Þjóðviljinn - 23.03.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.03.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími: 11?00 Kardemommu- bærinn I dag kl. 14 uppselt. Sunnudag kl. 14 uppselt. Þriðjudag kl. 15. Gæjar og píur 70. sýning í kvöld uppselt. Miðvikudag kl. 20. Rashomon Sunnudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. Dafnis og Klói FRUMSÝNING þriðjud. kl. 21. 2. sýning fimmtud. kl. 20. Ath! breyttan sýningartíma. Frumsýningarkort gilda. Litla sviðið: Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein Sunnudag kl. 17. Fáar sýningar eftir. Valborg og bekkurinn eftir Finn Metling. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Leikstjóri: Borgar Garðarsson. Leikarar: Guörún Þ. Stephensen og Karl Ágúst Úlfsson. Harmonikkuleikarar: Reynir Jónas- son og Sigurður Alfonsson. FRUMSÝNING miðvikudag kl. 20. <»i<» LEIKFÉIAG REYKIAVIKUR Sími: 16620 Agnes - barn guðs I kvöld kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Gísl Sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessunótt Fimmtudag kl. 20. Dagbók Önnu Frank Föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Sími 16620. Sími: 11475. Hádegistónleikar Þriðjudaginn 26. mars kl. 12.15. Sigurður Björnsson tenór og Agnes Löve píanóleikari flytja íslensk lög og Ijóð eftir Schubert, Aríur eftir Hándel. Miðasala við innganginn. Alþýiulsikhúsii' Kiassapíur f Nýlistasafninu Takmarkaður sýningafjöldi. 13. sýning sunnudag kl. 20.30. 14. sýning þriðjudag kl. 20.30. 15. sýning föstudag kl. 20.30. Ath.: Sýnt í Nýlistasafninu við Vatnsstig. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14350. Miðasala milli kl. 17 og 19. H/TT LHkhúsið Litla hryllingsbúðin 43. sýning í kvöld kl. 20.30. 44. sýning sunnudag kl. 20.30. 45. sýning mánudag kl. 20.30. Miðasala opin 14 til 20.30. Sími 11475. KVIKMYNDAHÚS AIISTurbæjarríÍI Sími: 11384 TÓNABÍÓ Sími: 31182 Skuggaráðið Ógnþrunginn og hörkuspennandi „thriller" í Cinemascope frá 20th Century-Fox. Ungan og dugmikinn dómarameð sterka réttarfarskennd að leiðarljósi svfður að sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Steggjapartí (Batchelor Party) Sýnd kl. 3 og 11. Frumsýnir stórmyndina: Leiðin til Indlands APnSSnGET°ÍNDIA Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúðar. Byggð á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai- iljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3 - 6.05 og 9.15. Myndin hefur hlotið 11 útnefningar til Óskarsverðlauna. Hækkað verð. París - Texas Sýnd kl. 9.15. Allra síöustu sýningar. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All ofMe The comedy that proves —1 that one's a crowd. Dtstributed by THORN fMI Screco fnfntaaMnent ttd Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. Sendiherrann Salur 1 FRUMSÝNING Stroker Ace BURT REYNOLDS « Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd f litum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Loni Anderson. Ekta Burt Reynolds-mynd - bílar - konur - og allt þar á milli. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 þjóðsagan um TARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Bönnuð innan 12 áta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ás ásanna (L’AS de AS) Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd í litum, gerð í samvinnu af Frökkum og Þjóðverjum. Islenskur texti. Jean-Paul Belmondo, Marie-France Pisier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SUNNUDAG: Hringurinn Ný islensk kvikmynd eftir Friðrik Þói Friðriksson. Blaðaummæli: „Skemmtileg og frumleg mynd með frábærri músik." (Þjv.). „ Að sjá landslagið þjóta á móti sér, undurfallegt." (NT). „Innkeyrsl- an í Ijósasjó höfuðborgarinnar að kvöldlagi er án efa ein fallegasta sena sem unga íslenska kvik- myndagerðin hefur boðið upp á hingað til“. (Alþbl.). Sýnd kl. 3. LAUGARÁS Simsvari _______I v/ 32075 Conan „the destroyer“ Með Arnold Schwarzenegger og Grace Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innán 14“áráT ” Martraðir Each summer there's one fllm you'll never forget. NIGHTMARES ...is this year's sleeper. Ný amerísk hryllingsmynd í 4 þáttum með Christinu Raines (Landnem- unum) og Emilio Estevez í aðal- hlutverkum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Tónabíó: merkilegt framtak Friðriks Þórs og félaga, Hringurlnn. 