Þjóðviljinn - 21.11.1984, Page 14
RUV
RAS 1
Miðvikudagur
21. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bœn. Á virkum degl.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legtmál. Endurt. þáttur
SigurðarG.Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð-Guð-
mundur Hallgrímsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:
„Breiðholtsstrákurfer í
sveit“ eftir Dóru Stef-
ánsdóttur Jón P. Vern-
harðsdóttirles(16).
9.20 Lelkflmi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Pingfróttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskirein-
söngvarar og kórar
syngja.
11.15 Urœvlogstarfifs-
lenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslensktmál
Endurtekinn þáttur
Guðrúnar Kvaran frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 BamagamanUm-
sjón:GunnvörBraga.
13.30 „íslenskt popp“.
14.00 Ábókamarkaðin-
um Andrés Björnsson
sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
14.30 Miödegistónlelkar
a. Fílharmóníusveitin I
Los Angeles leikur
„Candide", forleik eftir
LeonardBernstein;
höfundurinn stj. og
„Sirkus-polka eftir Igor
Stravinsky; Zubin Me-
htastj.b. St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin
leikur Menuett í E-dúr
op. 13eftirLuigiBocc-
heini; Neville Marriner
stj.
14.45 Popphólfið- Jón
Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar:
fslensk tónlist Sinfóní-
uhljómsveit Islands
leikur. Stjórnendur: Páll
P. Pálsson, Þorkell Sig-
urbjörnsson og Guð-
mundur Emilsson. Ein-
leikarar: Hans Ploder
Franzson og Hafliði
Hallgrimsson. a. Fagott-
konsert eftir Pál P. Páls-
son. b. Tvö lög úr Melo-
dlu I útsetningu Þorkels
Sigurbjörnssonar. c.
Sellókonsert „Ulysse
ritomo" eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson.
17.10 Sfðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
SJONVARPIB
Miðvikudagur
21. nóvember
19.15 Aftanstund. Barna-
þátturmeð innlendu og
erlendu efni:Sögu-
hornlð- Karlinn í kúlu-
húsinu 1. Höfundur
Guðrún Asmundsdóttir
les. Litli sjóræninginn,
Tobbaog Högnl Hlnr-
iks.
19.50 Fréttaágrlp é tékn-
méll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskré.
20.40 Matur og næring. 2.
Mjólkoa mjólkur-
matur. Iþessum þastti
verðurfjallað um hol-
lustu mjólkur og mjólk-
urafurða, baeði fyrirbörn
og fullorðna, og kynntir
mjólkurréttir. Gestur í
þættinum verður Jón
Óttar Ragnarsson, dó-
ent. Umsjónarmaður
Laufey Steingrímsdóttir,
dósent. Upptöku stjórn-
aði Kristín Pálsdóttir.
21.15 Þyrnifuglarnir.
Fimmti þáttur. Fram-
haldsmyndaflokkur i tíu
þáttum, gerður eftir
samnefndri skáldsögu
Colleen McCulloughs.
Efnisíðastaþáttar:
Ralph de Bricassart fer
til Sidney þar sem hans
blðuraukinnframi. Ená
Drogheda gerast vá-
legiratburðir. Þangað
spyrst að Frank hafi ver-
ið dæmdur í ævilangt
fangelsi fyrir morð.
Skógareldur kviknar og
Paddy ferstviðað
bjargabúfénu. Villig-
ölturverðuryngsta
bróðurnum að bana.
SéraRalphkemurí
heimsókn og Meggie
reynir enn að vinna ástir
hans. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.10 Indfra Gandhi. Við-
tal sem fréttamaður ír-
ska sjónvarpsins átti við
hinn nýlátna forsætis-
ráðherralndlands, 18.
ágúst sl. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.40 Fréttir I dagskrér-
lok.
19.00 Kvöldfréttlr.
Tilkynningar,-
9.50 Daglegt mél. Sig-
urðurG. Tómasson
flyturþáttinn.
20.00 Útvarpssaga
barnanna: „Ævlntýri
úr Eyjum" eftlr Jón
Sveinsson Gunnar
Stefánsson les þýðingu
Freysteins Gunnars-
sonar (4).
20.20 Máltilumræðu
Matthías Matthiasson
og Þóroddur Bjarnason
stjóma umræðuþætti
fyrirungtfólk.
21.00 „LetthePeople
Slng“ 1984 Alþjóðleg
kórakeppni á vegum
Evrópusambands út-
varpsstöðva. 2. þáttur.
Umsjón: Guðmundur
Gilsson. I þessum þætti
verður sagt frá keppni
barnakóra.
21.30 Útvarpssagan:
Grettls saga Óskar
Halldórsson les(4).
22.00 Horft I strauminn
með Úlfi Ragnarssyni.
(RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
slns.
22.35 TlmamótÞátturí
taliogtónum. Umsjón:
Árni Gunnarsson.
23.15 Nútfmatónllst
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RAS 2
Miðvikudagur
21. nóvember
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Róleg tónlist. Viðtal.
Gestaplötusnúður. Ný
og gömul tónlist. Stjóm-
endur:KristjánSigur-
jónsson og Jón Ólafs-
son.
14.00-15.00 Útumhvipp-
Inn og hvappinn. Létt
lög leikin úr ýmsum átt-
um. Stjórnandi: Inger
AnnaAikman.
15.00-16.00 Ótroðnar
slóðir. Kristileg popp-
tónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson.
16.00-17.00 Nélaraugað.
Djassrokk. Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson.
17.00-18.00 Tapaðfund-
ið. Sögukorn um soul
tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
SKUMUR
[Heyrðu, þú verður að stytta
fróttaskýringuna þína um tíu línur
svo hún komist á síðuna.
ÁSTARBIRNIR
í BLÍÐU OG STRÍÐU
FOLDA
'Athyglisvert, það
er hasgt að flokka
lönd eins og
hnefaleikamenn
' örsmá þróunarlönd
lenda í fluguvigt, okkar
land í millivigt...
© Bulls
En hvað með
stórveldin?
Þau lenda í þungavigt.
( Þar gildir hinn óhefti
hnefaréttur.
/
/ / /
SVINHARÐUfl SMASAL
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 21. nóvember 1984