Þjóðviljinn - 21.02.1985, Page 20
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
SKÚMUR
Kvennafylkingin auglýsir
Konur! Mætum í morgunkaffi!
Alltaf heitt á könnunni í Flokksmiðstöð AB að Hverfisgötu 105 á
laugardagsmorgnum frá kl. 11-14. Hittumst og spjöllum saman um
það sem okkur liggur á hjarta.
Miðstöð Kvennafylkingar AB
Kvennastefna
9. og 10. mars
Konur í Alþýðubandalaginu gangast fyrir kvennastefnu í Ölfus-
borgum 9. og 10. mars.
Dagskrá:
1. Atvinnu- og kjaramál
2. Staöa heimavinnandi fólks
3. Baráttuleiðir kvenna
4. Störf kvenna í AB - Kvennafylkingin - Fundaröð í vor.
(Sjá nánar um dagskrána í Þjóðviljanum 19. febrúar).
Kvennastefnan er opin öllum konum í Alþýðubandalaginu og öðr-
um stuðningskonum flokksins.
Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast skrifstofu flokksins
Hverfisgötu 105 (sími 17500) fyrir 1 mars.
Þær sem hafa í huga að taka börn með eru beðnar að taka það
fram við þátttökutilkynningar.
Nánari upplýsingar um kostnað o.fl. á skrifstofunni.
Árshátíð Alþyðubandalagsins
á Akureyri
Árshátíð Alþýðubandalagsins á- Akureyri verður haldin í
Húsi aldraðra á Akureyri laugardaginn 23. febrúar
næstkomandi.
★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi.
★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum
og/eða Norðurlandi.
★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig-
urðar Sigurðssonar og félaga.
Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin-
samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í
síma 23397 eða Óttari í síma 21264.
Kvennafylking AB
Konur, Konur
Fundur í Kvennafylkingu Alþýðubandalagsins
á fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 að Hverf-
isgötu 105.
Rannveig Traustadóttir heldur áfram að
fjalla um hugmyndafræði kvennahreyfinga.
Fjölmennum
Miðstöð Kvennafylkingar AB
AB Húsavík Árshátíð
Árleg árshátíð AB Húsavík verður haldið laugardaginn 2. mars 1985 í
Félagsheimili Húsavíkur. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl.
20.00. Ýmis og fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit llluga leikur fyrir dansi
fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 700. Pantanir eftir kl. 20.00 á kvöldin í simum
41139 (Rannveig) og 41835 (Margrét). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa
borist í síðasta lagi fyrir 27. febrúar.
Alþýðubandalagsfólk og annað félagshyggjufólk á Húsavík og ná-
grenni er hvatt til að mæta!
Undirbúningsnefndin
Alþýðubandalagið í Hveragerði
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 25. febrúar nk að Dynskógum 5 kl
20.30. Rætt verður um fjárhagsáætlun hreppsins og önnur mál.
AB Fáskrúðsfirði
Fundur
verður haldinn í Verkalýðshúsinu laugardag-
inn 23. febrúar kl. 14.00. Gestur fundarins
Guðrún Helgadóttir alþingismaður flytur ávarp
og svarar fyrirspurnum. Auk þess veröur
Kvennastefna AB 9.-10. mars kynnt á fundin-
um. Kaffi á könnunni!
- AB Fáskrúðsfirði. Guðrún
Þingeyingar - Eyfirðingar
Almennur fundur
um byggðamál og málefni
landbúnaðarins verður hald-
inn í barnaskólanum Sval-
barðseyri sunnudaginn 24.
febrúar kl. 16.00. Helgi steingrímur
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Steingrímur J. Sigfússon hafa
framsögu, svara fyrirspurnum og taka þátt í almennum umræðum.
Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið.
Auglýsið í Þjóðviljanum
GARPURINN
_a—:------------------
Ég ætla að hlusta á
fréttirnar til að athuga
hvernig sjúklingnum líður.
FOLDA
í BLÍDU OG STPÍÐU
KROSSGÁTA
NR. 62
Lárétt: 1 lægð 4 verst 6 hæf 7
verkfæri 9 góð 12 veiðir 14 amb-
oð 15 fæða 16 sytran 19 bindi 20
dvaldi 21 trufla
Lóðrétt: 2 egg 3 prik 4 halli 5 lem
7 þjösni 8 þættir 10 nábúa 11
geilar 13 gifta 17 iðka 18 einnig
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 labb 4 átök 6 oft 7 klár 9
alls 12 taska 14 róa 15 káf 16
leika 19 andi 20 orða 21 innti
Lóðrétt: 2 afl 3 bora 4 átak 5 öll 7
karlar 8 átaldi 10 lakari 11 sofnar
13 sói 17 ein 18 kot.
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. febrúar 1985