Þjóðviljinn - 23.01.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.01.1985, Blaðsíða 12
APÓTEK Helgar-, kvöld- og nœtur- varsla lyt|at>úöa í Reykjavik 18. -24. janúar veröur t Laugarnesapóteki og Ingolfsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu ó sunnudögum og óör- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Slðarnetnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laug- ardagsvörslu kl. 9-22 sam- hliða því fyrrnef nda. Kópavogsapótek er opiö * allavirkadagatilkl. 19, laugardagakl. 9 - 12,en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10-12.' Aku rey ri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búöa. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frákl. 11 -12,og 20-21. Á öörum timum er lyfjaf ræö- ingurá bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kef lavíkur: Opiö virkadagakl.9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10 -12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8 - 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og14. LÆKNAR SJUKRAHUS Landspitalinn Alla daga 15-16 og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugardagakl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Landspítalans Hátúni 10 b: Alla daga kl. 14-20 og eftir ^amkomulagi. DAGBOK Borgarspitalinn:Heim- sóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30,- Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15og 18ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Barónsstíg: Alla daga trá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.-.Einnig eftirsamkomulagi. , St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alíá daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19-19.30. LÖGGAN Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkitilhans. Landspítallnn: *. áöngudeild Landspítalans ; öpinmillikl 14.og16. SDysadeild: Opin allan sólarhringinn sími8 12 OO.-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiðstööinni í sfma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrar- apóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Efekki næst f heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stööinni i síma 3360. Sím- svari er í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna f sfma 1966. SUNDSTABIR , Sundhöllineropinmánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Álaugar- dögum eropið kl. 7.20 - 17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20- 19.30. Álaugar- dögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiðfrá kl. 8 -13.30. SundlaugarFb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugardaga kl. 7.20 17.30, sunnudaga kl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- dagakl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarl- auginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. -Uppl. ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstu- daga kl. 7 - 21. Laugar- dagafrákl. 8-16og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið kl. 8 -19. Sunnudaga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfells- ' sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-8,12-3og 17- 21.Álaugardögumkl.8- 16. Sunnudögum kl. 8 -11. Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11,00 Seltj.nes...'sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 YMISLEGT Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Minningarkort Sjálfsbjargar. í Reykjavik og nágrenni fást á eftirtöldum stööum- Reykjavíkurapóteki Aust- urstræti 16, Garösapóteki Sogavegi 108, Vesturbæ- jarapóteki Melhaga 22, Bókabúðinni Ulfarsfell Hagamel 67, Versluninni Kjötborg Ásvallagötu 19, Bókabúðinni Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs Grímsbæ viö Bústaðaveg, Bókabúðinni Emblu Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar Háaleitisbraut 58-60, Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg 27, Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31 Hafnarfirði, Pósthúsinu Kópavogi og Bókabúöinni Snerru Þverholti í Mosfells- sveit. Árbæingar-Selásbúar Muníð fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur í síma 84002. Att þú við áfengisvanda', mál aö stríða? Ef svo er þá þekkjum viö leið sem virk- ar. AAsíminner 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaat- hvarf sími-21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaatkvarf er að Hallveigarstöðum sími 23720 opiö frá kl.14til 16 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykja- vík. Gfrónúmer 44442-1. Árbæjarsafn: frá sept. '84 til maí 85 er safnið aðeins opið sam- kvæmtumtali. Upplýsingar (síma84412kl. 9-10virka daga. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallær- isplanið er opin á þriðju- dögumkl. 20-22, sfmi 21500. SÚLUGENGI 21. janúar Bandarfkjadollar Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænsk króna..... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn.franki... Holl.gyllini.... Þýskt mark...... (tölsk Ifra..... Austurr. sch.... Port. escudo.... Spánskur peseti Japansktyen..... Irskt pund...... Sala 40.980 .46.195 .31.007 .3.6211 .4.4672 .4.5003 ,6.1735 .4.2234 .0.6459 .15.3829 .11.4517 .12.9417 .0.02105 .1.8422 .0.2390 0.2340 .0.16143 .40.222 BIO LE ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og píur í kvöld kl. 20, uppselt, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Milli skinns og hörunds fimmtudag kl 20. Síðasta sinn. Skugga-Sveinn föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Kardemommu- bærinn laugardag kl. 14, sunnudag kl. 14. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. i.r;jKFf:iAhs2t2L RfrYKIAVlKUR •F Dagbók Önnu Frank í kvöld kl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20.30. Gísl fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Agnes - barn guðs 9. sýning föstudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýning þriðjudag.' Bleik kort giida. Miðasala í lönó kl. 14-20.30. Sfmi 16620. Islenska óperan Carmen föstud. 25. jan. kl. 20. (aðalhlutverkum eru: Anna Júlfana Svefnsdóttir, Garðar Cortes, Sigrún V. Gestsdóttlr, Anders Jós- ephsson. Miðasala frá kl. 14-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. SlMI 22140 Indiana Jones Umsagnlr blaða: .. Þeir Lucas og Sþielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, elt- ingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntingar- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleður hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjart- sláttinn en deyfir hugsunina, og skilur áhorfandann eftir jafn lafmóðan og söguhetj- urnar.“ Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. □OLBYSTEREO Hækkað verð. TÓNABÍÓ SlMI: 31182 RAUÐ DÖGUN Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásaherirnir höfðu gert ráð fyrir öllu - nema átta ung- lingum sem kölluðust „The Wolverines". Myndin hefur verið sýnd allstaðr við metað- sókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevins Reynolds. Aðalhlutverk: Patrick Swa- yse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd f Dolby. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd f 4ra rása starscope. LAUGARÁj Jólamyndfn 1984 cldstrætin Myndin Eldstrætin hefurverið kölluð hin fullkomna ung- lingamynd. Aðalhlutverk: Michael Pare, Diane Lane og Rick Moranis (Ghostbusters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tfönnuö innan 16 ára. Hækkað verð. S(MI: 18936 Salur A The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vest- anhafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, al- veg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth", sungið af „Survivors", og „Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macc- hio, Noriyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd í Dolby sterio í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. Salur B The Dresser Búningameistarinn - stór- mynd í sérflokki. Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverð- launa. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sínum. Al- bert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Even- ing Standard-verðlaunin og Tony-verðlaunin fyrir hlutverk sit t í „Búningameistaranum". Sýnd kl. 7. Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta mynd- in vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 1 Salur 1 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. janúar 1985 FRUMSÝNING: eftir Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálml Gests- son, Edda Björgvinsdóttlr, Arnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Valsinn Heimsfræg, ódauðleg og djörf kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Gérard Depar- dieu, Miou-Miou. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ________Salur 3__________ Elvis Presley [ tilefni 50 ára afmælis rokk- kóngsins sýnum við stórkost- lega kvikmynd í litum um ævi hans. ( myndinni eru margar original upptökur frá stærstu hljómleikunum, sem hann hélt. í myndinni syngur hann yfir 30 vinsælustu laga sinna. Mynd sem allir Presley- aðdáendur verða að sjá. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KHÚS FRUMSYNIR Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævin- týramynd, er vakið hefur gífurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu??? Angela Lansbury -David Warner, Sarah Patterson. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby ster- eo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYND 1984 Uppgjörið Afar spennandi, og vel gerð og leikin ný, ensk sakamála- mynd, frábær spennumynd frá upphafi til enda með John Hurt - Tim Roth - Terence Stamp - Laura del Sol. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. í brennidepli Hörkuspennandi og viðburð- arík alveg ný bandarísk lit- mynd, um tvo menn sem komast yfir furðulegan leyndardóm, og baráttu þeirra fyrir sannleikanum. Kris Kristofferson, Treat Wil- liams, Tess Harper. Leikstjóri: William Tannen. (sl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nágranna- konan Frábær ný frönsk litmynd, ein af síðustu myndum meistara Truffaut, og talin ein af hans allra bestu. Aðalhlutv.: Gér- ard Depardieu (lék í Síöasta lestin) og Fanny Ardant ein dáðasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 og 11.15. Besta kvikmynd ársins 1984: í blíðu og stríðu Margföld Óskarsverðlauna- mynd: Besta leikstjórn - besta leikkona í aðaihlutverki - besti leikari í aukahlutverki o.fl.: Shirley MacLaine, De- bra Wlnger, Jack Nichol- son. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. Fundið fé Sprenghlægileg og fjörug bandarísk gamanmynd, meo Rodney Dangerfield, Ger- aldine Chaplin. (slenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.20. SlMI: 11544 Dómsorð Bandarisk stórmynd frá 2( century Fox. Paul Newm leikur drykkfeldan og illa f, inn lögfræðing er gengur el of vel í starfi. En vendipun urinn í lífi lögfræðingsins þegar hann kemst í óven legt sakamál. Allir vií semja, jafnvel skjólstæðinc Franks Galvins, en Frank \ staðráðinn í að bjóða ölli byrginn og færa málið fy dómstóla. (SLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newma Charlotte Rampling, Jai Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SKll| Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNING Á NORÐURLÖNDUM: Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Splunkuný stórskemmtileg og jafnframt bráðfjörug mynd um ungan mann með mikla fram- tíðardrauma. Skyndilega er hann kallaður á brott eftir að hafa unnið stórsigur í hinu erf- iða vídeó-spili „Starfighter". Frábær mynd sem frumsýnd var í London nú um jólin. Að- alhlutv.: Lance Guest, Dan O’Herlihy, Catherine Mary Stewart, Robert Preston. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Hækkað verð. Myndin er í Dolby sterió og sýnd i 4ra rása Starscope. Salur 2 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (The Never Ending Story) Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tækni- brellum, fjöri spennu og töfrum. Sagan endalausa er sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Bókin er komin út í islenskri þýðingu og er Jólabók (safoldar í ár. Hljómplatan með hinu vin- sæla lagi The never ending story er komin og er ein af Jólaplötum Fálkans í ár. Aöalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Sydney Bromley Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldinger Byggð á sögu eftir: Michael Ende Leikstjóri:Wolfgang Peters- en Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Sterio Hækkað verð. Salur 3 Rafdraumar (Electric Dreams) Splunkunýog bráðfjörug grín- mynd sem slegið hefur i gegn í Bandarikjunum og Bretlandi, en Island er þriöja landið til að frumsýna þessa frábæru grín- mynd. Hann Edgar reytir af sér brandarana og er einnig mjög stríðinn, en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsælaTogether in Ei- ectrlc Dreams. Aðalhlutverk: Lenny von Do- hlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Glorglo Moroder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndln er f Dolby Sterio og /Ira rása Scope. Salur 4 Yentl Heimsfræg og frábærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut Oskarsverðlaun í mars s.l. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving Sýnd kl. 9. Hetjur Kellys Frábær grínmynd með úrvals- leikurunum Clint Eastwood, Terry Savalas og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5 Metropolis Sýnd: kl. 11.15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.