Þjóðviljinn - 05.06.1985, Page 3
FRETTIRl
Höfuðborgarumferðin
Stefnir í algert óefni
Yfir 60% umferðar og bílaflota en aðeins 15% af
framkvœmdafé til höfuðborgarsvœðisins.
Geir Gunnarsson: Þarfverulega aukið fjármagn til
vegagerðar efástandið á ekki beinlínis að versna
Ahöfuðborgarsvæðinu er um
60% af bflaflota landsmanna
staðsettur og ríflega helmingur
alls akstur á þjóðvegum landsins
er innan höfuðborgarsvæðisins.
Á hinn bóginn fer á þessu ári að-
eins 15% af nýframkvæmdafé
Eftir skákirnar í gærkveldi á al-
þjóðlega skákmótinu í Vest-
mannaeyjum er Lombardy efst-
ur. Hann gerði jafntefli við Helga
og er því með 5V2 vinning. Karl
og Helgi fylgja fast á eftir með 5
vinninga hvor. Skákirnar fóru að
öðru leyti þannig: Jón L. sigraði
Braga, Karl vann Plaskett, skák
Ásgeirs og Short fór í bið, Guð-
mundur og Jóhann gerðu jafn-
tefli, skák Lein og Tisdall fór í bið
og sömuleiðis skák Björns og
Ingvars.
H.Kr.
Milli stjórnar og stjórnarand-
stöðu tókst ekki heildar-
samkomulag í húsnæðismálum en
í ýmsu hefur ríkisstjórnin tekið
tillit til óska stjórnarandstöð-
unnar einsog kom fram í greinar-
gerð frá andstöðunni sem kynnt
var á blaðamannafundi í gær.
Þau Guðrún Agnarsdóttir, Stefán
Benediktsson, Jóhanna Sigurðar-
dóttir og Svavar Gestsson kynntu
málið og sögðu m.a. að stjórnar-
andstaðan hefði lagt til að ijáröfl-
unarleiðir sem skila ættu hús-
næðiskerfinu 1.7 miljarði til við-
bótar, en tillögur ríkisstjórnar-
Leiðrétting
í þættinum Hvernig endast
launin víxlaðist texti í viðtölum
við þær Súsönnu Torfadóttur
starfsstúlku og Björgu Sigurvins-
dóttur fóstru. Við biðjumst af-
sökunar á mistökunum.
vegaáætlunar til vegafram-
kvæmda á höfuðborgarsvæðinu
og Reykjaneskjördæmi öllu.
„Þegar umferðarþunginn er
orðinn svo mikill á svo þröngu
svæði sem höfuðborgarsvæðinu
Við erum bjartsýnir á að sam-
komulag takist áður en til boðaðs
verkfalls kemur, þann 10. júní,
sagði Friðrik Haraldsson formað-
ur Félags leiðsögumanna, þegar
hann var inntur eftir deilum fél-
agsins við ferðaskrifstofurnar.
Deilurnar snúast um kaup og
innar ganga út á fjáröflun sem
nemur einum miljarði króna sem
viðbótarfjármagn.
í greinargerð andstöðunnar
kom m.a. fram að ástæður hús-
næðisvandans væru fyrst og
fremst vegna þess að kaupgjalds-
vísitalan hefði verið tekin úr sam-
bandi á sama tíma og lánskjara-
vísitalan hækkaði hrikalega, og
vegna þess að vextir hefðu hækk-
að gífurlega. í ljósi þessa hefði
stjórnarandstaðan lagt fram til-
lögur um stórfellda fjáröflun til
húsnæðismála og um breytta út-
lánastefnu. Meðal ítarlegra til-
laga andstöðunnar voru eignask-
attsauki á fyrirtæki og stóreignir,
húsnæðisgjald á fyrirtæki í versl-
un og þjónustu, hækkun áfengis
og tóbaks, skattfrjálsa sparnað-
arreikninga, lækkun vaxta þann-
ig að þeir yrðu aldrei hærri en 3%
af húsnæðislánum, víðtæka
greiðslujöfnun, misgengi vísit-
alna launa og lána yrði leiðrétt í
og einkum í Reykjavík sjálfri, þá
verða slík umferðarvandamál
ekki leyst nema með afar dýrum
mannvirkjum. Það eru mörg slík
verkefni óleyst og verður að leysa
á næstu árum ef ekki á að stefna í
óefni í umferðinni. Þessi vanda-
kjör. Félag leiðsögumanna hefur
sett á oddinn hækkun dagvinnu-
launa, sem eru nú á bilinu 15.700
- 17.000 krónur. Félagið hefur
krafist breyttra viðmiðana á þann
veg að miðað verði í auknum
mæli við fræðslustéttir í landinu.
Þá hafa leiðsögumenn sett fram
formi skattaafsláttar, lánshlutfall
til þeirra sem byggja eða kaupa í
fyrsta sinni yrði hækkað veru-
lega, lög um húsnæðissamvinn-
ufélög yrðu afgreidd á þessu
þingi, skipuð yrði milliþinga-
nefnd serrí endurskoðaði allt
húsnæðiskerfið og gerði tillögur
um nýja húsnæðisstefnu - og
áætlun til aldamóta.
Niðurstaða ríkisstjórnarinnar
tekur nokkurt mið af þessum
málatilbúnaði stjórnarandstöðu:
stjórnin féll frá hugmyndum um
aukin erlend lán, féllst á tillögur
um eignaskattsviðauka en hafn-
aði frekari skattlagningu á fyrir-
tækin, féllst einnig á að skipa
milliþinganefnd, gefur fyrirheit
um sérstakan skattaafslátt til hús-
næðiskaupenda á næsta ári, út-
víkkar greiðslujöfnunarhug-
myndina.
