Þjóðviljinn - 07.05.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.05.1985, Qupperneq 11
Lífið og dauðinn Bandarískir löggustrákar halda áfram að sýna okkur hvernig á að fást við bófana í henni Ameríku. Hver veit nema íslenskir stallbræður þeirra geti eitthvað af þeim lært? Sjónvarp kl. 21.20 Sumarbúðir Útivist Myndakvöld-Ferðakynning verður þriðjud. kl.20,30 að Borg- artúni 18 (Sparisjóður Vélstj., kjallara). Kynntar verða sumar- leyfisferðir Útivistar: Horn- strandaferðir, Hálendishringur, Austurlandsferðir ofl. Allir vel- komnir, jafnt félagar sem aðrir. Hvítasunnuferðir, 24.-27. maí: 1. Þórsmörk 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3. Skaftafell-Öræfajökull 4. Skaftafell-Vatnajökull (snjó- bílaferð) 5. Purkey-Breiðafjarðareyjar 6. Króksfjörður-Reykhólar-Gufu- dalssveit. Útivistar-símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist Fræðslufundur Fræðslufundur Öldrunarfræða- félags íslands verður haldinn fimmtudaginn 9. maí næstkom- andi, kl. 20:15 í Hátúni 10B, 9. hæð. Fluttir verða tveir fyrirlest- rar. Sigurrós Sigurðardóttir fél- agsráðgjafi mun skýra frá könn- un á högum aldraða verslunar- manna í Reykjavík, sem gerð var að tilhlutan Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur, og Þórhannes Axelsson greinir frá niðurstöðum athugunar á félagslegum að-| stæðum Reykvíkinga, 80 ára og eldri. Pennavinur Húsmóðir í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum óskar eftir að skrifast á við móður og húsmóður á íslandi. Skrifar bara ensku og áhugamálin eru handmennt, lesturog garðyrkja. Heimilisfang- ið er: Betty Haas Rth1 Box 30 Core W. Va 26529 USA ! Nú er hafin innritun í Sumar- búðir kirkjunnar við Vestmannavatn. Gunnar Rafn Jónsson og Steinunn Þórhalls- dóttir innrita í síma 96-41409 alla virka daga frá kl. 17-20. Það má reyna að hringja á öðrum tímum. Nú standa yfir miklar endur- bætur á húsnæði sumarbúðanna og verður boðið upp á 6 barna- flokka og 2 flokka fyrir aldraða í þessum „nýju“ húsakynnum. Þess má geta að laugardaginn 8. júní verður opið hús að Vestmannavatni fyrir alla þá er vilja skoða húskynni og njóta fag- urs umhverfis, fara á báta o.s.frv. kl. 14-18. Kaffi verður selt til styrktar starfi sumarbúðanna. Flokkaskipting verður eftirfar- andi: • 1. fl. 6/6-15/6 7-11 ára, 2. fl. 18/6-27/6 strákar 8-11, 3. fl. 28/6-7/7 stelpur 8-11, 4. fl. 8/7-17/7 7-9 ára, 5. fl. 19/7-26/7 aldraðir, 6. fl. 26/7-2/8 aldraðir, 7. fl. 6/8-15/8 8-11 ára, 8. fl. 16/8-25/8 10-13 ára. Verð fyrir barnið í hvem flokk er kr. 5.100. - en systkini fá afs- látt og greiða kr. 4.500. - Allir sem innrita sig verða að greiða kr. 1.000. - í staðfestingargjald sem dregst frá dvalargjaldi. Og eins og undanfarin ár er fólki bent á að panta sem fyrst dvalar- pláss fyrir bömin, því vinsælustu flokkamir verða fljótt upppant- aðir. ÚTVARP - SJÓNVARP RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bœn. Á virkum degl. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. Endurt.þátturValdi- mars Gunnarssonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá.8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð-Ámi Einarsson tal- ar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Bláa barn- lð“ eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingusína(2). 9.20 Leikflmi. 9.30 Til- kynningar. Tönleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl. (útdr.). 10.45 „LJáðu mór eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttiráJaðrisórum þáttinn. (RÚVAK). 11.15 ViðPollinn Um- sjón:GesturE. Jónas- son. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 BamagamanUm- sjón: Heiðdis Norðfjörð. (RÚVAK). 13.30 ErlaÞor- stelnsdóttir, Alfreð Clausen, Adda Örn- ólfs o.fl. syngja. 14.00 „Sœlirerusynd- uglr“ eftir W.D. Valg- ardson Guðrún Jöru- ndsdóttir les þýðingu sina (3). 14.30 Mlðdeglstónleikar Lög úrlagaflokknum „Liederund Gesánge aus der Jugendzeit" eftir Gustav Mahler. Di- etrich Flscher-Dieskau syngur, Leonard Bern- steinleikurápianó. 14.45 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar 17.00 Fréttiráensku 17.10 Sfödeglsútvarp- 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Áframandislóð- um Oddný Thorsteins- son segir frá Japan og leikurþarlendatónlist. Fyrri hluti. (Áðurútvarp- að 1981). 20.30 Mörk láðs og lagar — Þóttur um náttúru- vemd Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir talar um nýjarfjöruroguppi- stöðulón. 20.50 SálmareftlrSvein Erlingsen Auðunn Bragi Sveinsson les þýðingarsínar. 21.00 (slensktóntlsta. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans“ eftir Martin A. Hansa- en Birgir Sigurðsson rit- höfundur les þýðingu sína(4). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Frótt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- Ins. 22.35 Kammertónleikar Sinfónfuhljómsveitar Islands 2. mai Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacq- uillat Einleikarar: Szym- on Kuran fiðla, Pétur Þorvaldsson selló, Kristján Þ. Stephensen óbóogSigurður Markússon fagott. a. Sinfónía í Es-dúr op. 18 nr. 1 eftirJ.C.Bach.b. Sinfónía concertante eftir Joseph Haydn. c. Sinfónia nr. 5 eftir Franz Schubert. SJÓNVARPIÐ 19.25 Vinnaogverð- mœtl - hagf rœði fyrlr byrjendur Annar þátt- ur. Breskurfræðslu- myndaflokkur í fimm þáttum sem kynnir ýmis atriði hagtræði á Ijósan og lifandi hátt, m.a. með teiknimyndum og dæm- um úr daglegu lífi. Guðni Kolbeinsson þýðir og les ásamt Lilju Berg- steinsdóttur. 19.50 Fróttaágrlpátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog fréttlr 20.40 Nýjastatæknog vfsindi Umsjónarmað- urSigurður H. Richter. 21.20 Verðlrlaganna2. Lifið, dauðinn, eilffðin o.s.frv. 22.10 Samvlnnahelmila og skóla Umræðuþátt- ur I umsjón ElínarG. Ól- afsdóttur, kennslufull- trúa i Reykjavík. Þátttak- endureru: Bogi Amar Finnbogason, formaður Sambands foreldra- og ( kennarafélagaígrunn- skólum Reykjavíkur, GuðmundurlngiLeifs- son, Blönduósi, fræðslustjóri Norður- landi vestra, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis- maður og Þórdís Árna- dóttir húsmóðir. 23.00 Fróttirogdag- skrárlok. m RÁS 2 10:00-12:00 Morgun- þóttur Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsfnu laglLögleikinaffs- lenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur Stjórnandi: Krist- ján Siguijónsson. 17:00-18:00Fr(stund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. Þriggjaminútna fréttir sagðar klukkan 11:00,15:00,16:00 og 17:00. APÓTEK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga - föstudaga kl. 9- 19 og laugandaga 11-14. Sími 651321. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 3.-9. maí er í Garðs Apótekiog Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrrnef nda apótekið arinast vörslu á sunnudögum og öðr- um frldögum og næturvörslu alladagafrá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatil kl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frtrkl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur-og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarlslma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin em opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunarfíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísimsvaraHafnar- fjarðar Apótekssími 51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldmnarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- • dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30,—Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæ8ludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.OOog 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspitall fHafnarflrðl: Heimsóknartimi alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúslðAkureyrl: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 9.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvistöðinni í síma 511 oo. Ganðabær. Heilsugæslan Gaiðafiöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. L4EKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími 81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 56 Hafnarfj......slmi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa f afgr. Sfmi 75547. Vesturbæjarlaugln: opiö mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla,- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karia mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. Samtök um kvennaath varf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrif stofa samtaka u m kvennaathyarf er að Hallveigargtöðum, sfmi 23720, optðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna f afnaðarheimiliAi Frá Reykjavík YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. SkrifstofaAkranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sími 16050. Skrlfstofa Samtaka kvenna á vlnnumarkaö- Inum f Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga f febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars. sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðln Ráðgjöl f sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp f viðlögum 81515 (sfmsvari). Kynningarfundir I SfðumúlaS - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Þriðjudagur 7. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.