Þjóðviljinn - 21.02.1985, Side 19
Náttúrufræði-
stofa
Vegna breytinga á húsnæði og
undirbúnings á Hvalsýningu
verður Náttúrufræðistofa Kópa-
vogs, Digranesvegi 12, lokuð til
15. mars nk.
Rafeindin
Út er komið fyrsta tölublað
þessa árs af tímaritinu Raf-
eindinni, sem er sérrit um hljóm-
tæki, tölvur og myndbandstæki.
Meðal efnis í blaðinu að þessu
sinni eru vangaveltur um íslensk-
an rafeindaiðnað. Þá er meðal
efnis grein þar sem gerður er
samanburður á tveimur algeng-
ustu tegundum tölvuprentara og
loks er leiðbeint um smíði hátal-
ara sem kosta aðeins tvö til þrjú
þúsund krónur parið. Sagt er frá
nýjum hljómtækjum, tölvum og
myndbandstækjum á markaði
hér á landi. Fjailað er um há-
gæðahljómtæki og gefnar
leiðbeiningar um val og uppsetn-
ingu þeirra. Þá eru gefin ráð um
samstillingu sjónvarps og mynd-
bandstækis og doktor Þorsteinn
I. Sigfússon skrifar grein um of-
urleiðandi rafeindir.
IDAG
Auðvitað mætum við á grímuballið
Félag einstæðra foreldra
Kvennalistinn
Kynningarfundir Kvennalistans í
Hafnarfirði verða haldnir í húsi
Hjálparsveitar skáta við
Hrauntungu í kvöld, fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Kvennalist-
inn.
MS félag íslands
MS félag íslands: Fundur verður
fimmtudaginn 21. febrúar í Há-
túni 12, 2. hæð kl. 20.00. Fjöl-
breytt dagskrá og veitingar.
Stjórnin.
Bre i ðf irðingaf é-
lagið
Munið skemmti- og spilakvöldið í
Domus Medica, föstudaginn 22.
febrúar sem hefst kl. 20.30.
Skemmtinefndin.
Barnagrímuball verður haldið sunnudaginn 24. febrúar á Hótel Esju
kl. 14-17. Tilkynnið þátttöku til skrifstofunnar strax í síma 11822.
Árshátíð fyrir stóra fólkið verður haldin föstudaginn 1. mars á Broad-
way og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Látið vita á skrifstofuna fyrir 26.
febrúar.
Húsnæðiskaup
í kvöld kl. 22.35 verður útvarpað frá RÚVAK þætti sem nefnist
„Milli stafs og hurðar". Þátturinn er mánaðarlega á dagskrá og fjallar
um málefni þeirra sem eiga erfitt uppdráttar í viðureigninni við „kerf-
ið“. Að þessu sinni eru það þeir sem hafa reynt að eignast húsnæði
síðan lánskjaravísitalan kom til skjalanna 1979. Umsjónarmenn þátt-
anna eru Hildur Torfadóttir og Ólafur Torfason. Til liðs við sig í kvöld
hafa þau fengið: Magnús Jónsson veðurfræðing og menntaskólakenn-
ara á Akureyri sem rekur greiðsluvanda sinn; Bjarna Braga Jónsson,
aðstoðarbankastjóra Seðlabankans; Helga Guðmundsson, trésmið í
Reykjavík; Sigurð E. Guðmundsson, framkvæmdastjóra Húsnæðis-
stofnunar ríkisins og Jón Helgason formann verkalýðsfélagsins Ein-
ingar. Mál Magnúsar er notað sem viðmiðun í þættinum og varpað
verður ljósi á fjölmargt sem tengist efnahagsmálum og húsnæðismál-
um. RÚVAK lofar snörpum orðaskiptum þátttakenda. Rás 1 kl.
22.35
RÁS I
Fimmtudagur
21.febrúar
7.00 Veðurtregnir. Frótt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.25 Leikflml. 7.55
Daglegt mál. Endurt.
þátturSigurðarG.Tóm-
assonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð - Valdís
Magnúsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Pipuhatt-
ur galdramannslns"
ettirTove Jansson.
Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir les þýðingu
Steinunnar Briem (6).
9.20 Lelk(imi.9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Égmanþátfð“.
Lögfráliðnumárum.
Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Fyrrverandl þing-
menn Vesturlands
segja frá. Eðvarð Ing-
ólfsson ræðirvið Braga
Nielsson.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Um-
sjón: Sigrún Jóna Krist-
jánsdóttir.
13.30 Tónleikar.
14.00 „Blessuð
skepnan" eftir James
Herriot. Bryndís Vígl-
undsdóttir les þýðingu
sína(11).
14.30 Áfrivaktinni. Sig-
rún Sigurðardóttirkynn-
ir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
a. Fiðlusónata í A-dúr
op. 12nr.2eftirLudwig
van Beethoven. Betty-
jean HagenogJohn
Newmarkleika.b.
