Þjóðviljinn - 20.07.1985, Síða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1985, Síða 6
ÍÞRÓTHR Grand Prix Einar vann! Einar Vilhjálmsson jók enn forystu sína í Grand Prix frjálsíþróttamótun- um þegar hann vann góðan sigur á mótinu sterka í Crystal Palace í London í gærkvöldi. Einar vann á 89,06 m löngu kasti en fékk harða keppni frá Bretanum David Ottley sem kastaði 88,90 metra. Aðrir voru langt að baki - Finninn Raimo Mann- inen varð þriðji með 83,86 metra. Brasilíumaðurinn Joachim Cruz, Ólympíumeistarinn, vakti mikla reiði í London í gær þegar hann ákvað að hætta við að keppa á móti heimsmet- hafanum Sebastian Coe í 800 m hlaupinu. Cruz hafði farið framáað fá 25 þúsund ollurum meira enátti að fara í hans hlut eftir að hann frétti að Coe myndi keppa á móti honum. Mótshaldarar Grand Prix eru æva- reiðir Cruz og hafa bannað honum þátttöku í Edinborgarleikunum á þriðjudag og Bisletleikunum í Osló um næstu helgi. Coe vann auðveldan sigur á 1:44,34 mín. Sergei Bubka vann stangarstökkið létt á 5,80 metrum. Landi hans frá Sovétríkjunum, Aleksandr Kuro- chkin, vann 400 m hlaup karla á 46,18 sek. en Oddur Sigurðsson varð sjötti á 47,27 sek. Judy Brown-King vann 400 m grindahlaup kvenna á 54,92 sek., Willie Banks, Bandaríkjunum, þrístökk með 17,05 metra, Nat Muir, Bretlandi, 500 m hlaup karla á 13:33,65 mín., Mark McCoy, Kan- ada, 110 m grindahlaup karla á 13,62 sek., Yuri Sedykh, Sovétríkjunum, sleggjukast með 82,70 m, Marina Zhirova 100 m hlaup kvenna á 11,29 sek., Ray Flynn, Irlandi, 1500 m hlaup karla á 20,70 sek., Judy Simp- son, Bretlandi, 100 m grindahlaup kvenna á 13,30 sek., Kirsty McDer- mott, Wales, 800 m hlaup kvenna á 1:59,26 mín., og Tamara Bykova, Sovétríkjunum, vann hástökk kvenna með 1,95 metra, stökk sömu hæð og Louise Ritter, Bandaríkjun- um, og Debbie Brill, Kanada. - VS/Reuter. 2. deild Stjörnumaður og Víkingur berjast um boltann í A-riðli 3. flokks. Sá úr Stjörnunni virðist hafa betur en Víkingar unnu samt 2-1 og mikil barátta er nú um sæti tvö og þrjú í riðlinum. Mynd: E. Ól. KA á toppinn KA-KS 2-1 (1-0) ** KA nýtti sér úrslitin í Kópavogi og tók forystuna í 2. deild í gærkvöldi með sanngjörnum 2-1 sigri á Siglfirð- ingum á Akureyrarvellinum. KA og Breiðablik eru með 17 stig en Völ- sungur 15 og ÍBV 13 fyrir leikina í dag. KS var sterkara fyrsta korterið og Tómas Kárason skaut framhjá úr dauðafæri á 9. mín.. Eftir það var KA með undirtökin en Tómas var þó aft- ur í hættulegu færi á 27. mín. en fór eins að ráði sínu og áður. Á 38.mín. sendi Friðfinnur Hermannsson fyrir mark KS, Steingrímur Birgisson henti sér fram og skallaði í netið, 1-0. Á 59. mín. var Steingrímur aftur á ferð, gaf nú stungusendingu á hinn baneitraða Tryggva Gunnarsson sem skoraði af öryggi, 2-0. Þegar 11 mín- útur voru eftir skoraði svo KS. Hörð- ur Júlíusson tók aukaspyrnuna og Óli Agnarsson skoraði eftir varnarmistök KA-manna. Tryggvi komst síðan einn í gegnum vörn