Þjóðviljinn - 07.05.1985, Síða 10
LEIKHUS
WÓDLEIKHÚSIÐ
Sími: 11200
íslandsklukkan
5. sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Gul aðgangskort gilda.
6. sýning miövikudag kl. 20.
7. sýning laugardag kl. 20.
Dafnis og Klói
Fimmtudag kl. 20.
Naest síðasta sinn.
Gæjar og píur
Föstudag kl. 20.
2 sýningar eftir.
Kardemommubærinn
Laugardag kl. 14.
4 sýningar eftir.
Litla sviðið:
Valborg og bekkurinn
Fimmtudag kl. 20.30.
Vekjum athygli á kvöldverði í
tengslum við sýningu á Valborgu
ogbekknum.
Miöasala kl. 13.15-20.
Símar: 11475
Leðurblakan
föstudag kl. 20.00,
laugardag kl. 20.00,
sunnud. 12. maí kl. 20.00
..Óhætt að sgja aö Islenska óper-
an hafi bætt einni skrautfjöður í hatt
sinn..." Rögnvaldur Sigurjónsson,
Þjóðviljanum 1. maí.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
I dag kl. 12.15
Hrönn Hafliðadóttir alt og Þóra
Friða Sæmundsdóttir píanóleikari
flytja Ijóð eftir Brahms og Wagner
einnig óperuaríur.
Miðasala kl. 14-19 nema sýningar-
daga til kl. 20.
Sími 11475 og 621077.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
Sími: 16620
Draumur á
Jónsmessunótt
Föstudag 10. maí kl. 20.30.
Sunnudag 12. maí kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14 - 19.
H/TT Lé'jkhúsið
í GAMLA BÍÓ
Litla hryllingsbúðin
65. sýning, 7. maí kl. 20.30.
Uppselt.
Sfðasta sýning á leikárinu.
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
U IKLISTAPSkOU IStANDS
LINDARBÆ simi
Fugl sem flaug
á snúru
Eftir Nfnu Björk Árandóttur.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson og
leikmynd: Grétar Reynisson.
Lýsing: ÓlafurThoroddsen.
Ikvöldkl. 20.30.
2. sýning fimmtud. 9. maí kl. 20.30.
Miðasalan f Lindarbæ er opin frá
kl. 18 -19 nema sýningardaga kl.
18-20.30.
Miðapantanlrallan sólarhringinn
fsfma21971.
KVIKMYNDAHUS
Sími: 11544
5. SÝNINGARVIKA:
Skammdegi
Vönduð og spennandi ný íslensk
kvikmynd um hörð átök og dularfulla
atburði.
Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar-
dóttir, Eggert Þorleifsson, María
Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðs-
son.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
„Rammi myndarinnar er stórkost-
legur, bæði umhverfið, árstíminn,
birtan. Maður hefur á tilfinningunni
að á slíkum afkima veraldar geti í
rauninni ýmislegt gerst á myrkum
skammdegisnóttum þegar tunglið
veður í skýjum. Hér skiptir kvik-
myndatakan og tónlistin ekki svo
litlu máli við að magna spennuna og
báðir þessir þættir eru ákaflega góð-
ir. Hljóðupptakan er einnig vönduð,
ein sú besta í íslenskri kvikmynd til
þessa, Dolbýið drynur... En það er
Eggert Þorleifsson sem er stjarna
þessarar myndar... Hann fer á kost-
um f hlutverki bróðurins, svo unun er
að fylgjast með hverri hanshreyf-
ingu".
Snæbjörn Valdimarss.,
Mbl. 10. apríl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Vígveliir
Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd.
Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun.
Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha-
ing S. Ngor.
Leikstjóri: Roland Joffe.
Tónlist: Mlke Oldfleld.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Umsagnir blaða:
„Vígvellir er mynd um vináttu, að-
skilnað og endurfundi manna," „er
án vafa með sterkari stríðs- og
ádeilumyndum sem gerðar hafa
verið á seinni árum." „Ein besta
myndin f bænum."
Til móts
við gullskipið
Hin spennumagnaða ævintýra-
mynd, byggð á samnefndri sögu Ali-
stair MacLean, meö Richard Harr-
is, Ann Turkel.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Leiðin til Indlands
Stórbrotin, spennandi og frábær að
efni, leik og stjórn, um ævintýralegt
ferðalag til Indlands, lands kyngi-
magnaðrar dulúðar. Byggð á mets-
ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af
David Lean, snillingnum sem geröi
„Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai-'
fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
„Dýrasta djásnið"), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: David Lean.
Islenskur texti.
Myndin er gerð i DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 9.15.
CAL
„Áleitin, frábærlega vel gerð mynd
sem býður þessu endalausa ofbeldi
á Norður-írlandi byrginn. Myndin
heldur athygli áhorfandans
óskiptri."
R.S. Time Magazine.
