MacLaine.
Besti leikari í aukahlutverki -
Jack Nicholson.
Besta handritið.
Auk þess leikur í myndinni ein
skærasta stjarnan (dag: De-
bra Winger.
Mynd sem allir þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
nækkað verö.
Alþýöuleikhúsið
á
Kjarvalsstöium
Beisk tár
Petru von Kant
eftir Fassbinder
Fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 16.00
sunnudag kl. 16.00
mánudag kl. 20.30.
Sýnt á Kjarvalsstöðum.
Miðapantanir (síma 26131.
jWbTURBtJAHhll |
Salur 1
Ný, bandarísk stórmynd í
litum, gerð eftir metsölubók
Johns Irvings. Mynd sem
hvarvetna hefur verið sýnd
við mikla aðsókn. Aðalhlutv.:
Robin Williams, Mary Beth
Hurt. Leikstjóri: George Roy
Hill.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Salur 2
Tom Horn
Hörkuspennandi, bandarísk
stórmynd, byggð á ævisögu
ævintýramannsins Tom
Horn.
Steve McQueen.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Stóri slagur
(The Big Brawl)
Ein mesta og æsilegasta
slagsmálamynd, sem hér hef-
ur verið sýnd.
Jackie Chan.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SlMI: 18936
Salur A
Hin langa bið
Tvær konur horfa á kvikmynd
af stríðsföngum í Egyptalandi.
Báðar þekkja þær mann -
sama manninn. Báðar segja
hann eiginmann sinn. Aðeins
önnur þeirra getur haft rétt
fyrir sér.
Ný bandarísk kvikmynd gerð
eftir sögu Ruth Epstein. Hún
gerist í Yom-Kippúr stríðinu,
og segir sögu tveggja kvenna,
sem báðar bíða heimkomu
eiginmanna sinna úr fanga-
búðum í Egyptalandi. Aðal-
hlutv.: Kathleen Quinlan og
Yona Elian. Lelkstjóri: Rlkl
Shelach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Moskva
við Hudson-fljót
Nýjasta kvikmynd fram-
leiðandans og leikstjórans
Paul Mazurskys.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Maria Conchita Alonos,
Cleavant Derricks.
Sýnd kl. 9 og 11.
Vfðfræg amerísk teiknimynd.
Hún er dularfull - töfrandi -
ólýsanleg. Hún er ótrúlegri en
nokkur vfsindakvikmynd.
Black Sabbath, Cult, Che-
ap, Trlck, Nazareth, Rlggs
og Trust ásamt fleiri frábær-
um hljómsveitum hafa samið
tónlistina.
Endursýnd kl. 5,
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
Óboðnir gestir
Dularfull og spennandi ný
bandarísk litmynd, um furðu-
lega gesti utan úr geimnum,
sem yfirtaka heilan bæ.
Paul LeMat- Nancy Allen-
Michael Lerner
Leikstjóri: Michael Laughlin
íslenskur texti
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.
Cross creek
Sýndkl.3,5.30,9og 11.15.
Einskonar hetja
Spennandi og bráðskemmti-
leg nýlitmynd,
Leikstjóri: Michael Press-
mann.
íslenskurtexti.
Sýnd kl. 3.05,7.05 og 11.05.
„Rauðklædda
konan“
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Sýndkl. 5.05 og 9.05.
Kúrekar
norðursins
Ný (slensk kvikmynd, - allt í
fullu fjöri með „Kántrý" músík
og gríni.
Hallbjörn Hjartarson, Johnny
King.
Leikstjórn: Friðrik Þór Frið-
riksson.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15
og11.15.
Handgun
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁS
HITCHCOCK HÁTÍÐ
Glugginn á
bakhliðinni
Á meðan við bíðum eftir að
Flugleiðir komi heim með
„Vertigo", endursýnum við
þessa frábæru mynd meistar-
ans. Aðalhlutverk: Grace
Kelly og James Stewart.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SÍMI: 11544
Ástandið er erfitt, en þó er tll
Ijós punktur f tllverunnl
Vfsitölutryggö sveltasæla
á öllum sýnlngum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardaga kl. 5, 7, 9 og 11.
Ertþú
búinn að fara í
Ijósa-
skoðunar
-ferð?
Bfé
HOtl
uiql
Sími78900
Salur 1
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
Oskarsverðlaun í mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum í þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Barbara
Streisand, Mandy Patinkin,
Amy Irving
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. sýningartíma.
Myndin er í Dolby steríó og
sýnd í 4ra rása starscoþe.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
jólamynd
Mikka
ásamt
mús.
Frábær skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50,-
Salur 2
Metropolis
Störkostleg mynd, stórkost-
leg tónlist, heimsfræg stór-
mynd gerð af snillingnum Gi-
orgio Moroder. Leikstjóri Fritz
Lang.
Tónlistin í myndinni er flutt af:
Freddie Mercury (Love kills),
Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon
Anderson, Pat Benatar o.fl.
N.Y. Post segir: Ein áhrifa-
mesta mynd sem nokkurn
tíma hefur verið gerð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Fjör í RÍÓ
Splunkuný og frábær grín-
mynd sem tekin er að mestu í
hinni glaðværu borg Ríó.
Komdu með til Ríó og sjáðu
hvað getur gerst þar.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Joseph Bologna og Mic-
helle Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Skógarlíf
(Junglebook)
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50,-
Salur 4
„Spiash“
Splunkuný og bráðfjörug grín-
mynd sem hefur aldeilis
slegið í gegn og er ein fjölsótt-
asta myndin í Bandaríkjunum
(ár.
..eikstjóri: Ron Howard.
sýnd kl. 3 og 5.
Ævintýralegur
flótti
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi mynd um ævin-
týralegan flótta fólks frá
Áustur-Þýskalandi yfir múrinn
til vesturs. Myndin er byggð
á sannsögulegum heimild-
um sem gerðust árið 1979.
Aðalhlutverk: John Hurt,
Jane Alexander, Beau Bri-
dges, Glynnis O’Connor.
Leikstjóri: Delbart Mann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er í Dolbey Stereo, og
4ra rása scope.
Fyndið fólk 2
Splunkuný grínmynd,
Evrópu-frumsýning á íslandi.
Aðalhlutverk: Fólk á förnum
vegi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl 9 og 11.
í 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 21. nóvember 1984
Egg-leikhúsið
P Ci Nylistasafnið
Vatnsstig 3 b.
S. 14350.
Skjaldbakan
kemst
þangað líka
Syning fimmtudagskvold.
UPPSELT
Vegna allra þeirra er
fra hafa þurft
að hverfa. verður
reynt að hafa
orfaar aukasyn-
ingar i desemberbyrjun
Nanar auglyst siðar.
Miðasala i Nylistasafninu
opin daglega kl. 17-21.
Simi 14350.