Þjóðviljinn - 25.04.1985, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.04.1985, Síða 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Stokkseyrarferð í dag Á vegum spilahóps ABR veröur efnt til feröar til Eyrarbakka og Stokkseyrar í dag, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl. Lagt verður af stað frá Hverfisgötu 105 kl. 13. Margrét Frímanns- dóttir oddviti á Stokkseyri tekur á móti hópnum og býöur í kaffi. Vegna mikillar aösóknar veröur farið í tveimur rútum og eru leiðsögumenn þeir Hjalti Kristgeirsson og Árni Björnsson. Enn- þá eru sæti laus. Skráning á skrifstofu ABR sími 17500. Kostnaður á bilinu 150-200 krónur. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráð Fundur í Bæjarmálaráði ABH mánudaginn 29. apríl kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41. ., . Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund. Fjölmennið Stjormn AÐALFUNDUR 6. DEILDAR ABR - ÁRBÆJARDEILDAR Stjórn Árbæjardeildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 2. maí kl. 20:30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagar fjölmennið. Stjórn 6. deildar ABR Vorhappdrætti ABR 1985 Alþýðubandalagið í Reykjavík hvetur þá sem fengið hafa heimsenda miða í vorhappdrætti félagsins að gera skil núna um mánaðarmótin. Athygli þeirra sem ekki hafa fengið senda miða er vakin á því að panta má miða í síma 17500. Vhrhappdræt II m m Vinningíir: I>regið V'er lÓ.maí 1. I:crð u: ‘wn.irj'aradisonnnjr Kh.KJos mc<' Sjmvini'.Mfcrónni - (.4ik1">: 2f.tKW 5. Dvót f suiu:irhó>» i Kúrhtufttlc Giticlcjc ( Dannúrku i '<gun: SMOvinuufctðti- t^indvyn . I5.<kio 2. Fcrð tii Kinvni .» ÍUiiii r'-.(;t> SamvinmUcrðvm • I^vn1)>*u . / 1 F::r<> til Kimiiu j luini mc<> Samvínnuicrðvm - (utKkyii. 2imkxi Gillclcic i Xfcuunöriui á vcjrum Samvinmtfefðn •• l.awJvýr, (5.tXM 4. Ovót i uduliuv í Kcmtjctvcnncn '• HuILiíkI. ;i vv-fnmi S.imvirmuicrðj • Ijimhýu 15.000 Mmunt-J/ atl' IJO.tKM F'jökli AíjK'ðubiindalítgið t Reykjavík: Alþýðubandalagið minnir á að þeim krónum sem varið ertil baráttu gegn stjórninni er vel varið. Þær munu ávaxta sig betur fyrir launa- fólk en nokkur banki býður. Gíróseðilinn má greiða í næsta banka/þósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 10. MAÍ. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Alþýðubandalagið Borgarnesi Opið hús í Röðli Alþýðubandalagið í Borgarnesi heldur opið hús í Röðli, föstudag- inn 26. apríl kl. 20.30. Umræðuefni: Baráttuleið verkalýðsins eða stéttasamvinna? Gestir kvöldsins verða Pétur Tyrfingsson og Már Guðmundsson. Félagar og stuðningsmenn hvattir til að fjölmenna. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið í Kópavogi 1. maí Baráttukaffi verður í Þinghóli 1. maí. Ávarp dagsins: Heimir Pálsson menntaskólakennari. Ólafur Jónsson rabbar um íbúðir fyrir aldraða. Söngur, kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Stjórn ABK ÆSKULÝÐSFYLKJNGIN Verkalýðsmálaráð ÆFR Fundur verður fimmtudag 25. apríl kl. 20. Fundarefni: a) Útgáfumál. b) 1. maí. c) Starfið í sumar. - Nefndin. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. apríl 1985 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR ^Þú meinar ef ég vissi allt^ t^ Það fer eftir ýmsu. Hvað er það sem ég veit um þig núna? við þig sem ég ætti að vita og gæti breytt áliti mínu á þér? , \ / { Já. 1 ^ ^ ^ \ O 1985 UniverMi Pret* Syndicnte -r^r^ GARPURINN FOLDA Þetta unga fólk! í BLÍDU OG SIRÍDU T” 2 3 □ 4 5 8 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • 15 16 n 17 18 • 19 20 21 □ 22 23 n 24 n 25 7 KROSSGÁTA NR. 24 Lárétt: 1 sjávar 4 klettur 8 fastráða 9 reykir 11 tungu 12 gata 14 bardagi 15 lögun 17 enn 19 eðja 21 skordýr 22 svif 24 bæta 25 hljóða Lóðrétt: 1 lof 2 þöglar 3 gungu 4 Lappar 5 knæpa 6 skriðdýr 7 hryggir 10 teppa 13 svörður 16 skordýr 17 orka 18 kaðall 20 hræðslu 23 tónn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lakk 4 þras 8 reyrinn 9 skír 11 etna 12 tjaldi 14 au 15 arfi 17 snúna 19 lái 21 tað 22 púli 24 órar 25 rani Lóðrétt: 1 lyst 2 kría 3 kerlan 4 þreif 5 rit 6 anna 7 snauði 10 kjánar 13 draþ 16 illa 17 stó 18 úða 20 áin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.