Þjóðviljinn - 27.02.1985, Síða 11

Þjóðviljinn - 27.02.1985, Síða 11
Hándel Síðdegistónleikar útvarpsins þessa viku eru helgaðir 300 ára minningu Georgs Friedrichs Hándeis. Jafnframt flutningi á verkum hans sér Sigurður Ein- arsson um þátt um snillinginn sjálfan. Hándel fæddist í Þýska- landi 1685. Faðir hans ætlaði honum að verða lögfræðingur en snilligáfa Hándels kom snemma í Ijós og hann var settur í læri hjá frægum organista. Hándel fór til náms á Ítalíu og bjó um hríð í ýmsum öðrum löndum Evrópu. Honum tókst betur en nokkrum öðrum að sameina hinar ýmsu tónlistarhefðir. Eftir því sem árin liðu hneigðist hugur hans æ meir að óratóríum og 1741 samdi hann óratóríuna Messías. Hún er talin vinsælust allra óratóría. Hándel var blindur síðustu ár ævi sinnar en hélt ótrauður áfram að semja og spila. Hann lést í Lund- únumárið 1759. Rás1 kl. 16.20 í dag og næstu daga. Breiðfirðingar Árshátíð félagsins verður hald- in í Domus Medica laugardaginn 9. mars kl. 19.00. Miðasala verð- ur í Domus Medica laugardaginn 2. mars kl. 15 -18.30. Upplýsing- ar í símum 33088, 685771 og 16689. Skagfirðinga- félagið Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins verður með Góukaffi fyrir félagsmenn og gesti í Síðumúla 35, Drangey, miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 20.30. Spilað verður bingó. - Stjórnin. Sjóréttur Fræðafundur verður haldinn í Hinu íslenska sjóréttarfélagi miðvikudaginn 27. febrúar 1985 og hefst hann kl. 17.00 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Laga- deildar Háskólans. Garðar Briem, löggiltur niðurjöfnunar- maður sjótjóna, flytur erindi, er hann nefnir „Sjótjón“. Fundurinn er öllum opinn. Niður hlíðar St. Moritz Á 90 km hraða á klst. niður hlíðar St. Moritz. í dag er á dagskrá sjónvarps heimildamynd um þennan fræga vetrardvalarstað. Myndin er gerð í tilefni 100 ára afmælis Toboggan klúbbs St. Moritz sem var stofnaður 1885. í myndinni er talað við ýmsa dvalargesti staðarins frá gulldögum hans á öðrum og þriðja áratugnum og einnig er talað við suma þá er tóku þátt og taka þátt í glæfralegri sleðakeppni sem haldin er ár hvert og hefur verið haldin síðustu hundrað árin. Sjónvarp kl. 20.40. • ^ • ,|. I *t»l' Svartþyrnir stýrimaður Blackthorne stýrimaður á enn í vök að verjast í Japanalandi. Erfitt á hann með að aðlagast japönskum siðum og venjum en hér er hann að minnsta kosti kominn í kimónó og hefur við hlið sér hana Mariko sem verður honum innan handar og kennir honum bæði eitt og annað gagnlegt. Sjónvarp kl. 21.45. Miðvikudagur 27. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Ávirkumdegi. 7.25Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð - Erlendur Jóhannssontaiar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Pípuhatt- urgaldrakarlsins" eftirTove Jansson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttirles þýðingu Steinunnar Briem (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45Þingfréttir. 10 45 Islenskir einsöngv- ararog kórar syngja. 11.15 Úrævi og starfi is- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegi. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 „Þokkabót, Spil- verk þjóðanna, Rand- ver“o.fl. leikaog syngja. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot. Bryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sína (15). 14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Georg Fri- edrich Handel. a) „Andante" Michala, Hanneog David Petri leika á flautu, sembal og selló. b) Sónata í g-moll. Amand Van de Velde, Jos Rademakers, Frans de Jonghe og Gode- lieve Gohil leika á fiðlu, flautu, fagott og sembal. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Georg Fri- edrich Hándel. a) 17.10 Síðdegistú varp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- kynningar. 19.45 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flyturþáttinn. 19.50 Horft í strauminn með Kristjáni Róberts- syni(RÚVAK). 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant skip- stjóri og börn hans" eftir Jules Verne. RagnheiðurArnardóttir les þýðingu Inga Sig- urðssonar(5). 20.20 Mál til umræðu Matthias Matthíasson og Þóroddur Bjarnason stjórna umræðuþætti fyrirungtfólk. 21.00 „Friðaróður" eftir Georg Friedrich Hánd- el. Einsöngvarar, kórog hljómsveitTónlistar- skólans I Moskvu flytja. Alexander Svesnikov stjórnar. 21.30 Aðtafli Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 22.00 Lestur Passíu- sálma (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 Tímamót. Þátturí taliog tónum. Umsjón: ÆvarKjartansson. 23.15Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 Miðvikudagur 27. febrúar 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson. 15:00-16:00 Núerlag Gömul og ný úrvals lög aðhættihússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00- 17:00 Vetrarbrautin Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: Júlí- us Einarsson. 17:00-18:00 Tapaðfund- ið Sögukorn um soul- tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 22.-28. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10- 13, ogsunnudagakl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur-og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaog almenna fridagakl. 10-12. DAGBOK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Ganbabæjar er opið mánudaga - föstudaga kl. 9- 19 og laiigardaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartfmi laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spftalans Hátúni 10 b: Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akurey ri: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyju m: Alladagakl. 15-16og19- • 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kefiavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....simi 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- dagatil föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugln eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögumeropið fráki. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðio í Vestur- bæjariauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karia. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 ogsunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundiaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. SundlaugAkureyrar eropin mánudaga-föstudaga ki. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrif stofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum I Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20.og27.febrúarog13. og 27. mars. SJÓNVARPHD 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið-Brúsa- skeggur, sögumaður Helga Guðmundsdóttir. Tobba, Litli sjóræn- inginn og Högni Hinr- iks. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sleðabrautin í St. Moritz. Bresk heimilda- mynd i léttum dúr um vetrardvalarstaðinn fræga, St. Moritz í Sviss, gesti sem þangað hafa vanið komiðsínarog aldargamla sleðabraut fyrirofan bæinn. Þýð- andi Eiríkur Haraldsson. 21.45 Herstjórinn. Þriðji þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur i tíu þáttum, geröur eftir metsölubókinni „Shog- un“eftirJamesClavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifuneog Yoko Shima- da. Um 1600verður John Blackthorne stýri- maðurskipreika við Japansstrendur ásamt áhöfn sinni. Þeireru hnepptiridýflissuog sætaillrimeðferð.Á þessum tímum drottna Portúgalir yfir úthöfun- um og eiga ítök í Japan þar sem höfðingjar berj- astumvöldin. Einn þeirra, Toranaga, hefur örlög Blackthornes í hendi sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Fasteignavið- skipti. Annar þáttur um lögfræði fyrir almenning um þau svið viðskipta sem flestir kynnast af eigin raun á lífsleiðinni. UmsjónBaldurGuð- laugsson hæstarrétt- arlögmaðurog Pétur Þór Sigurðsson héraðs- dómslögmaður. Stjórn upptöku: örn Harðar- son. 23.15 Fréttir í dagskrár- lok. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eðaorðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarferað Hallveigars'töðum, sími 23720,opiðfrá kl. 40-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavik. < Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tii útlanda: Norður- löndin:Alladaga kl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.