Leikstjóri: Pat O’Connor. Tónlist:
Mark Knopfler.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
48 stundir
Endursýnum þessa frábæru mynd í
nokkra daga.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie
Murphy.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hvítir mávar
Flunkuný islensk skemmtimynd
með tónlistarívafi. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna, með Agll Ól-
afssyni, Ragnhildi Gfsladóttur -
Tlnnu Gunnlaugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oa
11.15.
7
AIISTURBtJAf !Bll
Sími: 11384
Salur 1
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtilegasta og
frægasta gamanmynd, sem gerð
hefur verið. Mynd sem slegiö hefur
öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar
sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut-
verk: Steve Guttenberg, Kim Catt-
ral.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Salur 2
Leikur við dauðann
(Deliverance)
Höfum fengið aftur sýningarrétt á
þessari æsispennandi og frægu
stórmynd. Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John
Voight.
Leikstjóri: John Boorman.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Eg fer í fríið
(National Lampoon's Vacation)
Hin bráðskemmtilega, bandaríska
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Chevy Chase.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.
WHMHERmRIES
- Hrafninn flýgur -
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
Nýja bió
Skammdegi
Aðskiljanlegar náttúrur i Arnartirði.
Eidfimur etniviður, en tundrið hetur
farið á tjá, spennumynd á aö vera
spennandi. Leikarar moða vel úr
sinu og tekst stundum í samvinnu
við vestfirskt skammdegi að leggja
drög að vænni kvikmynd.
TÓNABÍÓ
Simi: 31182
FRUMSYNIR:
Auður og frægð
(Rich and Famous)
Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin
ný, amerísk stórmynd í litum. Alveg
frá upphafi vega, vissu þær að þær
yrðu vinkonur, uns yfir lyki. Það sem
þeim láðist að reikna með var allt
sem gerðist þar á milli. Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset, Candice Berg-
en. Leikstjóri: George Cukor.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
islenskur texti.
LAUGARÁS
B I O
Simtvari
32075
SALUR A
16 ára
Ný bandarísk gamanmynd um
stúlku sem er að verða sextán ára
en allt er í skralli. Systir hennar er að
gifta sig, allir gleyma afmælinu,
strákurinn sem hún er skotin í sér
hana ekki og fíflið í bekknum er alltaf
að reyna við hana. Hvern fjandann á
hún aö gera? Myndin er gerö af
þeim sama og gerði „Mr. Mom“ og
„National Lamþoons vacation".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR B
Conan
„the destroyer“
Meö Arnold Schwarzenegger
og Grace Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14'áráT“
SALUR C
Dune
Ný mjög sþennandi og vel gerð
mynd gerð eftir bók Frank Herbert,
en hún hefur selst í 10 milljón ein-
taka.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Max von
Sydow, Francesca Annis og popp-
stjarnan Sting. Tónlist samin og
leikin af TOTO.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
TJALDHD
Regnboginn
Ferðin til Indiands
★★★
Mikið i þetta lagt en heildin soldið
gruggug. Góður leikur og flottar
myndir.
Vígvellir
★★★
Strið á að banna. Kvikmyndatöku-
maðurinn, klipparinn og mannkyns-
sagan eru hetjur þessarar myndar.
Persónur og leikendur eru hinsveg-
ar full litlaust fólk til að komast í úr-
valsdeildina og þessvegna dotnar
yfir þegar hægir á atburðarás.
Huldumaðurinn
★★
Njósnaspenna, lunkinn húmor, svi-
ar. Alltílagi.
Hvítir mávar
★★
Sumir éta magurt, aðrir éta feitt;
sumir drekka of mikið, aðrir ekki
neitt. Allt er best í hófi...
Simi: ^ 18936
Saga hermanns
(Soldiers Story)
Stórbrotin og spennandi ný banda-
rísk stórmynd, sem hlotið hefur
verðskuldaða athygli, var útnefnd til
3ja Óskarsverðlauna þar af sem
besta mynd ársins 1984.
Aðalhlutverk: Howard E. Rolllns jr.,
Adolph Caesar.
Leikstjóri: Norman Jewison.
Tónlist: Herble Hancock.
Handrit: Charles Fuller.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PÁSKAMYND 1985
í fylgsnum hjartans
Ný bandarisk stórmynd, útnefnd til 7
Óskarsverðlauna. Sally Field sem
leikur aðalhlutverkið hlaut Óskars-
verðlaun fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay
Crouseog Robert Benton (Kramer
vs. Kramer).
Sýnd kl. 7 og 9.
Hækkaö verð.
Hið illa er menn gjöra
Hrikaleg, hörkuspennandi og vel
gerð kvikmynd með harðjaxlinum
Charies Bronson í aðalhlutverki.
Myndin er gerð eftir sögu R. Lance
Hill, en höfundur byggir hana á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: J.Lee Thompson.
Sýnd f B-sal kl. 5 og 11.
Hækkað verð.
