Þjóðviljinn - 05.12.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.12.1984, Blaðsíða 14
RÚV RÁS 1 Miðvikudagur 5. desember 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. BsenÁvirkumdegi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Siguröar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð - Hjálm- fríður Nikulásdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin I Sunnuhlfðog vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (3). 9.20 Lelktimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngv- arar og kórar syngja 11.15 Úr œvi og starfi is- lenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 Islenskt mél. Endurtekinn þátturjóns Hilmars Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Bamagaman Um- sjón: Helgi Már Baröa- son. 13.30 „Leikið af nýjum ís- lenskum hljómplöt- um“ 14.00 Á bókamarkaðin- um Andrós Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar a. TilbrigðiíC-dúrum „La ci darem la mano" fyrirtvö óbó og enskt hom eftir Ludwig van Beethoven. Heinz Hol- liger, Hans Elhorstog Maurice Bourgue leika. b. T ókkneskur polki I Es-dúr eftir Bedrich Smetana. Rlkishljóm- sveitiníBrnoleikur; FrantisekJilekstj. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Islensk tónlist a. „Lantao"fyriróbó, hörpu og slagverk eftir Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika. b. Fjögur lög fyrir kvenna- kór, horn og pianó eftir Herbert H. Ágústsson. Kvennakór Suðurnesja syngur. Viðar Alfreðs- son og Guðrún Kristins- dóttir leika með, höfund- urinn stj.c. „Kurt, hvar ertu“eftirAtlaHeimi Sveinsson. Félagar í ís- lensku hljómsveitinn leika; Guðmundur Em- ilssonstj.d. „Largoy largo" eftir Leif Þórar- insson. Einar Jóhann- esson, Manuela Wiesl- erogÞorkell Sigur- björnsson leika á klarin- ettu.flautuogpíanó. 17.10 Síðdegisútvarp Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf róttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mél. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (8). 20.20 Mél til umræðu Matthías Matthíasson og Þóroddur Bjarnason stjórna umræðuþætti fyrirungtfólk. 21.00 „Let the People Sing“ 1984 Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands út- varpsstöðva 4. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppnisam- kynja kóra. 21.30 Útvarpssagan: Grettissaga Oskar Halldórssonles(IO). 22.00 Horft í strauminn með Kristjáni Róberts- syni. (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöidsins. 22.35 Tfmamót Þáttur í tali og tónum. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Núti'matónlist Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 5. desember 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið- Leikhús lltla, myndskreytt ævintýri. Sögumaöur Anna Sig- rfðurÁrnadóttir. Litli sjóræninginn, Tobba og Högnl Hinrik. 19.50 Fréttaégrip é tékn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Matur og næring. 4. Brauð og kornmatur. Myndaflokkurífimm þáttum um næringu og hollt mataræði. Gestur: Jón Gíslason, næring- arfraaðingur. Umsjón: Laufey Steingrímsdóttir, dósent. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.15 Þyrnifuglarnir. Sjö- undi þáttur. Framhalds- myndaflokkur I tíu þátt- um.gerðureftirsam- nefndri skáldsögu eftir Colleen McCullough. Efni síðasta þáttar: Meggie fer með Luke, manni sínum, norður I Queensland þar sem hann fær vinnu við að skerasykurreyr. Vinnan verður honum svo mikið kappsmál að hann van- rækir konu sina. Séra Ralph er vígður biskup en hugurinn leitar enn til Meggie. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Úr safni Sjónvarps- ins. Varúðað vetri. Fræðsluþáttur frá 1982 um vetrarferðir og útivist að vetrarlagi, nauðsyn- legar varúðarráðstafan- ir og ýmsan háska, sem ferðamönnum er búinn á þessum árstíma eins og reynslan hefursýnt. Höfundurtexta og kynn- ir er Sighvatur Blöndal, blaðamaður, sem mikla reynslu hefurífjalla- mennsku og björgunar- störfum. Stjórn upptöku: Baldur Hermannsson. Aðstoð veittu félagar I björgunarsveitum í Reykjavík og nágrenni. 22.40 Noregur-fsland I Pólarkeppninni I hand- knattleik. RÁS 2 Miðvikudagur 5. desember 10:00-12:00 MORGUN- ÞÁTTUR Róleg tónlist. Viðtal. Gestaplötusnúð- ur. Ný og gömul tónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Ól- afsson. 14:00-15:00 EFTIRTVÖ Léttdægurlög. Stjórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15:00-16:00 ÓTROÐN- AR SLÓÐIR Kristileg popptónlist. Stjórnend- ur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. 16:00-17:00 VETRAR- BRAUTIN Stjómandi: Júlíus Einarsson. 17:00-18.00 TAPAÐ FUNDIÐ Sögukom um soultónlist. Stjórnandi: GunnlaugurSigfússon. Maður er búirtn að eyða 7 bestu árum ævinnar í að læra að binda skóreimarnar - og þá finna þeir þetta upp! KÆRLEIKSHEIMILiÐ SKÚMUR ÁSTARBIRNIR FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU SVÍNHARÐUR SMÁSÁL BlNDUm ENÞA ’A OTRÝMUM MANNKYNINU m 7 u 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 5. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.