80 mfnútur af hröðu landi við tónlist Lárusar Grímssonar. Klukkan þrjú sunnudag. Æsisþennandi litmynd um þarátt- una fyrir botni Miðjarðarhafsbotni með Robert Mitchum. Sýnd ki. 3.10, 5.10 og 7.10. (fíNNONBHLL Sýnd kl. 3.15, 5.15. JAPANSKIR KVIKMYNDADAG- AR: „Fall Guy“ Spennandi afþreyingamynd er ger- ist í kvikmyndaveri. Leikstjóri: Fuka- saku Kinji. Sýnd kl. 3. Kageroza Mynd á mörkum raunveruleika og (myndunar, dularfull og sérstæð. Leikstjóri: Suzuki Seijun. Sýnd kl. 5.30 og 9. Nýja bló Austurbæjarbíó Skuggaráðið ★ Sonur Kirks Douglas pælir í lögum og amrlsku réttlæti. Óttalega þreytu- legt. Tarsan ★★★ Vel gerður alvörutarsan. Fmm- skógarkaflinn erperla og myndin öll hin ágætasta skemmtan. Regnboginn Hótel New Hampshire ★★ Bókin bakvið myndina er sennilega ágæt, myndin hinsvegarofhlaðin og rugiuð. Góður gamanieikur á köllum bjargar I horn. Ég allur ★ Þokkalegir ieikarar, daufur húmor. Cannonball Run II ★ Fiiífið okkur við Cannonball Run III. Purple Rain ★★ Litli rokkarinn og vinir hans góðir framanvið hijóðnemann, slðriþegar kemur að leiknum. Laugarásbió Martraðir ★ Þriðjaflokks. Stjarna fyrirskondið tii- hlaup að hryllingi í leiktækjasalnum. Conan ★★ Sendiherrann VHIimaðurinn mikii lætur engan .jV komast upp með moðreyk, síst ieikstjórann. Grace Jones með Meirisegja Mitchum bregst. krafta I kögglum. Í0 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. mars 1985 Salur A The Natural Ný bandarísk stórmynd með Robert Redford og Robert Duvall í aðalhlut- verkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til að leika aðalhlutverk í þessari mynd. The Natural var ein vinsælasta mynd vestanhafs á síðasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og í alla staði frábær. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma hvar sem hún hef- ur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson, Aðalhlutverk: Robert Redford, Ro- bert Duvall, Glenn Close, Kim Ba- singer, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dus- enberry. Gert eftir samnefndri verðlauna- skáldsögu Bernards Malamuds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Dolby stereo. Ghostbusters Sýnd kl. 3. Salur B The Karate Kid síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of T ruth", sungið af „Survi- vors", og „Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd kl. 2.30, 5, 7 og 10. Stjörnubió Kappinn eðlilegi ★★ Redford hinn fagri í iiornaboitameió- drama. Handritið rýrt i roðinu Karatkrakkinn ★★ Karlsson fær kóngsrikið og prins- essuna. Soldið væmið. Háskólabíó Hvítir mávar icik Skemmtileg leikmynd og fyndin gögg. Hinsvegarþarf fleira idansinn en fagra skóna; - til að gera kvik- mynd er ekki nóg að vera smart. Egill og Ragga komast þó yfir fiestar ófærur. Blóhöllin Pulsan ☆ Mikilfenglegt listaverk um ástríður og hetjudáðir í faðmi fjalla. Djúpur skitningur á mannlegu eðli; hug- næm umfjöiiun um stöðu konunnar I nútímasamfélagi. Hvítir mávar (sjá Háskólabíó) Reuben ★ Góður texti viða, brandarinn samt fulllangur. Heimkoma njósnarans _ A A A ★★★ Velgerð njósnamynd, traustir leikar- ar. Utangarðsdrengir ★★★ Rómantisk Coppolamynd. Fallegen átakaiítii. Sagan endalausa ★★ t Ævintýri fyrir tíu ára á öllum aidri. Splunkuný og fræðandi skemmti- kvikmynd með spennuslungnu tónl- istarívafi. Heiðskír og í öllum regn- boganslitum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og (Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eglll Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda íslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sórflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað miðaverð »!■ HOII Simi: 78900® Salur 1 HOT DOG Fjörug og bráðskemmtileg grín- mynd full af glensi, gamni og lífs- glöðu ungu fólki sem kann svo sann- arlega að skvetta úr klaufunum ( vetrarparadísinni. ÞAÐ ER SKO HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN- UM EN AÐ SKÍÐA. Aðalhlutverk: Davld Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smith, Frank Coppola. Leikstjóri: Peter Markle. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Hrói höttur (Robin Hood) Frábær Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 3. Salur 2 Hvítir mávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga við skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaðanæva af landinu og þó víðar væri leitað. Tekin í DOLBY STEREO. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. (slensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. Hvítir mávar Sýnd kl. 3. Salur 3 Gott fólk. Við viljum kynna fyrir ykkur hirðskáldið GOWAN. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki, og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifað stakt orð í mörg ár og er sem sagt allgjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvað veldur? Tom Contl fer aldeilis á kostum. Myndin var út- nefnd fyrlr tvenn óskarsverðlaun 1984. Hækkað verð. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skógarlíf (Jungle Book) Disney teiknimynd. Sýnd k. 3. Salur 4 Heimkoma njósnarans Ný og jafnframt frábær njosnamynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Mlchael Calne, Laurence Olivier, Susan George, Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Utangarðsdrengir Hin vinsæla unglingamynd með hin- um vlnsæla Ralph Macchino úr Kar- ate Kid. Sýnd kl. 7 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 og 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.