Bðnnuð börnum innan 16 ára.
Laugarásbíó
Dune
★
Heldur óvandað og alltof langt rugl
um miðaldaofurmenni í nitjándu
aldar búningum árið tíu þúsund og
eitthvað. Góðu mennirnir voða góð-
ir, vondu mennirnir voða vondir og
Ijótir. Tæknitrix neðanvið meðallag.
Heimsþekirit vísindamynda? Leyfið
mér að hlæja.
Stjörnubfó
Saga hermanns
Dágóð mynd að leik og allri gerð.
Klassísk morðgáta I óvenjulegu um-
hverfi. Ýmislegt sagt um svart og
hvitt.
I fylgsnum hjartans
★★
Sally leikur vel, víða fallegt um að
litast, óaðfinnanleg tækni. En við
höfum séð þetta nokkrum sinnum
áður.
Hið illa
★
Vondir menn fá fyrir ferðina. Ein-
staka ofþeldissena sæmó, annars
ósköpslappt, sembestséstafþvíað
Charles Bronson erskársti leikarinn
í myndinni.
Blóhöllin
Næturklúbburinn
★★
Guðföðureftirlíking. Ekkialveg nógu
skemmtileg miðað við alla aðstand-
endur. Fínt handbragð.
2010
★★★
Þetta er ekki 2001 eftir Kubrick og
þeir sem halda það verða fyrir von-
brigðum. Til þess er þó engin
ástæða, 2010 er fín SF-mynd,
tæknibrellur smella saman utanum
handrit i ágætu meðallagi og leik
ofanvið rauða strikið.
Dauðasyndin
Hrollvekja þar sem blandað er sam-
an öllum hugsaniegum trixum. Hittít-
ar eiga sér ægilegt leyndarmál sem
myndin fjallar um, en þvi miður er
leyndarmálið svo mikið leyndarmál
að ekki einu sinni leikstjóri kvik-
myndarinnar komst að því.
Þrælfyndið fólk
★★
Hulduvélin suðar á dagleg viðbrögð:
barasta gaman.
Sagan endalausa
★★
Ævintýramynd fyrir tíu ára á öllum
aldri.
HJISKOLA&IO
S/MI22140
Löggan
Beverlv Hill
Úx
I3IEV1ERI-YJ-III-I-S
Myndin sem beðið hefurveriðeftir er
komin. Hver man ekki eftir Eddy
Murphy í 48 stundum og Trading
Places (Vistaskipt) þar sem hann sló
svo eftirminnilega í gegn? En í þess-
ari mynd bætir hann um betur.
Löggan (Eddy Murphy) i millihverf-
inu á í höggi við ótýnda glæpamenn.
Leikstjóri: Martln Brest. Aðalhlut-
verk: Eddy Murphy, Judge
Reinhold, John Ashton.
Myndin er í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi: 78900
Salur 1
Dásamlegir kroppar
(Heavenly Bodies)
Splunkuný og þrælfjörug dans- og
skemmtimynd um ungar stúlkur
sem setja á stað heilsuræktar-
stöðina Heavenly Bodies og sér-
hæfa sig í Aerobics þrekdansi. Þær
berjast hatrammri baráttu í mikilli
samkeppni sem endar með mara-
þon einvigi.
Ttillag myndarinnar er hið vinsæla
The Beast In Me.
Tónlist flutt af: Bonnie Polnter,
Sparks, The Dazz Band.
Aerobics fer nú sem eldur í sinu
um allan helm.
Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Ric-
hard Rebiere, Laura Henry, Walt-
er G. Alton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope.
- ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. maf 1985
Salur 2
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Splunkuný og frábærlega vel gerð
og leikin stórmynd sem skeður á
bannárunum í Bandaríkjunum. The
Cotton Club er ein dýrasta mynd
sem gerð hefur verið enda var ekk-
ert til sparað við gerð hennar. Þeim
félögum Coppola og Evans hefur
svo sannarlega tekist vel upp aftur,
en þeir gerðu myndina The Godfat-
her. Myndin verður frumsýnd í
London 2. maí n.k.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg-
ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk-
Ins.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Framleiöandi: Robert Evans.
Handrit eftir: Marlo Puzo, William
Kennedy, Francis Coppola.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin er í Dolby Sterio og sýnd i
Starscope.
Salur 3
2010
Splunkuný og stórkostleg ævintýra-
mynd full af tæknibrellum og
spennu.
Aðalhlutverk: Roy Schneider,
John Lithgow, Helen Mireen, Kelr
Duella.
Tæknibrellur: Richard Edlund
(Ghostbusters, Star Wars).
Byggð á sögu eftir: Arthur C.
Clarke.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Dolby stereo og sýnd ( 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Salur 4
Sagan endalausa
Sýnd kl. 5.
Þrælfyndið fólk
Sýnd kl. 7.
Dauðasyndin
Sýnd kl. 9 og 11.