KS á 86. mín. eftir langt útspark Porvalds Jónssonar markvarðar en Gísli markvörður KS var vel á verði og bjargaði. Maður leiksins: Tryggvi Gunnars- son, KA. -K&H/Akureyri 2. deild Draumaúrslit Fyrir aðra en Blika og Völsunga. Brei&ablik-Völsungur 2-2 (1 -1) *** Draumaúrslit fyrir önnur lið í 2. deildinni og úrslit sem Völsungar geta vel sætt sig við þrátt fyrir að hafa tvívegis náð forystu. Þeir skoruðu þarna sín fyrstu mörk á útivelli í surnar - en sigur sem hefði komið þeim á toppinn náðist ekki þrátt fyrir óskabyrjun í kuldanum og strekk- ingnum í Kópavoginum í gærkvöldi. Strax á 2. mínútu tók Kristján Olgeirsson homspyrnu og Birgir Skúlason skallaði í netið, 0-l. Og strax á eftir slapp Wilhelm Fredriksen einn uppað Blikamarkinu en sóaði frábæru færi, skaut í úthlaupandi Svein Skúlason og í horn. Blikar náðu smám saman undirtökunum og sókn þeirra þyngdist eftir því sem leið á hálfleikinn - og á 32. mín. kom ein- föld en falleg sókn. Gunnar Gylfason óð upp völlinn og sendi laglega inní vítateiginn á Þorstein Hilmarsson sem jafnaði af öryggi, 1-1. Blikar voru sterkari framanaf seinni hálfleik en Völsungar áttu ágætar sóknir og í einni þeirra á 62. mínútu, skaut prfmusmótorinn í liði 4. deild A ÍRí úrslit ÍR varð í gærkvöldi fyrsta Kðið til að tryggja sér sæti í úrslitum 4. deild- arínnar í knattspymu með þvi að vinna Gróttu 4-0 á IR-vdlinum. Bragi Bjömsson 2, PáU Rafnsson og Halldór Halldórsson skomðu mörkin. Vík- vetji vann Létti 2-1, Jakob Guðnason og EUert M. Jónsson skomðu lýrir Víkvaja en Hermann fyrir I>éttis- menn. -pv/VS þeirra, Björn Olgeirsson í hendi varn- armanns Breiðabliks. Vítaspyrna og úr henni skoraði Jónas Hallgrímsson, 1- 2. Þarna virtust Völsungar komnir með undirtökin - en á 70. mín. kom Steindór Elísson inná hjá Breiða- bliki. Vítamínssprauta - hann gerði mikinn usla í Völsungsvörninni og hornspyrna uppúr slíku á 74. mín. leiddi til þess að Þorsteinn skoraði, 2- 2, með lúmsku skoti utanaf kanti, vindurinn sveigði knettinum frá Gunnari Straumland markverði og í hornið nær. En Þorsteini var síðan kippt útaf - bitið í Blikasókninni þvarr aftur og Wilhelm var næst því að skora fyrir Völsung rétt á eftir — en skaut naumlega framhjá. Maður leiksins: Björn Olgeirsson, Völsungi. - VS. 3. deild 5V Selfoss slátraði Grindavík! Selfyssingar eru komnir með annan fótinn í 2. deildina eftir stórsigur á Grindvíkingum, 5-0, í toppuppgjöri SV-riðils 3. deildar- innar í gærkvöldi. Heimamenn léku undan roki í fyrri hálfleik og skoruðu fjórum sinnum. Gunnar Garðarsson fyrst, þá Sumarliði Guðbjartsson tvisvar á sömu mínútu og loks Páll Guðmunds- son. Seinni hálfleikur var í jafn- vægi en Daníel Gunnarsson skor- aði, 5-0, á síðustu mínútunni. Sel- foss er þá með 24 stig en Grinda- vík 17 á toppnum. -gsm/VS Unglingaknattspyrnan Akumesingar eiga fyrstu meistarana Stúlkurnar í3. flokki búnar að tryggja sérsigur. KR í úrslit með 3. og 5. flokk karla. Breiðablik