Ástæður þess að htildar-
samkomulag tókst ekki, segir í
greinargerð stjórnarandstöð-
mál verða ekki leyst með ámóta
fjárhæðum og fengist hafa með
þeirri skiptingu fjármagns sem
verið hefur á vegaáætlun heldur
þarf að koma til verulega aukið
fjármagn“, sagði Geir Gunnars-
son m.a. um Vegaáætlun á al-
þingi á dögunum.
Geir benti á að núverandi ríkis-
stjórn hefði aldrei staðið að fullu
við fjárveitingar til vegamála
samkvæmt langtímaáætlun. Á
þessu ári ætti að verja 2.4% af
þjóðarframleiðslu til vegamála
samkvæmt langtímaáætlun en
búið væri að skera þá tölu niður í
1.87%. Framkvæmdafé til ný-
framkvæmda væri skorið niður
um 135 miljónir og til viðhalds
vega um 23 miljónir.
„Þess sjást ótvíræð merki að
ástand vegamála og umferðar
hefur batnað mjög verulega víð-
ast úti á landsbyggðinni á undan-
förnum árum, en á sama tíma
blasir við að verulega aukið fjár-
magn þarf til framkvæmda í vega-
málum á höfuðborgarsvæðinu ef
ástandið á ekki beinlínis að
versna með hverju ári á þessu
mesta umferðarsvæði landsins
þar sem meira en helmingur alls
aksturs í landinu á sér stað“,
sagði Geir Gunnarsson.
kröfu um að tungumálakunnátta
þeirra og sá fróðleikur sem þeir
flytja á erlendum tungum verði
einhvers metin við útreiknings
kaups.
pv
unnar, eru þær að stjórnarflokk-
arnir kusu að gera söluskatts-
hækkun að meginuppistöðu í
tekjuöflun, en andstöðuflokk-
arnir eru slíkri skattlagningu
andsnúnir. Stjórnarflokkarnir
höfnuð tillögum um vaxtahækk-
un, vildu ekki tryggja afgreiðslu
Búsetafrumvarpsins, vildu ekki
tryggja endurgreiðslur þegar á
þessu ári, höfnuðu því að taka
hagnað Seðlabankans inní bygg-
ingasjóðina og fleira.
Stj órnarandstöðuflokkarnir
telja engu að síður að miðað við
aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í
þessum málum og áform hennar
um erlend lán, hafi nokkur ár-
angur náðs. Hins vegar valdi
nkisstjórnin tekjuöflunarleið
sem andstaðan getur ekki sætt sig
við. Þrátt fyrir talsverðan árang-
ur er niðurstaðan því engu að
síður ófullnægjandi, segja tals-
menn stjórnarandstöðuflokk-
anna á alþingi. -óg.
HVERNIG
ENDAST
LAUNIN?
Vilborg Vilmundardóttir frystihús-
starfsmaður og húsmóðir
„Betra að
lækka
vörurnar“
„Launin endast engan veginn,
við hjónin spörum allt við okkur
en engu að síður þá er maður
skuldum vafinn.
Ég held að það væri betra að
lækka vörurnar en láta kaupið
standa í stað, því að reynslan hef-
ur sýnt að ef kaupið hækkar þá
hækkar allt í samræmi við það.
É’g bý á Hólmavík og hef því ekk-
ert viðmið í sambandi við vöru-
verð við höfum bara kaupfélagið
hvort sem okkur líkar betur eða
verr.“ -sp
Bragi Guðmundsson smiður
„Launin
endast
ágætlega...“
„Launin endast ágætlega, ég er
sjálfstæður atvinnurekandi svo
ég þarf ekki að kvarta yfir
laununum.
Ég geri mér grein fyrir vanda-
málum launamanna, og myndi ég
ekki treysta mér til að lifa á þeim
launum sem fólki er boðið upp á.
Það hefur sýnt sig að launataxtar
eru að engu hafðir og gildir frum-
skógarlögmálið í yfirborgunum.
Ég finn mikinn mun á því að vera
sjálfstæður atvinnurekandi og
launamaður, því ég byrjaði
auðvitað á þvf að vera launamað-
ur.“ -sp
Sigvaldi Einarsson nemi og verslun-
armaður.
Verkföll
hafa ekkert
upp á sig
„Þau rétt endast fyrir húsaleigu
og mat, síðan er enginn afgangur
þó að við vinnum bæði hjónin úti.
Ég tel að verkföll hafi ekkert
upp á sig, því að tekjurýrnunin,
þegar maður er t.d. í 5 vikna
verkfalli, er svo mikil að Vi af
kauhækkuninni fer í að rétta sig
af. Staða launþega er erfið í
þjóðfélaginu í dag, þjóðfélagið
bíður ekki upp á hærri laun, því
að þjóðarinnkoman er ekki
meiri. í dag getur fólk ekki
eignast neitt." -sp
Tölvur og hross... ( gær sprettu úr spori 150 starfsmenn tölvufyrirtækisins IBM á Norðurlöndum sem hér eru á
ráðstefnu. Hestamannafélagið Fákur skipulagði reiðtúrinn og sá um að allt færi vel. Ljósm. E.ÓI.
Lombardy
efstur
Félag leiðsögumanna
Bjartsýnir á samkomulag
Hafa boðað verkfalllO. júní
Húsnœðisvandinn
Miljarður til viðbótar
Miðvikudagur 5. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3