Þjóðviljinn - 26.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.06.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGHD Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vor- ráðstefnu í Sumarhótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dag- skrá er fyrirhugðu þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sig- urjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfúsdóttir og Kristinn V. Jóhanns- son. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finn- bogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnar- menn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráð- stefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1705. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Sigurjón Adda Bára Kristinn Finnbogi Fundir á Austurlandi Svavar Hjörleifur Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður verða á opnum stjórnmálafundum á eftirtöldum stöðum sem hér greinir. Staðarborg Breiðdal Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Hjörleifur Guttormsson alþingismaður verða á opnum stjórnmálafundi í Staðarborg Breiðdal miðvikudaginn 26. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Neskaupstaður Opinn fundur Opinn fundur með Svavari Gestssyni og Hjörleifi Guttormssyni í Egilsbúð annað kvöld, fimmtudag, klukkan hálfníu. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Borgarfjörður eystri Opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni í Garðarborg sunnudags- kvöldið 30. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Eskifjörður Opinn fundur meö Hjörleifi Guttormssyni alþingismanni í Valhöll mánudagskvöldið 1. júlí kl. 21. Allir velkomnir. — Alþýðubandalag- ið. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Sumarferð ÆFAB Jæja nú er komiö að Borgarfirðinum, því helgina 5.-7. júlí ætla æskulýðsfélagar að eyða helginni saman í Húsafelli. Þaðan verður síðan farið í stuttar gönguferðir meðal annars blysferð í gegnum Surtshelli. Svo verða kvöldvökur og fleira skemmtilegt eða þannig sko. Skrásettir félagar og aðrir félagar hringið nú í hvelli í síma 17500 eða komið við á H-105 og látið skrá ykkur. Sjáumst. - Skemmtanastjórar. P.S. Undirbúníngsáhugafólk mætið á fundinn í kvöld. - Sömu. ASTARBIRNIR V ~ ^ Bjössi, kannski er öllum fyrir bestu aö þú veröir hjá Bangsimon í nokkra daga, mamma verður þér þá ekki til ama. GARPURINN Við komum til að kveðja af því að þú leggur af stað í kvöld. ^/rr^ ' i' , ) .'í Sjáumst fljótlega Filip, þakka þér ^fyrir súkkulaðið.. FOLDA Þakka þér fyrir kökurnar, Súsanna, sjáumst. Við sjáumst fljótlega Emanúel, þakka þér fyrir karamellurnar. Pabbi mun sakna þeirra. í BLÍÐU OG STRÍÐU 'mmmm m 12 13 10 11 14 15 16 17 19 21 18 20 KROSSGÁTA NR. 49 Lárétt: 1 hæst 4 næðing 6 for 7 hæð 9 vaða 12 með 14 söngrödd 15 loga 16 hindri 19 stynja 20 fljótinu 21 fugl Lóðrétt: 2 skordýr 3 máls 4 örg 5 sjávargróður 7 augnlok 8 deyja 10 grjót 11 ásjóna 13 umdæmi 17 skip 18 haf Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efla 4 tusk 6 frá 7 masa 9 kólf 12 trant 14 svo 15 rör 16 reifa 19 akki 20 rusl 21 andúð Lóðrétt: 2 fúa 3 afar 4 tákn 5 sól 7 mestar 8 storka 10 ótrauð 11 ferill 13 api 17 ein 18 frú. 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJK ’ Þriðjudagur 25. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.