í úrslit 4. flokks. Fyrsti meistaratitillinn á árinu 1985 er í höfn í íslandsmótinu f knatt- spyrnu. Og það má segja að það sé við hæfi að hann skuli fara til knattspyrn- ubæjarins Akraness - Skagastúlkurn- ar hafa tryggt sér sigur í 3. flokki kvenna, það gerðu þær með því að sigra Breiðablik 3-0, eftir að staðan hafði verið 0-0 í hálfleik. Staðan í 3. flokki kvenna er þessi: (A....................5 5 0 0 27-4 10 IBK...................5 3 1 1 33-6 7 Breiðablik.............5 3 1 1 23-10 7 KR.....................4 2 0 2 10-11 4 (K.....................4 1 0 3 6-25 2 Stjarnan...............3 0 0 3 1-22 0 FH.....................4 0 0 4 2-24 0 2. flokkur kvenna A-riðill: ÞórA.-Afturelding................0-4 B-riðill: Stjarnan-lA.......................1-0 Breiðablik fer að öllum líkindum í úrslit úr A-riðli en KR þarf að sigra í A í lokaleik B-riðils til að fara í úrslit - annars leikur Stjarnan til úrslita. 2. flokkur karla: B-riðill: Selfoss-FH...................1-5 (1-2) FH....................4 3 0 1 18-8 6 (BV...................4 3 0 1 10-2 6 Stjarnan..............4 2 1 1 11-5 5 |K....................4 2 0 2 13-7 4 IR....................3 2 0 1 6-4 4 Haukar................5 2 0 3 10-28 4 Selfoss...............4 1 0 3 6-10 2 Fylkir................4 0 1 3 6-16 1 C-riðill: ÍBl-UMFN........................... 1-1 3. flokkur karla: KR-ingar hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en hörð barátta er um hin tvö sætin úr A-riðli. Týr og Þróttur R. koma líklega úr B- riðlinum og Selfoss úr C-riðlinum. Fyrir norðan dugir Þór jafntefli í hreinum úrslitaleik gegn KA og fyrir austan stefnir í úrslitaleik í lokin milli Þróttar N. og Hattar. A-riðill: Fylkir-lBK.....................1-0 (0-0) KR-lA..........................8-2 (3-0) Víkingur-Stjarnan...............2-1 |R-|K............................2-5 Valur-Fram......................6-1 KR......................7 6 1 0 27-4 13 Fylkir..................7 4 1 2 8-14 9 Stjarnan................6 4 0 2 18-7 8 ÍK......................7 3 2 2 15-9 8 Víkingur .6312 11-6 7 IBK .7313 10-17 7 Valur .6213 19-16 5 IA ..7 2 0 5 12-27 4 IR ..6 1 14 7-13 3 Fram .7 0 2 5 7-23 2 B-riðill: LeiknirR.-Breiðablik. 4-1 (1-0) C-riðill: Selfoss-VikingurÓ... 3-0 (2-0) Viðir-lBÍ 1-4(0-1) S9lfoss-Stefnir 7-0 (4-0) D-riðill: Tindastóll-Þór A 1-9 (0-5) Þór A ...3 3 0 0 21-1 6 KA ...3 3 0 0 10-1 6 Tindastóll ...3 1 0 2 7-13 2 Hvöt ...4 1 0 3 3-17 2 KS ...3 0 0 3 1-10 0 4. flokkur Allar líkur eru á að Valur, Fram og Víkingur fari í úrslit úr A-riðli. Breiðablik hefur tryggt sér úrslitasæti úr B-riðli og Fylkir hreppir að öllum Ifkindum hitt sætið. í C-riðli berjast Leiknir R. og Hveragerði um sigur- inn, Þór dugir jafntefli gegn KA til að vinna D-riðilinn og Höttur og Þróttur N. eiga eftir hreinan úrslitaieiK um sigur í E-riðli. D-riðill: Svarfdælir-KS..................1-1 (0-0) Tindastóll-Þór A...............1-3 (0-1) Þór A. 10, KA 8, Völsungur 4, Tindastóll 4, Hvöt 2, KS1, Svarfdælir 1. 