Þjóðviljinn - 01.02.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
SMÚMUR
Arshátid
OG ÞORRABLOT
ABR
Verður haldið laugardaginn 2. febrúar í Flokksmiðstöð
Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105.
Veislustjóri verður Silja Aðalsteinsdóttir.
Guðmundur Hallvarðsson sér um gítarleik og vísnasöng.
Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur ávarp.
Koma leynigestir í heimsókn?
Lifandi tónlist i vestursal: Bergþóra Arnadóttir og Gra-
ham Smith.
Vinýldiskum verður snúið í austursalnum.
Húsið opnað kl. 19.30 og borðhaldið hefst kl. 20.00.
Athugið að í fyrra var fullt út úr dyrum.
Pantið því miða strax í síma 17500.
Sækja verður pantaða miða á föstudag.
Skemmtinefnd ABR.
Kvennafylkingin
Hin hefðbundna morgunrabbstund Kvennafylkingarinnar fellur
niður á laugardaginn en við minnum á aðalfund Verkalýðsmála-
ráðs Alþýðubandalagsins á föstudag og laugardag. - Miðstöðin
AB - Neskaupstað
Þorrablót
Þorrablót Alþýðubandalagsins Norðfirði verður haldið laugardag-
inn 2. febrúar 1985 í Egilsbúð og hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Gestir blótsins verða Sigurjón Pétursson og Ragna Brynjarsdóttir.
Bubmurnar leika fyrir dansi. Miðasala verður að Egilsbraut 11,
anddyri,fimmtudaginn 31. janúar frá kl. 18.00 til 21.00. - Stjórnin.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Almennur félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar að Kirkjuvegi 7 Selfossi kl.
20.30. Sagðar verða fréttir af fundi verkalýðsmálaráðsins 1.-2.
febrúar. Dagskrá að öðru leyti auglýst síðar. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Garðabæ og Hafnarfirði
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsfélaganna í Garðabæ og Hafnarfirði
verður haldin í Garðaholti laugardaginn 9. febrúar nk. Nánar aug-
lýst síðar.
Miðapantanir í símum 43956 (Guðmundur) og 43809 (Hilmar) í
Garðabæ og 54065 (Páll) í Hafnarfirði. - Skemmtinefndin.
Árshátíð Alþýðubandalagsins
á Akureyri
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í
Húsi aldraðra á Akureyri laugardaginn 23. febrúar
næstkomandi.
★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi.
★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar I Þjóðviljanum
og/eða Norðurlandi.
★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig-
urðar Sigurðssonar og félaga.
Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin-
samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í
síma 23397 eða Óttari í síma 21264.
■ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Félagsfundur ÆFR
þriðjudaginn 5. feb. kl. 20. Dagskrá: Þingmenn Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík sitja fyrir svörum og svara fyrirspurnum fundar-
manna.
Nánar auglýst síðar. - ÆFR.
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
í BLKEHI OG STRÍDU
KROSSGÁTAN
NR. 51
Lárétt: 1 böl 4 skurn 6 draup 7
vökvi 9 bára 12 vesalli 14 blóm
15 auð 16 spjald 19 dauðvona 20
vökvar 21 skera.
Lóðrétt: 2 skera 3 rúlluðu 4
kveikur 5 loga 7 gunga 8 lokaðir
10 málaða 11 viðkvæmari 13 fugl
17 bleyta 18 vökva.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hæðir 4 ball 6 ari 7 forn
9 tæpt 12 angar 14 ýsu 15 ill 16
mýrin 19 iður 20 snið 21 rausi
Lóðrétt: 2 svo 3 rann 4 bita 5 lap
7 flýtir 8 raumur 10 ærinni 1 talaði
13 ger 17 ýra 18 iss
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. febrúar 1984