Þjóðviljinn - 21.12.1984, Blaðsíða 14
ÚTVARP—SJÓNVARP
RÁS 1
Föstudagur
21. desember
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bœn Á virkum degi
7.25 Leiktimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur
SigurðarG.Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð - Jóhanna
Sigmarsdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Bráðumkoma
blessuð jólin „Bjúgna-
krækir á Akraborginni"
ettir Iðunni Steinsdóttur.
Arnar Jónsson les. Um-
sjón: Hildur Hermóðs-
dóttir.
9.20 Leikfimi.9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Þaðersvomargt
aðminnastá“Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurf regnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Jól
Grettis Ásmundar-
sonar Þorsteinn frá
Hamri tekur saman frá-
söguþáttogflytur. b.
Sagniraf séraHálf-
dáni Einarssyni Björn
Dúason les. c. Jólin
hans afa Guðrún
Sveinsdóttir á Ormars-
stöðum í Fellum segir frá
minningum Jóns
Sveinssonarfrá Litladal
iHúnaþingi. Baldur
Pálmason les. Umsjón:
HelgaÁgústsdóttir.
21.25 PéturÁ. Jónsson
óperusöngvari - aldar-
minning. Guðmundur
Jónsson minnst Péturs
og hljómplötum
með sönglögum hans
verður brugðið á fóninn.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins.Orð kvöld-
sins
22.35 Djassþáttur-
TómasEinarsson.
23.15 Ásveitalinunni:
HildaTorfadóttir. (RÚ-
VAK).
24.00 Söngleikir i Lund-
únum 11. og síðasti
þáttur. „StarlightEx-
press". Umsjón:Árni
Blandon.
00.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
SJÓNVARPIB
Föstudagur
21. desember
19.15 ÁdöfinniUmsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarniríhverf-
inu(The KidsofDeg-
rassi Street) Nýrflokk-
ur-1.Kvikmyndln
hennar ídu Kanadiskur
myndaflokkur í þrettán
þáttum, sem hlotið hefur
marga viðurkenningu.
Hver þáttur er sjálfstæð
saga um eitthvert eftir-
minnilegtatvikeða
uppátæki nokkurra
borgarbarna. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.45 KastljósÞátturum
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 Skonrokk Umsjón-
armenn: Anna Hinriks-
dóttirog Anna Kristín
Hjartardóttir.
22.10 Hláturinn lengir
Iffið Sjöundi
Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gam-
ansemi og gaman-
leikara í fjölmiðlum fyrr
og síðar. Þýðandi
GuðniKolbeinsson.
22.45 Heimboðið(L'invit-
ation) Svissnesk-frönsk
bíómynd frá 1972. Leik-
stjóri Claude Goretta.
Aðalhlutverk: Jean Luc
Bideau, Jean Champi-
on, Corinne Coderey og
Neige Dolsky. Miðaldra
skrifstof u maðu r verður
fyrirmikluáfalliþegar
hann missir móður sína
sem hann hefur verið
mjög háður. Þegarfrá
liðurvænkasthagur
hans og einn daginn
kemurhannvinnufé-
lögum sínum á óvart
með þvi að bjóða þeim
til veglegrar veislu á
nýju heimili. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
00.20 Fréttir i dagskrár-
lok
RÁS 2
Föstudagur
21. desember
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Lesin bréf frá hlustend-
umogspiluöóskalög
þeirraásamt annarri
léttri tónlist. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00-17.00 Listapopp.
Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson.
17.00-18.00 Léttir
sprettir. Stjórnandi:
Jón Ólafsson.
HLÉ
23.15-03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Laugardagur
22. desember
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi:Einar
GunnarEinarsson.
14.00-16.00 Léttur
laugardagur. Stjórn-
andi:ÁsgeirTómasson.
16.00-18.00 Millimála.
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
HLÉ
24.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir. Rásirn-
arsamtengdaraðlok-
inni dagskrá Rásar 1.
UMFERÐARMENNING
STEFNULJÓS skal jafna gefa
í tæka tíð.
yUMFERÐAR
RÁÐ
SKÚMUR
ASTARBIRNIR
Ég reikna meö þvi aö þaö þýði 'sl
ekki að nefna það að vera vinsam-
legur við mömmu þína ef þú ætlar að
halda áfram að sofa þrátt fyrir þetta a
/r"Það sakarX^1—----
ekki að 1
GARPURINN
F0LDA
Þú ert alltaf soldið
öfundsjúkur þegar ég
segi þér að pabbi minn
fái hærri laun en
—^ pabbi þinh.
Njá, en hinsvegar
held ég að miðað við
Mækel Djakkson séu
laun pabba okkar
hreinasta klink.
HLÍFÐU MÉR
VIÐ MEIRI
HEIMSPEKI!
I BLIÐU 0G STRIÐU
SVÍNHARÐUR SMÁSÁL
•EóflR ÉG vfip. mee> ÞOR5PiBlT/Ð, ÞA 'j
sAGbl Pc SKARI bV EFTiR XPA&ft L
HEDFE6Ð HJÁ HONúíTi .G#tT| éö
-f)R\0 P® LPigSA um G’ftlNN.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. desember 1984