Strengjakvartett í a-moll
op. 13eftirFelixMend-
elssohn. Oxford-
kvartettinn leikur.
17.10 Sfðdeglsútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.55 Daglegtmál. Sig-
urðurG.Tómasson
flyturþáttinn.
20.00 Hvfskur. Umsjón:
HörðurSigurðarson.
20.30 FrátónleikumSin-
fónfuhljómsveitar ís-
lands I Háskólabíói
(beint útvarpfráfyrri
hlutatónleikanna).
Stjórnandi: Klauspeter
Seibel. Einleikari:
Guðný Guðmundsdótt-
ir. a. „Langnætti" eftir
Jón Nordal.
b. Fiðlukonsert i A-dúr, Kv.
219 eftir Wolfgang Am-
adeus Mozart. Kynnir:
JónMúliÁrnason.
21.25 „Náttból f skógi“.
Guðmundur Daníelsson
les nýjar þýðingar sínar
á þrettán Ijóðum frá tíu
löndum.
21.45 Einsöngurfút-
varpssal. ElísabetF.
Eiriksdóttir syngur lög eftir
Kristin Magnússon og
KarlO. Runólfsson.
Ólafur Vignir Albertsson
leikurápíanó.
22.00 Lestur Passíus-
álma (16).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orðkvöld-
sins.
22.35 Milllstafsog hurð-
ar. Umsjón: Hilda Torfa-
dótti r og Ólaf u r Torfa-
son. (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
Fimmtudagur
21.febrúar
10:00-12:00 Morgun-
þátturStjórnendur:
Kristján Sigurjónsson
og Sigurður Sverrisson.
14:00-
15:00 Dægurflugur
Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15:00-16:00 Igegnum
tfðina Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
16:00-17:00 Bylgjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnendur: Ásmundur
Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson.
17:00-18:00 Einusinni
áður var Vinsæl lög frá
1955 til 1962 = Rokk-
tímabillð. Stjórnandi:
Bertram Möller.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsælda-
listi hlustenda Rásar2
10vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
21:00-22:00 Þriðjimað-
urinn Stjórnendur: Ing-
ólfur Margeirsson og
Árni Þórarinsson.
22:00-23:00 Rökkurtón-
ar Stjómandi: Svavar
Gests.
23:00-24:00 VörStjórn-
endur: Guðni Rúnar
Agnarsson og Vala Har-
aldsdóttir.
Föstudagur
22.febrúar
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnendur: Pál
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir
sprettir Stjórnandi: Jón
Ölafsson.
HLÉ
23:15-03:00 Næturvakt-
In Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdarað lokinni
dagskrá rásar 1.
Laugardagur
23. febrúar
14:00-16:00 Léttur
laugardagur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
16:00-18:00 Millimála
Stjórnandi:HelgiMár
Barðason.
HLÉ.
24:00-24:45 Listapopp
Endurtekinn þáttur frá
rás 1. Stjórnandi: Gunn-
ar Salvarsson.
24:45-
03:00 Næturvaktin
Stjórnandi: Margrét
Blöndal. Rásirnarsam-
tengdar að lokinni dag-
skrárásarl.
DAGBOK
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna8.-14.febrúareri
Garðs Apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alladagafrákl.22-9(kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan
hvem laugardag frá kl. 10-
13, og sunnudaga kl. 10-12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörsiu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sérum þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eroþið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarfsíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar,
Hrfsmóum 2. Opið frá 9-
19daglega. Laugardaga
frá 11-14.
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Bamaspftali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15-16, laugar-
dagakl. 15-17ogsunnudaga
kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðlngardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild Land-
spftalans Hátúni 10 b:
Aliadagakl. 14-20 ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuvemdarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeiid:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
fHafnarfirði:
Heimsóknartfmi alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítallnn:
Göngudeild Landspitalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýslngar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 511 oo.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í sima 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki i síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst f hei-
milislækni: Upplýsingarhjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Simsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 11 66
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvllið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöl lin er opin mánu-
dagatil föstudagafrá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Brelðholtl
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólaríampa í afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugln: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudagakl. 8.00-
13.30. Gufubaðio í Vestur-
bæjaríauginni: Opnunartlma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl.8.Sami
slmi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. .0.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sfmi
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum í Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga I febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og 27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrirkon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarferað
Hallveigarstöðum, slmi
23720,opiðfrá kl. 40-12 alla
virka daga.
Pósthólf 405-121 Reykjavfk. r
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingarhjáSvövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sfmi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir f
Síðumúla3 - 5fimmtudagakl.
20. Silungapollur sfmi 81615.
Skrtfstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sfmi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin.Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaog sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sent á 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.