Þjóðviljinn - 24.11.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 24.11.1984, Side 14
MYNDLIST Frá menntamála- ráðuneytinu Vélstjórnarkennara vantar að Heppuskóla á Höfn í Hornafirði, til að kenna faggreinar vélstjórnarnáms fyrir 1000 hestafla réttindanám vélstjóra tímabilið janúar-maí 1985. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8348. Menntamálaráðuneytið. A Forstöðumaður óskast að félagsmiðstöð unglinga, Agnarögn í Kópavogi. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digrane- svegi 12. Umsóknarfrestur ertil 5. desember. Nánari upplýsingar veitir tómstundafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Arnarflug - Markaðsdeild Arnarfiug hf. mun á næstunni ráða í störf í Markaðs- deild félagsins. Reynsla við hliðstæð störf æskileg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Arnarflugs hf. Lágmúla 7, fyrir 4. desember nk. á umsóknareyðu- blöðum, sem þar fást. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar 2. Rafsuða 3. Grunndeild málmiðna 4. Grunndeild tréiðna 5. Grunndeild rafiðna 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíði 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja 8. Framhaldsdeild rafeindavirkja 9. Framhaldsdeild bifvélavirkja 10. Fornám 11. Almennt nám 12. Tækniteiknun 13. Meistaranám Fyrri umsóknir sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöldum þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. • Blikkiðjan lönbúð 3, Garðabæ Onnumst þakrennusmíöí og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö SIMI46711 Rafveitustjóri Rafveita Borgarness auglýsir stöðu rafveitustjóra. Óskað er eftir að umsækjandi hafi tæknimenntun og fullnægi skilyrðum til háspennulöggildingar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. des. nk. en hann gefur jafnframt nánari upplýs- ingar um starfið. Borgarnesi 23. nóv. 1984 Sveitarstjórinn í Borgarnesi, Húnbogi Þorsteinsson. Ljóðverk og önnur verk á Kjarvalsstöðum alýsingum ónefndra listamanna, og Valgarður hafa fram að færa, m.a. í Ámastofnun. Ef til vill er drabbast niður í hirðuleysi. En ef það galli á verkum Böðvars að til vill á það að vera partur af hann notfærir sér ekki nægilega „fílingunni", í anda þess myndræna möguleika málverks- móikana-anarkisma sem ein- ins og því verða mörg ljóða hans kenndi nýbylgjuna meðan hún fremur dautt plagg og hefðu fullt var enn glóðvolg. eins getað staðið prentuð á bók. -HBR Ekki geri ég mér grein fyrir því hvem þátt Valgarður hefur átt í gerð þessara ljóða. Ég hef heyrt því fleygt að listamennirnir hafi unnið sumar myndirnar saman, en sel það ekki dýrar en ég keypti. Valgarður er snarpur myndlistarmaður og málverk hans búa yfir næmi og útsjónar- semi. Þó veldur það mér nokkr- um vonbrigðum að sjá ekki fleiri stór málverk eftir hann, eitthvað í líkingu við fyrstu myndina á sýn- ingunni (Strákur). Þar sést best hvað í honum býr þegar hann vill það við hafa. Yfir sýningunni hvílir þó skuggi flumbruskapar, líkt og henni hafi verið hróflað upp í skyndi. Það vantar allar upplýs- ingar, eitthvað haldbært sem veitt gæti áhorfanda betri innsýn í markmið listamannanna. Þetta dregur annars hugmyndaríka sýningu niður og gerir hana bil- lega á köflum. Sá tími er liðinn að menn geti hróflað upp fyrirvara- laust, nema því aðeins að þeir séu þeim mun snjallari. Það er því fremur sorglegt að horfa upp á jafii ágætt „stöff“ og þeir Böðvar Á Kjarvalsstöðum sýna sam- an, þeir Böðvar Björnsson og Valgarður Gunnarsson. Böðvar sýnir Ijóðmyndir og Valgarður myndverk. Ymislegt er efnilegt í hst þeirra og greinilegt að þeir eru langt frá því að tæma hug- myndbanka sína. Ljóðverk eru ekki óþekkt í myndlist, en þó hefur þeim lítill gaumur verið gefinn. Eg minnist ljóðverka Guðbergs Bergssonar sem hann sýndi í Súm, í iok 7. áratugarins eða byrjun þess 8. og vöktu athygli manna. Raunar er ekki nema stigsmunur á ljóðverk- um á borð við þau sem Böðvar sýnir að Kjarvalsstöðum og konkret-ljóðum sem gefin eru út á bók. Annað flokkast undir myndlist en hitt undir ritlist. Raunar ættu íslendingar að gefa meiri gaum að prentuðu eða rituðu máli í myndrænu sam- hengi. Þar er jú hefð að baki sem ekki er slorleg og sjá má í handrit- „Það hefur hent okkur", Ljóðverk eftir Böðvar Björnsson. Strákur, Ein af myndum Valgarðs. 5\NGAPOT?£ REKKJAN Sænsk gæðavara Sænsk gæðavars i wm í FJÓRUM LITUM Opið í öllum deildum: mánud.-miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 og laugard. 9—12 Jli Jón Loftsson hf. | íTTTITr. j!Til ggi £3? 'i ai Opið til kl. 10 í kvöld Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild Sími 28601 Opið til kl. 10 í kvöld

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.