Þjóðviljinn - 22.03.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1985, Blaðsíða 10
SJAVARUTVEGUR wesper W 6 S p 61 hitablásararnir henta allsstaðar, eru þeir hljoölatustu á markaðnum og sérbyggðir fyrir hitaveitu. Fáanlegir í eftirtöldum stærðum: 2250 k/cal, 5550 k/cal, 8050 k/cal, 11740 k/cal, 15380 k/cal og 29550 k/cal miðað við 80°C/40°C. gefa góð afköst. Ennfremur eru fáanlegir frá Wesper rafmagnshitablás- arar frá 4,5 KW upp í 24 KW Helgi Thorvaldsson Sólheimar 26 104 Reykjavík. Sími 91 - 34932 Við bjóðum upp á betri leið Sæplastpallarnir eru sérstaklega ætlaðir til nota undir fiskkassa, frysti- pönnur, flakabakka og rækjukassa. Þeir henta einkar vel til flutnings með lyfturum. Pallarnir eru framleiddir úr sterku plastefni sem þolir vel frost- og hitasveiflur. Til aukins styrks er allt holrúm pallanna fyllt með þéttu frauðplasti. Sæplastkerin eru athyglisverð nýjung í meðferð fisks og fiskafurða. Auðvelt er að flytja kerin og stafla þeim með gaffallyftara. Flutningar verða fljótlegir og þægilegir og auk þess er unnt að tryggja meiri gæði vörunnar en ella. Kerin eru þrifaleg. Aftöppunarventlar úr ryðfríu stáli tryggja afrennsli blóð- vatns. Fletir eru sléttir sem auðveldar þrif. Sæplast hf. Fiskverkendur — Útgerðarmenn Gerum föst verðtilboð í smíði á, stálgrindahúsum, skreiðarpressum, skúffum fyrir skreiðarpessur, saltskúffum fyrir lyftara, Ijósaskoðunarborðum fyrir saltfisk, netadrekum. önnumst j niðursetningu bátavéla og veitum alhliða viðgerðar- og varahluta- þjónustu. Bílaverkstæði Dalvíkur Vóladeild. Sími 96-61122 - 96-61123. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar h.f. Strandgötu 1 -Neskaupstað Símar 97-7439 og 97-7339 Annast uppsetningu og viögeröir a síldarnótum, loðnunótum, botnvörpum, flotvörpum, þorska- netum, reknetum o.fl. Höfum ávallt á boðstol- um allar tegundir víra og þrykkingarvél, sem þrykkir á vírinn með allt að sex hundruð tonna þunga. Einnig höfum við allar tegundir veiðar- færalása svo og hina viðurkenndu PARS0NS trolllasa. Var einokunin lögð nidur árið 1787? Útflutningsverslun landsmanna er enn í dag að sumu leyti á svipuðu stigi og á tímum Hörmangaraféiagsins airæmda og þegar Hólmfastur á Brunnstöðum var dæmdur fyrir að seija iöngurnar þrjár og ýsurnar tíu til Kefiavíkurkaupmanns í stað „hins rétta" kaupmanns í Hafnarfirði. Reyndar er í seinni tíð beitt nýtískulegri aðferðum: Hótunum og sektum „hinna stóru", skipafélög þvinguð og þrýst á stjórnmálamenn. Við bjóðum yður að taka þátt í frjálsum viðskiptum að hætti siðaðra manna og að byggja upp aðhald fyrir „hina stóru". Frjálst útvarp er á næsta leiti og freisi í útflutningsverslun er ekki síður mikiivægt fyrir þjóðarhag. Með viðskiptum við okkur er lagt lóð á vogarskál frjálsrar verslunar á íslandi. ÍSLENSKA UTFLUTNINGS- MIÐSTÚÐIN HF. EIRIKSGATA 19- RO.BOX 764 • 121 REYKJAVÍK SÍMAR :(91) 21296 & (91)16260

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.