5. flokkur KR-ingar eru öruggir með að kom- ast í úrslit úr A-riðli en óvíst er hvaða tvö lið fyglja þeim. Fram ætti að verða annað þeirra. FH kemur örugg- lega úr B-riðlinum en mörg lið eiga möguleika á öðru sætinu. Þróttur R. kemur örugglega úr C-riðlinum, Þór stendur best að vígi fyrir norðan, en fyrir austan eiga þrjú lið möguleika, Höttur, Huginn og Þróttur N. A-riðill: Breiðablik-Fram...............0-4 (0-1) Víkingur-lBK..................4-0 (2-0) IK-Breiðablik..................0-5 KR...................7 6 1 0 34-5 13 Fram.................6 5 0 1 29-3 10 Breiðablik...........7 4 0 3 21-15 8 (A...................5 3 1 1 18-7 7 Víkingur.............6 3 1 2 13-11 7 Valur................5 2 2 1 8-8 6 (R...................6 1 2 3 9-22 4 (K...................6 1 2 3 6-22 4 Fylkir...............6 0 1 5 2-20 1 IBK..................6 0 0 6 5-36 0 A-riðill: Valur-Grindavlk.....................11-0 (5-0) ÍA-ÍBK..............................3-0 (2-0) IK-KR...........................3-2 ÞrótturR.-Víkingur...................0-1 (0-0) Valur 11, Fram 11, Víkingur 9, ÍA 8, Stjarnan 6, KR 6, ÍK 4, ÍBK 4, Þróttur R. 1, Grindavík ekkert. B-riðill: Týr-ÞórVe.......................4-0 (0-0) Selfoss-lR......................2-2 (2-0) Selfoss-Týr.....................2-3 (2-0) Breiðablik-Týr..................3-1 (1-1) Breiðablik 14, Fylkir 10, Týr 10, Selfoss 9, ÍR 8, FH 6, Þór Ve. 4, UMFN 2, Haukar 1, Afturelding ekkert. B-riðill: Hveragerði-Selfoss.. Selfoss-Týr FH-LeiknirR Stjarnan-UMFN Stjarnan-Týr LeiknirR-Grindavík.. 1-5 (0-4) 2-2 (1-1) 5-0 (1-0) 11-2(6-0) 5-1 (1-1) 1-0 (1-0) FH ...7 6 0 1 38-6 12 ÞórVe ...5 3 1 1 24-10 7 LeiknirR ...6 3 1 2 10-11 7 Afturelding ...5 2 2 1 20-5 6 Stjarnan ...6 3 0 3 29-15 6 Grindavík ...5 3 0 2 20-11 6 Selfoss ...5 2 2 1 20-12 6 Týr ...5 2 2 1 17-13 6 Hveragerði ...6 0 0 6 3-46 0 UMFN ...6 0 0 6 9-61 0 C-riðill: Snæfell-lBÍ 0-2 (0-0) C-riðill: Bíldudalur-lBl................0-2 (0-1) LeiknirR.-Hveragerði..........2-1 (1-0) Ármann-VikingurÓ..............1-3 (0-1) Hveragerði-lBI................3-2 (2-0) Leiknir R.............6 5 0 1 19-7 10 Hveragerði............6 4 1 1 20-9 9 iBl...................5 3 0 2 13-6 6 Ármann................7 2 2 3 11-9 6 ÞórÞ..................5 2 1 2 7-10 5 VíkingurÓ.............5 2 0 3 5-12 4 Bildudalur............3 1 0 2 2-5 2 Skallagrímur..........5 0 0 5 2-21 0 D-riðill: Leiftur-ÞórA........................0-5 (0-0) Svarfdælir-KS.......................0-2 (0-2) Tindastóll-ÞórA.....................1-1 (0-0) ÞórA...................6 5 1 0 43-6 11 KA.....................5 4 0 1 36-3 8 KS.....................4 3 0 1 10-9 6 Völsungur..............4 2 0 2 13-16 4 Tindastóll.............5 113 7-15 3 Svarfdælir.............5 113 3-16 3 Hvöt...................5 0 1 4 3-28 1 Leiftur................2 0 0 2 0-21 0 -VS 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.